Samtíðin - 01.05.1948, Blaðsíða 14

Samtíðin - 01.05.1948, Blaðsíða 14
10 SAMTlÐIN og hrærðist í fortíðinni, þegar það var að segja frá atburðum, er gerzt höfðu í fornöld. Og þegar ég fór inn i hellana í Vestmannaeyjum, var sem ég skynjaði, hvílíkum fanta- bi’ögðum Tyrkir beittu varnaiiaust fólkið þar 1627. Þegar ég átti tal við menn um einokunarverzlun Dana á Islandi, fannst mér skilningur þeiri-a á ókjörum forfeði'a sinna svo næmur, að það var engu líkara en að þetta ófremdarástand væi’i þarna ríkjandi. Satt að segja held ég, að Vestmannaeyingar hafi. haft mjög gaman af sögum og að þeim hafi líka þótt gaman að búa þær til. Af þyí að ég talaði íslenzku, voru nokkr- ar af þessum sögurn um mig, og ein af þeim skemmtilegustu var á þessa leið: Fyiir þrjátíu árum l)jó í Vest- mannaeyjum kona nokkur, sem Sig- íiður hét. Hún giftist Englendingi og fluttist með honum til Englands. Þar eignuðust þau hjónin son, sem var vatni ausinn og skírður Tómas. Hingað til er nú sagan alveg sönn. En þegar ég kom til Vestmanna- eyja, mundi fólkið enn eftir kon- unni og veitti því alhygli, að ég hét líka Tómas. Ekki leið því á löngu, áður en það tók að kvisast um Eyj- ar, að ég mundi vera enginn annar en Tórnas, sonur hennar Sigiiðar, og væii nú kominn til Islands. Reynd- ist næstum því ógerlegt að sannfæra margt lolk um, að svo var alls ekki. Dag nokkurn konx til mín gam- all maður og lagði fyiir mig hina venjulegu spurningu, hvort rnóðir min liéti ekki Sigríður o. s. frv. „Nei, nei, þetta er bai’a tilbúningur“, svar- aði ég. „Jæja“, sagði hann alveg undrandi, hugsaði sig unx andartak og bætti síðan við: „Það var nú eig- inlega leiðinlegt, því að þessi Sig- ríðxxr er skyld mér. Ef þú hefðir verið sonur hennar, hefðir þú verið frændi nxinn, og þá ætlaði ég að bjóða þér upp á kaffisopa“. 1 Vestmannaeyjum var drukkið lxelzt til mikið, meðan ég var þar, en reyndar liafði það nú stixxxdum næsta spaugilegar afleiðingar. Vet- urinn 1942 átti ég eitt sinn að hitta tvo íslenzka embættismenn og ræða við þá um liafnarmál. Þegar ég kom á skrifstofu þeirra á tilsettum tíma, voi’u þeir þaðan allir á bak og burt. Þetta fannst mér nú lxeldxxr en ekki ski’ítið, en þegar ég hafði loks upp á þeim, sátu þeir að drykkju og voru að skemnxta sér. „Hvernig stendur á þessu athæfi ykkar?“ spurði ég og var hinn önugasti. „Þú verður að láta þér skiljast þetta, Tómas minn“, sagði annar þeirra. „Við vorum að vinna á skrifstof- unni, en það vár oi’ðið svo. kalt þar, að við gátunx ómögulega haldið á okkur liita lengur. Svo fexxguixx við okkur snabba til að liita okkur upp, og þá steingleymdunx við bai-a vixxn- unni“. — Vestnxannaeyingar hafa varla lxi’eytzt mikið þrátt fyrir finxnx ára styi’jöld. Niðurl. í næsta liefti. Verkfærin í hendi hef og hluti af vélatagi. Komið, símið, sendið bréf, svo er allt í lagi.

x

Samtíðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.