Samtíðin - 01.10.1939, Blaðsíða 15

Samtíðin - 01.10.1939, Blaðsíða 15
SAMTÍÐIN 11 um verið og átti sér endurminning- ar um fjölmarga, blóðuga bardaga við rameflda andstæðinga. All i einu rak það annað hornið á kaf i bóg- inn á unga nautinu, og áður en það gat nokkrum vörnum við komið, hafði gamli boli stangað það á ný og keyrt það til jarðar með 1500 punda þunga sínum. Unga nautið öskraði af sársauka, og blóðið vall úr nösum þess. Gamla nautið tók nú enn að stanga andstæðing sinn, en eftir stutla stund lyfti það liausnum sigri lirósandi, öskraði, svo að undir tók i hlíðum dalsins, og tók á rás til ungrar kvígu, sem stóð grafkyr og blíðleg á svipinn, spölkorn þaðan, sem viðureignin bafði átt sér stað. Hinn nafnlausi maður beið enn á- tekta. En brátt liafði gamla nautið lokið erindi sínu við kúna og rölti nú, umkringt af kúm, á undan nautabjörðinni norður á bóginn. Unga nautið lá einsamalt eflir, ó- vígt eftir liina grimmilegu viður- eign. 0 VAR nafnlausi maðurinn ekki seinn i svifum. Hann lientisí á fjórum fótum alla leið ofan i dal- inn og fór í loftköstum. Særði vís- undurinn kom auga á liann, og reyndi að stanga hann í fæturna. Maðurinn varpaði frá sér steini sin- um og þreif í hornin á vísundin- um. Vöðvarnir á loðnu baki bans hnykluðust og titruðu eins og kan- ínur í poka. Aflvöðvarnir á hand- leggjum lians og' lærvöðvatr tútn- uðu út eins og einhverjir furðuleg- ir ávextir. Alt í einu kvað við smell- ur, líkt og trjágrein hefði hrokkið i sundur. Naulið liafði hálsbrotnað. Án þess að unna sér nokkurrar hvíldar, þreif nafnlausi maðurinn stein sinn og tók að l'Iá nautið. Hann liyrjaði á bógsárinu eftir born gamla nautsins og fló síðan aftur eftir. Áður en drykklöng stund var liðin, liafði liann flegið allan frampart nautsins og' hlutað það sundur í miðju. Þarna lágu þvi 4—5 hundr- uð pund af kjöti og beinum. Hann vissi, að meira mundi hann ekki geta borið i einu, og auk þess var sólin nú i þann veginn að ganga til viðar. Hann slengdi kjötinu á bak sér og liélt í það með vinstri hendinni, en steininn liafði hann enn i þeirri liægri. Siðan hélt hann heim á leið. Nafnlausi maðurinn bjó i helli uppi i fjallshlíðinni. Þar liafði liann skýli fyrir vetrarkuldanum. Þelta var koldimmur liellir. Aðeins örlitla birtu lagði inn um nnumann á liell- inum. Kona hans beið lians heima í liell- inum. Hún var áþekk homini, að- eins minni vexli. Sterkari var liún en nokkur glímumaður, en kafloð- in eins og api, með lítil, lafandi brjóst, sem hún nærði lítinn, loð- inn, tveggja ára gamlan dreng á. Þau sögðu ekki neitt, enda kunnu þau ekki að tala. Talfæri þeirra liöfðu enn ekki lært að mynda orð. Umsvifalaust tóku þau að háma í sig kjötið og átu í einni lotu á að giska fimtán pund af því, með mikl- um ákafa. Þegar þau voru orðin mett, drösluðu þau afganginum af

x

Samtíðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.