Samtíðin - 01.05.1948, Blaðsíða 23

Samtíðin - 01.05.1948, Blaðsíða 23
SAMTÍÐIN 19 Danir gera sér vonir um, að þessi uppíinning muni brátt ryðja sér lil riims um víða veröld. Samtímis hal'a SVO verksmiðjur Bang & Oluísens í Struer l'úndið upp nýja gerð aí' hútölurum, er hafa mikla kosti fram yfir þá, sem nú eru notaðir í kvik- myndahúsum í sambandi við tal og tónmyndasýningar. Þessa nýju há- talara er vandalaust að setja í sam- band við útvarpsgrammófóna. þANN 17. JÚNl 1817 andaðisl í Hockington í Englandi einhver allra móðursjúkasti maður, sem sög- ur fara af. Á 21 ári hafði liann tekið inn samtals 226,934 pillur, er liann bafði keypt í fyrirmyndarlyfjabúð. Svaraði þetta lil þess, að hann hefði tekið 10,806 pillur á ári. eða 29 á dag. En í raun og sannleika tók bann inn 78 pillur á dag fimm síð- ustu árin, sem hann lifði. Ofan á allt ])etta pill.uát l>æItist það, að karlinn þambaði samtals 40,000 flöskur al’ „elixíriun“ o. s. frv. Arsreikningurinn frá lyfsaianum, enda þótt býsna sanngjarn væri, nam ö5 þéttskrifuðum dálkum. Þótt ótrú- legt megi þykja, lifði manngarmur þessi í 65 ár. Móðirin: „Elsa mín, íwaða karl- maður var nú að kijssa þig i gær.“ Elsa: „Það er nú bóujt að segja; hvenær dagsins áttu við?“ tyacjhúA f. SaUttíHMcH Ura & skrautgnpaverzlun Laugaveg 82. — Reykjavík. Stórmerk bók! 1 i ó fff s töðin eftir Halldór Iviljan Laxness. Um leið og þér heillizt af þessari fyrstu Beykjavíkursögu skáldsins, ættuð þér að athuga, hvort yður vantar ekki einhverjar af eldri bókum ])ess í skápinn. — Vér sendum yður þær, ef til eru. HELEAFELL Jk VéUþhitjah £iH<tn Hverfisgötu 42. Framkvæmum alls konar járnsmíði og vélaviðgerðir fyr- ir sjávarútveg, iðnað og landbúnað. Ávallt nægt efni fyrirliggjandi. Utvegum beint frá 1. fl. verksmiðjum: efni, vélar og verk- færi til járniðnaðar.

x

Samtíðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.