Samtíðin - 01.10.1939, Page 33

Samtíðin - 01.10.1939, Page 33
SAMTIÐIN 29 TILKYNNING frá húsaleigunefnd til fasteigna- eigenda og leigutaka í Reykjavík Samkvæml 7. gr. laga um gengisskráningu og ráðstafan- ir í því sambandi, er á tímabilinu frá gildistöku laganna til 14. maí 1940 óheimilt að hækka leigu eftir hús og aðr- ar fasteignir frá því, sem goldið. og umsamið var, þegar lijgin tóku gildi. Ennfremur er leigusala óheimilt á þessu tímabili áð segja upp húsnæði, nema hann þurfi á því að halda fyrir sjálfan sig eða vandamenn sína. Ágreining, sem rísa kann út af því, hvort ákvæðum þessum sé fylgt, skal leggja fyrir húsaleigunefnd. Þá er skylt að leggja fyrir húsaleigunefnd til samþykktar alla leigumála, sem gerðir eru eftir að lögin gengu í gildi. Ennfremur ber að láta nefndina meta leigu fyrir ný hús og húsnæði, sem ekki hefir verið leigt áður. Nefndin er til viðtals í bæjarþingstofunni í Hegningar- húsinu á hverjum mánudegi og miðvikudagi kl. 5—7 síðdegis. Nefndinni sé látið í té samrit eða eftirrit leigusamninga, er komið er með til samþykktar. Revkjavík, 6. sept. 1939. Iliisalciguiiefnd.

x

Samtíðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.