Samtíðin - 01.10.1939, Page 6

Samtíðin - 01.10.1939, Page 6
2 SAMTÍÐIN % QúJnasi 0%, úJbjjCúva, J Italskir fascistar ætluðu að fara að skjóta mann, sem lxafði verið þeim andvígur. Samkvæmt venju var maðurinn spurður, hvort hann óskaði nokkurs, dður en hann dæi. — Já, færið þið mig í svarta skgrtu af einhverjum ykkar, sagði súi dauðadæmdi. Fascistarnir urðu forviða, og einn þeirra spurði, hvort fanginn væri nú loks að taka sinnaskíptum. — Nei, engan veginn, svaraði hann, — en þegar ég er kominn í svarta slcyrtu, ætla ég að hugsa mér, að ég sé fascisti, og það er svo ynd- islegt, að deyja í þeirri trú, að fækk- að liafi um þó ekki sé nema einn fascista á jörðinni. Fjórtán ára gömul stútka í Þýska- landi lrnfði orðið barnshafandi. — Faðir hennar ávítaði luina harðlega fyrir þetta athæfi, en þegar hcinn loks þagnaði, mælti stúlkan með miklum þjóðernis-jafnaðarmensku- svip: — Hvernig dirfist þú að tala í þessum tón við þ ý s k a m ó ð u r! Kona kemur inn í bókaverslun í Leipzig og spyr: Hafið þér nokkra nýja bók, sem elcki er um Hitler? Samuel Goldwyn, kvikmynda- jöfur í Ameríku, segist fara í bíó á hverju kvöldi, því að betra sé ilt að gera en ekkert! Allar nýjustu bæk- urnar fáið þér hjá oss, jafnskjótt og þær koma út. Sendum gegn póst- kröfu um land alt. Bókaverslun ísafoldarprentsmiðju P. O. Box 455 — Reykjavík. Þegar þér kaupið í mat- inn þá munið, að T ó m a s er á Laugavegi 2,sími 1112, Laugavegi 32, sími 21 l2,og Bræðraborgarstíg 16, sími 2125.

x

Samtíðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.