Samtíðin - 01.10.1939, Page 32

Samtíðin - 01.10.1939, Page 32
28 SAMTIÐIN Ég gleymi mér líka oft á skautum eða í dansi undir dillandi hljóðfæra- slætti. Það er eitthvert dásamlegt dularafl fólgið i góðum leik, sem lieillar hug minn gersamlega og fær mig til að gleyma örðugleikum hversdagslífsins og vandamálum hinnar líðandi stundar. Ég liefi not- ið dásamlegustu stunda lífs mins i hollum leik. MERKUR AMERÍSKUR rithöf- undur segir: Ég átti nýlega tal við lækni, sem hefir um aldar- fjórðungs skeið annast svæfingar á flestöllum sjúklingum, er hafa ver- ir skornir upp í stóru sjúkrahúsi í Bandaríkjunum. Honum fórust þannig orð: Ég hefi árum saman veilt því athygli, hvernig háttað er sálarástandi sjúklinga, svo að þús- undum skiptir, þegar þeir koma inn í skurðarstofuna. Það er að sjálf- sögðu mjög alvarleg stund í lífi þeirra. Afar oft hefi ég orðið þess var, að varir sjúklinganna liafa hærst í einlægri bæn til guðs, þegar ég liefi verið að koma svæfingar- grímunni fyrir á andlitum þeirra. En ég hefi enn fremur veitt því athygli, að sanntrúað fólk Iiefir ver- ið miklu ókvíðnara en aðrir, og því hefir einnig orðið miklu minna um uppskurðina en flestum öðrum. Sjúklingar, sem ganga að skurð- arborðinu i öruggu trúnaðartrausti á handleiðslu guðs, þurfa minni svæfingu en aðrir, og þeir jafna sig manna fyrst eftir skurðinn. Þeir eru fullkomlega rólegir og fá venju- lega litinn hita eftir skurðinn. Yfir- leitt batnar þeim fyr en öðrum. Viglús Quðbrafldsson I Co. Klæðaverslun & saumastofa. Austurstræti 10. Klæðskerar hinna vandlátu. VENJULEGA VEL BIRGIR AF ALLSKONAR FATA- EFNUM OG ÖLLU TIL FATA. Simnefni: Vigfúsco. Sími 3470 Utvarps- auglýsingar berast með hraða rafmagnsins og mætti hins lifandi orðs lil sifjölgandi hlustenda um alt ísland. Símar 4994 og 1095 Ríkisútvarpið.

x

Samtíðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.