Samtíðin - 01.10.1939, Blaðsíða 3

Samtíðin - 01.10.1939, Blaðsíða 3
SAMTlÐIN Gætið þess að hafa eigur yðar aldrei óvátrygðar. Leitið upplýsinga um verð hjá MordisK Brandforsikring Vesturgötu 7. — Reykjavík. Sími 3569. — Box 1013. Ánægjan er jSar megin - ef þér ratið rétta veginn. Höfum allar vörur til húsgagna- bólstrunar. — Áklæði í fjöl- breyttu úrvali. Útvegum ýmis- konar álnavöru. • Seljum einnig byggingarvörur, svo sem línóleum, gúmmi, gler o. fl — Ú. V. JÚHANNSSON & CO. UMBOÐS & HEILDSALA. 9 Ingólfsstræti 16. — Reykjavík. Sími 2363. Símnefni: Heimir. Pósthólf: 655. Þegar íslendingar glötuðu sjálfstæði sínu á árun- um 1262—64, steig þjóðin það hættulega spor, að trúa útlend- ingum fyrir siglingamálum sínum. Með stofnun H.f. Eimskipa- félags íslands endurheimti þjóð vor þessi mál í sínar hendur, og steig þar með eitt hið lieilla- drýgsta spor í sjálfstæðisbar- áttunni. — Verið sannir Islendingar með því að ferðast jafnan með „Foss- unum‘‘ og látið Eimskip annasl alla vöruflutninga yðar.-

x

Samtíðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.