Fréttablaðið


Fréttablaðið - 30.12.2009, Qupperneq 1

Fréttablaðið - 30.12.2009, Qupperneq 1
Sími: 512 5000MEST LESNA DAGBLAÐ Á ÍSLANDI Sögurnar... tölurnar... fólkið... Veffang: visir.is – Sími: 512 5000 Miðvikudagur 30. desember 2009 – 29. tölublað – 5. árgangur E F N I S Y F I R L I T Áhrifafólk viðskiptalífsins gerir upp árið síður 14 til 18 Erlendur fréttaannáll Bestu og verstu viðskipti ársins sjá síður 2 og 4 Innlendur fréttaannáll síða 10 Fréttablaðið er með 143% meiri lestur en Morgunblaðið. Meðallestur á tölublað, höfuðborgar svæðið, 18 – 49 ára. Könnun Capacent í ágúst 2009 – október 2009. Allt sem þú þarft... MORGUNBLAÐIÐ FRÉTTABLAÐIÐ 71,4% 29,3% MIÐVIKUDAGUR 30. desember 2009 — 307. tölublað — 9. árgangur VEÐRIÐ Í DAG Vísindamaður ársins Höskuldur Þráinsson, prófessor í íslensku nútímamáli, hlaut viðurkenningu verðlaunasjóðs Ásu Guðmundsdóttur Wright. TÍMAMÓT 26 Týndi áratugurinn „Að beiðni djarfhuga viðskipta- manna nútímans afnámu stjórnvöld svo gamaldags reglur,“ skrifar Eiríkur Bergmann. Í DAG 20 AUÐUR NANNA BALDVINSDÓTTIR Gisti í báti á Regent‘s Canal í London • á ferðinni • áramót Í MIÐJU BLAÐSINS Sölufulltrúar Henný Árnadóttir henny@365.is 512 5427 Jóna María Hafsteinsdóttir jmh@365.is 512 5473 Þórdís Hermannsdóttir thordish@365.is 512 5447 FLUGELDAR.IS er vefsíða Landsbjargar þar sem hægt er að fá upplýsingar um sölustaði flugelda, vöru- lista og öryggisatriði sem hafa ber í huga í umgengni við skotelda. www.flugeldar.is Auður Nanna hefur bæði búið í London og heimsótt hana marg-sinnis. Hún bjóst því ekki við því að kynnast glænýrri hlið á borg-inni. Í sumar sem leið heimsótti hún vin sinn sem býr í bát í Reg-ent´s Canal við Marylebone og gistihjá honum í nokk – val á lífsstíl – því bátarnir eru mjög dýrir og hverfið sem þeir eru staðsettir í þykir líka mjög fínt.„Bátaeigendur geta siglt um alla bátaskurði borgarinnar ogferðast þannig borgare do A til baka var bátaeigandi á næsta bát kominn heim úr vinnunni, með franska osta og pylsur sem hann selur, og við eyddum síðdegiuppi á d kk Sá London í nýju ljósiAuður Nanna Baldvinsdóttir orkufræðingur taldi sig þekkja borgina London nokkuð vel, meðal annars eftir margra ára búsetu þar. Hún kynntist hins vegar nýrri hlið á borginni nú í sumar. Auður Nanna Baldvinsdóttir átti einstaka dvöl í London nú í sumar þegar hún gisti í báti. FR ÉT TA B LA Ð IÐ /A N TO N DALVEGI · Tekur 12 Kg · Hljóðlát· Stórt op > auðvelt að hlaða· Sparneytin 12 kg Þvottavélog þurrkari GÓÐ NÆRING, FYRIR HRESSA KRAKKA! 1.731 vika x 7 + 3 Vá! 12.120 dagar Ó · 1 29 64 Seljabraut Hreindýrakjöt Úrval af villibráð! Hátíðarsýning í kvöld Friðrik Þór Friðriks- son hefur tröllatrú á Mömmu Gógó. FÓLK 36 EM-hópurinn valinn Guðmundur Guðmunds- son valdi í gær sautján leikmenn í íslenska lands- liðið fyrir EM í Austurríki. ÍÞRÓTTIR 42 FÓLK Kvikmyndin The Romantics verður frumsýnd á Sundance- kvikmyndahátíðinni í janúar en einn framleiðenda hennar er Eva Maria Daniels. Með aðalhlutverk í myndinni fara Katie Holmes, Anna Paquin, Josh Duhamel auk annarra. Eva Maria er einnig að undir- búa tökur á nýrri kvikmynd sem hún framleiðir, en sú ber titilinn Goats og fjallar um uppvaxtar- ár ungs pilts í Bandaríkjunum. Hopper Penn, sonur leikarans Sean Penn, fer með aðalhlut- verkið. Aðrir leikarar eru móðir Hoppers, Robin Wright, David Duchovny og Josh Brolin. - sm / sjá síðu 46 Íslendingur á virta hátíð: Á Sundance með nýja mynd HÆGVIÐRI Í dag verður víðast hæg vestlæg eða breytileg átt. Víðast léttskýjað en skýjað með köflum og stöku él á norðaustan til. VEÐUR 4 -4 -3 -6 -8 -5 FÓLK Tveggja barna móðir á fimmtugsaldri varð í gær 75 milljónum ríkari þegar hún vann stærsta vinning sem dreginn hefur verið út í sögu Happdrættis Háskóla Íslands. Í tilkynningu frá happdrætt- inu kemur fram að vinningurinn hafi komið á trompmiða sem konan hafi átt í nokkur ár. Hún hafi tekið tíðindunum um vinn- inginn með vantrú og tortryggni, en sannfærst þegar hún fletti upp síðustu vinningaskrá á Netinu. Vinningurinn mun koma í góðar þarfir, þar sem fjárhags- staða fjölskyldunnar er slæm og lán þeirra í frystingu, að því er fram kemur í tilkynningu. - þeb Kona vann 75 milljónir: Er með lánin sín í frystingu MENN VIÐSKIPTALÍFSINS 2009 Ár rekstrarmanna runnið upp Markaðurinn FYLGIR FRÉTTABLAÐINU Í DAG LÖGREGLUMÁL Rökstuddur grunur leikur á því að í kringum fimmtán kílóum af kókaíni, sem tveir Íslendingar voru teknir með í Madríd um miðjan mánuðinn, hafi átt að smygla hingað til lands, samkvæmt upplýsingum Fréttablaðsins. Íslenskt par um tvítugt er í haldi lögreglu á Spáni vegna málsins. Parið var handtekið á flugvellinum Barajas 17. desember, við komuna frá Perú. Þeim hefur verið útvegaður lögfræðingur, samkvæmt upplýsingum frá utanríkisráðuneytinu. Ráðuneyt- ið hefur verið í sambandi við unga parið í gegnum ræðismann Íslands í Madrid. Ekki sé ætlast til þess að upplýst sé um málið af hálfu ráðuneytisins. Fullvíst er talið að fólkið sé burðardýr sem áttu að koma efnunum til Íslands. Þau eru nú í fangelsi um þrjátíu kílómetra utan við borgina. - jss / sjá síðu 2 Tveir Íslendingar voru teknir með í kringum fimmtán kíló af kókaíni í Madríd: Kókaínið átti að koma hingað EVA MARIA DANIELS Katie Holmes fer með aðalhlutverk í mynd Evu Mariu. ALÞINGI Umræðum um Icesave- frumvarpið var ítrekað frestað í gærkvöldi vegna nýrra upplýsinga sem fjárlaganefnd bárust í gær- kvöldi frá bresku lögmannsstofunni Mischon de Reya. Stjórnarandstæðingar segja þess- ar upplýsingar benda til að samn- inganefnd Íslendinga hafi leynt Alþingi gögnum um mat lögmanns- stofunnar á réttarstöðu íslenskra stjórnvalda í Icesave-málinu. Einn- ig vakni spurningar um hvort Össur Skarphéðinsson utanríkisráðherra hafi fengið nauðsynlegar upplýsing- ar um mat lögmanna ríkisins á rétt- arstöðu Íslands áður en hann átti fund með David Miliband, utanríkis- ráðherra Breta, í apríl á þessu ári. Þessi gögn hafi bresku lögmenn- irnir unnið á tímabilinu 25. til 31. mars á þessu ári. Þar komi fram það mat að góðar líkur væru á að vinna mál gegn breskum stjórnvöld- um vegna aðgerða Breta gegn Her- itable-bankanum, dótturfyrirtæki Landsbankans í Bretlandi. „Auðvitað gengur það ekki upp fyrir okkur að það séu að koma fram upplýsingar af þessu tagi daginn áður en atkvæðagreiðsla hafði verið ákveðin,“ sagði Bjarni Benedikts- son, formaður Sjálfstæðisflokksins, á Alþingi í gærkvöldi „Menn köstuðu frá sér vopnum sem þessi breska lögmannastofa mat að væri mjög sterk og ætti að beita,“ sagði Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Fram- sóknarflokksins. Þingfundum var ítrekað frestað meðan skotið var á fundum í þinghúsinu í gærkvöldi til að fara yfir málið. Þegar blaðið fór í prentun voru þingmenn enn að bíða þess að fá afhent þau gögn sem bresku lögmennirnir segjast hafa unnið og sent umbjóðendum sínum í íslensku stjórnsýslunni. Ekki var ljóst hvaða áhrif þetta mál hefði á framgang Icesave-málsins, en fyrir lá samkomulag um að lokaatkvæða- greiðsla yrði haldin í dag. Sigmundur Davíð sagði á Alþingi í gærkvöldi að ekki kæmi til greina að halda lokaatkvæðagreiðslu í dag. Bresku lögmennirnir boði í bréfi sínu að frekari upplýsingar séu væntanlegar og þær séu þess eðlis að þingmenn muni vilja kynna sér þær. - pg Uppnám á Alþingi vegna nýrra gagna Fjárlaganefnd bárust upplýsingar frá bresku lögmannsstofunni Mischon de Reya í gærkvöldi. Stjórnarandstaðan segir þær benda til þess að stjórnvöld hafi leynt upplýsingum um réttarstöðu Íslendinga og vilja fresta atkvæðagreiðslu. ALÞINGI SEINT Í GÆRKVÖLDI Ný gögn um Icesave urðu til þess að hlé var gert á umræðum um málið í gærkvöldi. Guðbjartur Hannesson, Steingrímur J. Sigfússon, Þór Saari, Helgi Hjörvar, Eygló Harðardóttir og Jón Gunnarsson fylgdust með þegar umræður hófust aftur klukkan tíu í gærkvöldi. FRÉTTABLAÐIÐ/STEFÁN
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.