Samtíðin - 01.10.1939, Page 27

Samtíðin - 01.10.1939, Page 27
SAMTÍÐIN 23 Hinn er litils metinn og ungur að árum. og engum finst til um það vald sem á bak við hann stendur: vanmegna smáþjóð sem velkist á Dumbshafsins bárum. vopnlausar hendur. Eitt er þó nálega álíka veglegt hjá báðum, því örlögin veittu oss i smæð vorri dýrmætan frama: Ráðherratalan á íslandi og Englandi er bráðum orðin hin sama. Þelta kvæði er gott sýnisliorn aí' því, hvernig J. H. yrkir, og einnig speglast þar viðhorf hans gagnvart þjóð sinni: IJann finnur sárl lil smæðar hennar og fátæklar, en undraðist fordild þá og bruðlunar- seini, er lýsir sér í þvi, að tala stjórnendanna iijá kotþjóðinni skuli slaga upp í ráðherratölu Brela! Ivvæðin í síðara liluta bókarinnar eru yfirleill alvarlegs eðlis. Ivvæð- ið, Hvcir fæ ég höfði liallað, er hæði hugðnæmt og sérkennilegt. Og með kvæðinu 1 Árnasafni tekst höf. vel að lýsa hug sírium og viðhorfi til hinna merkilegu bókmentafjár- sjóða, sem hann befur daglega um- hverfis sig og þekkir manna hest. Gömlu handritin eru honum, mál- fræðingnum og útgefandanum, ann- að og meira en haugar af bókfelli með dauðum bókstöfum á gulnuð- um blöðurn: Undrandi rendi ég augum með bókanna röðum: eljuverk þúsunda, varðveitt á skrif- uðum blöðuin; hvar sem ég fletti, við eyru mér ólguðu og sungu uppsprettulindir og niðandi vötn minnar tungu. Góðar Ijóðabækur: Úr landsuðri, eftir Jón Helgason pró- fessor. Verð C kr. ób., 8 kr. ib. Hrím- hvíta móðir, eftir Júhannes úr Kötl- um. Verð 8 kr. ib., C kr. ób. Kyssti mig sól, eftir Guðm. Böðvarsson. Verð 4 kr. ób., C kr. ib. Ljóð, eftir Stein Steinarr, verð 5 kr. ób. Samt mun ég vaka, eftir Jóhannes úr Kötlum. Verð kr, 4.50 ób., kr. C.50 ib. Hin hvítu skip, íftir Guðm. Böðvarsson. Verð 5 kr. ób., 7 kr. ib. — Af bókum þessum fá fé- lagar í Máli og menningu 15% afslátt. Við afgreiðum gegn póstkröfu lil bóka- safna og einstaklinga út um land. Bókaverzlun Heimskringlu h.f. Laugaveg 38, Rvík. — Sími 5055. skapa manninn. Látið mig skapa fötin. Guðm. Benjamínsson k 1 æ ð s k e r i. ! Laugavegi 6, Reykjavík. Sími: 3240. Pósthólf 84. Sendi gegn póstkröfu um land alt. Biðjið um máltökutöflur ókeypis.

x

Samtíðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.