Samtíðin - 01.05.1948, Blaðsíða 33

Samtíðin - 01.05.1948, Blaðsíða 33
SAMTÍÐIN 29 SVÖR við spurningunum á bls. 4 1. Miltið er efst í kviðarholinu und- ir vinstri siðunni, gollurshúsið er utan uni hjartað, geislungarnir eru fremri endi rifjanna, hásinin liggur úr kálfanum niður á hæl- i>einið, valan er eitt af öklabein- unum. -■ Köld uppspretta með sama hita- stigi vetur og sumar. •k Gíraffinn. 4. Já, alnafni hans er kunnur am- erískur rithöfundur. ö. Árið 1912, en fjórum árum síð- ar, eða 1916, var bílaframleiðsla Bandaríkjanna komin upp í eina milljón á ári. Ef karlmaður segist vilja vera einn, þá meinar hann það. En ef kona segist vilja vera ein, á hún við, uð hún vilji vera einsömul með karl- manni. Verkstjórinn: „Þér hafið kannske einhvern tíma meitt gður við sams konar starf?“ Verkamaðurinn: „Af hverju hald- ið þér það?“ „Mér sgnist þér bara svo smegk- ur við að bgrja á því.“ HÚSMÆÐUR! Látið oss létta yður störfin Þvottamiðstöðin Þvottahús. Fataviðgerð. Efnalaug. Símar: 7260, 7263, 4263. American Bleached Goods 40 Worthstreet, Company, Inc. New York. Manufacturers Textile Export 40 Worthstreet, Company, Inc. New York. Selja allar tegundir af VEFNAÐARVÖRUM Einkaumboð á Islandi: ^JJ-jalti (Ujömáion CJo. Hafnarstræti 5. Simi 2720 Heildverzlun Þórodds E. lónssonar Hafnarstræti 15. Sími 1747 (2 línur). Kaupir ætíð gegn staðgreiðslu hæsta verði: Ull, Selskinn, Ullartuskur, Lambskinn, Gærur, Æðardún, Garnir, Hrosshár, Húðir, Refaskinn. Kálfskinn,

x

Samtíðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.