Samtíðin - 01.05.1948, Side 35

Samtíðin - 01.05.1948, Side 35
SAMTÍÐIN 31 þ* VITRU 5ÖGÐU: THOMAS FULLER: „Stærilátur maður vill heldur víkja úr vegi en feta í fótspor annarra“. SHAKESPEARE: „Stærilætið er undanfari valdagTæðgi“. GEORGE CHAPMAN: „Stoltið er undanfari háðungarinnar“. C. C. COLTON: „Stærilætið gerir suma menn hlægilega, en kemur í veg fyrir, að aðrir menn verði sér til háðungar“. THOMAS FULLER: „Stærilæti og yndisþokki eiga hvergi samstöðu“. WILLIAM MORRIS: „Svo hatram- legt er stærilæti sumra manna, að ef þeir eiga ekki kost á því að vera allra manna beztir, vilja þeir vera verstir allra“. RUSKIN: „Venjulega er allur mis- skilningur sprottinn af stærilæti fólks.“ ERASMUS AF ROTTERDAM: >,Þjóðhöfðingjar eru til vegr.a ríkj- anna, en ríkin ekki vegna þjóðhöfð- ingjanna“. JOUBERT: Refsing lélegra þjóð- höfðingja er í því fólgin, að fólk heldur þá verri en þeir eru í raun og sannleika“. WOODROW WILSON: „Tignustu mennirnir í veröldir.ni eru þeir, sem gleyma sjálfum sér og þjóna mann- kyninu“. ÖNEFNDUR HÖFUNDUR: „Sá þjóðhöfðingi, sem margir óttast, hlýtur sjálfur að óttast marga“. OTJAR BÆKUH Osa Johnson: Ævintýrabrúðurin. Ævin- týri og æviferill Martins og Osu John- son. Bragi Sigurjónsson islenzkaði. 3öG bls., ib.. kr. 68.00. Merkir íslendingar. Ævisögur og minn- ingargreinar. Þorkell Jóhannesson bjó til prentunar. 488 bls., ib. kr. 70.00 og 95.00. Broddi Jóhannesson: Faxi. Halldór Pét- ursson gerði myndirnar. 453 bls., ób. kr. 85.00, íb. 105.00 og 130.00. Erich Kastner: Gestir i Miklagarði. Jón Helgason íslenzkaði. 190 bls., ób. kr. 17.00, íb. 22.00. Jack London: Úlfur Larsen. Skáldsaga. Ragnar Þorsteinsson þýddi. 293 bls., ób. kr. 35.00 ib. kr. 49.00. Magnús Jónsson: Hallgrímur Pétursson. Ævi lians og starf. I—II. 702 bls., ób. kr. 75.00, íb. kr. 150.00 Sturlunga saga. Jón J 'huii::e:-.;on, Magnús Finnbogason og Kristján Eldjárn sáti um útgáf.i t1— H, 1209 bls., ól). kr. 175, íl>. kr. 250.00. Hall Caine: Kona var mér gei'in. (Skáld- saga). Andrés Kristjánsson íslenzkaði. I—II, 657 bls„ ób. kr. 59.00, ib. 79.00. Sögur ísafoldar. Björn Jónsson þýddi og gaf út. I. bindi. Sigurður Nordal valdi. Ásgeir Blöndal Magnússon bjó til prent- unar. 370 bls., ób. kr. 45.00, íb. 80.00 Romain Rolland: Jóhann Kristófer I—III. Þórarinn Björnsson islenzkaði. 439 bls. ób. kr. 35.00, íb. 48.00 og 70.00. Ólafur Lárusson: Lagasafn. Gildandi lög íslenzk vorið 1945. Gefið út að tilhlutun Dómsmálaráðuneytisins, 2580 bls. ib. kr. 175.00 og 200.00. Útvegum allar fáanlegar islenzkar bæk- ur. Fjölbreytt úrval erlendra bóka. Send- um gegn póstkröfu um land allt. t.Bólalú WáL oq Laugavegi 19, Reykjavík. Sími 5055. Póathólf 392. mennm^ar

x

Samtíðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.