Samtíðin - 01.05.1948, Qupperneq 36

Samtíðin - 01.05.1948, Qupperneq 36
& SAMTÍÐIN Gaman dg Alvara „Er það satt, að þið borgið vinnu- konunni ykkar 1000 krónur á mán- uði?“ „Já, að vísu, en við höfum kennt henni að spila tuttugu og eitt og hölum svo bróðurpartinn af henni aftur.“ „Þegar ég var á landbúnaðarhá- skólanum, kynntist ég tveimur stelpum, sem báðar hétu Ella. Aðra kölluðum við „sexúellu", en hina „harðindaellu". Sá nýgifti: „Mikið á sá gott, sem fær að gera þig glaða.“ „Það færð þú elskan.“ „Enn betra á þó Áfengisverzlun ríkisins.“ „Soooo?“ „Því hún fær að gera þig góð- glaða.“ „Heyrðu Jónína mín, hvernig er það með hana Ástu, dóttur þína, er hún ekki komin á fætur eftir veik- indin, blessuð?" „Jú, þakka þér fyrir, en hún er voða slöpp ennþá, auminginn. Þeg- ar hún fer út að dansa, hefur hún aldrei rænu á að koma heim fyrr en klukkan þrjú á nóttinni.“ Ég þekki þjóð, sem getur þagað á sjötíu tungumálum, en talar tóma bölvaða vitleysu á sínu eigin máli.“ Vér yetuftt útéecfai með stuttum fyrir- vara bæðl minni og stærri benzín- og' dieselvélar, fyrir súgþurrkun mjalta- vélar o. fl. — ★ Ennfremur geturn vér útvegað benzín- eða dieselrafstöðv- ar af ýmsum stærðum. — ★ Vinsamlegast gerið fyrirspurnir yðar hið allra fyrsta. — ★ Sími 1680 (3 línur). Forstjóri: Ólafur Sigurðsson. ★ KRÓKALDA eftir V.S.V. er skáldsaga, sem þér þurfið að eignast. - Helgafell.

x

Samtíðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.