Samtíðin - 01.10.1939, Side 24

Samtíðin - 01.10.1939, Side 24
20 SAMTÍÐIN SIGURÐUR SKÚLASON: NYSTARLEG LJOÐABOK Þó nokkru áður en ég kyntist Jóni Helgasyni prófessor persónulega, liafði ég lært talsvert af kvæðum eftir hann. Þau bárust liingað venju- lega með stúdentum, er komu úr landsuðri, frá Kaupmannahöfn, á vorin. Síðan flugu þessi kvæði um alt land og afbökuðust í munnlegri gej’ind. Afbakanirnar fengu á sig enn fastari liefð, ef kvæðin voru skrifuð upp. Seinna kyntist ég höfundi kvæð- anna sjálfum, heyrði hann lesa sum þeirra og sá liáðglampann í augun- 1) um bak við gleraugun, er hann flutti kvæði sín. En ég kyntist einn- ig alvörumanninum l)ak við Iiáð- grimuna, vinföstum dreng, sem ekki vildi vamm sitt vita í neinu, manni, sem fyrirleit hálfvelgju, slæpings- liátt og Iivers kyns loddaraskap. Einu sinni sagði eg við Jón Helga- son eitthvað á þessa leið: „Ég spái þvi, að jafnvel eftir að vísindastörf þín eru flestum öðrum gleymd en þeim, sem leggja stund á sögu ís- lenskra fræða, muni Ijóð þín lifa.“ Jón hristi liöfuðið og sagði, að kvæðin væru alt of bundin við ein- staka menn og atburði til þess, að síðari tíma menn mundu liafa gam- an af þeim. Auk þess taldi liann ólildegt, að kvæði sín yrðu nokkurn 1) Úr landsuðri, nokkur kvæði eftir Jón Helgason. Heimskringla. Reykja- vik 1939. Jón Helgason tíma gefin út. En hvað skeður! A því herrans ári 1939 hefur Bóka- útgáfa Heimskringlu i Reykjavik þó gefið út myndarlegt safn af kvæðum Jóns í smekklegri bók. Þegar ég las þessa bók, rak ég brátt augun í, að þar vantar margt, sem ég hafði áður lieyrt. Mig van- hagar hér um langt og magnað kvæði, sem hyrjar á þessa leið: „Hví blakta flögg við húna?“ Ef ég man rétt, er það kvæði 18 erindi og ort af mikilli heift á Voss í Nor- egi undir nöturlegum kringumstæð- um. Hér er heldur ekki kveðlingur um mann nokkurn, sem skáldið sá fyrir hugskotssjónum sér „með kýt- ing og hýting og kvensniftapýting og kónganefssnýting í fíúdapest“. Enn fremur vantar hér kvæðið um vinnuhrögð verkfræðinganna við Silfurtorg og erindið „íslensku skáldin ástmey firt“, sem ég furða mig á, að ekki skuli hafa verið tek- ið upp í bókina. Hins vegar eru hér ýms kvæði, einkum í siðara hluta bókarinnar, sem ég hef ekki heyrt

x

Samtíðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.