Samtíðin - 01.10.1939, Blaðsíða 25

Samtíðin - 01.10.1939, Blaðsíða 25
SAMTÍÐIN 21 fyr, og liafa sum þeirra sjálfsagl meira skáldskapargildi en allur þorri þeirra kvæða, sem ég sakna í bókinni. Jón Helgason hefur orðið kunn- astur sem skáld fyrir ýms háðkvæði um samtíðarmenn sína. Flest þeirra orti liann nokkuð löngn áður en hann varð fertugur. Þessi kvæði vöktu feiknarlega gleði og hrifn- ingu, er hann las þau glóðvolg' úr deiglunni á fundum í Félagi ís- lenskra stúdenta í Ivhöfn. Nú lief- ur liöf. tekið það ráð, að sleppa flestum þessum kvæðum úr hók sinni. Ekki hefur liann þó getað stilt sig um að talca hér upp tvö kvæði, þar sem danglað er í mann einn, sem mig grunar, að iiöf. hafi nokkuð milda fyrirlitningu á, þó að hann vilji að sjálfsögðu ekki ó- prýða hók sína með því að fara eins langt út í þá sálma og' efni standa til. Jón Helgason er tengdur römm- um höndum við æltjörðu sína, og hann gerir miklar kröfur til þess, að þjóð vor reyni til að vera ís- landi og íslenskri menningn sam- hoðin í breytni sinni. Því sárnar honum, er sendimenn íslensku þjóðarinnar koma til útlanda með þeim hætti, að þeir sóa þar í ráð- leysi fé hinnar fátæku þjóðar sinn- ar, rétt eins og hún ætti margar miljónir af erlendum gjaldeyri, sem hún væri í vandræðum með að koma í lóg, — en sinna lítt erindi sínu. Fátækum, íslenskum náms- manni við Eyrarsund, er orðið hef- t ur að miða þarfir sínar við lítil j auraráð, hlýtur að lilöskra gusu- - ALÞÝÐUBRAUÐGERÐIN Brauða- og kökugerð. REYKJAVÍK. Laugavegi 61. Sími 1606 (3 línur). Hafnarfirði. Slrandgötu 32. Sími 9253. Keflavík. Hafnargötu 17. Simi 17. Seljum okkar viðurkendu brauð og kökur. Afgreiðum og sendum heim pantanir með ör- stutlum fyrirvara. Hart brauð: Kringlur, skon- rok og tvíbökur, fleiri teg., seljum við með lægsta verði og sendum um alt land. ALÞÝÐUBRAUÐGERÐIN, Box: 873. TIMBURVERSLU N ÁRNA JÚNSSONAR Hverfisgötu 54, Reykjavík Sími 1333. Símn.: Standard Hefir ávalt til fyrirliggjandi allskonar timbur

x

Samtíðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.