Samtíðin - 01.10.1939, Síða 28

Samtíðin - 01.10.1939, Síða 28
24 SAMTlÐIN Oftsinnis meðan ég þreytti hin forn- legu fræði fanst mér. sem skrifarinn sjálfur hið næsta mér stæði, hugurinn sá yfir hlykkjóttum staf- anna baugum, hendur sem forðum var stjórnað af lifandi taugum. Frá mínu sjónarmiSi hefði þessi bók vel mátt heita Eg bið að heilsa. Hún er kveðja til íslands frá manni, sem hefur það íslensk skilningarvit, að hann heyrir, að það „Drýpur af hússins upsum erlent regn, ókunnir vindar kveina þar við dyr.“ Forlögin hafa fengið honum bú- stað handan við úthafið. Vonandi á hann enn lengi eftir að vanda um við þjóð sína i hundnu og óhundnu máli, komast liaglega að orði um skrítna menn og hugsa lilýtt ti! gamla landsins síns norður i Dumbsliafi. Mér þykir vænt um að hafa eignast þetta sýnishorn af ljóð- um Jóns. Ég hlakka til að taka mér það í hönd í hvert sinn, sem mér finst, að of mikil fjarlægð sé milli höfundar þess og mín. KARLMAÐUR er ungur, ef stúlka getur gert liann hæði ham- ingjusaman og óhamingjusaman. Hann er miðaldra, ef stúlka getur gert liann hamingjusaman, en megn- ar hins vegar ekki framar að gera hann óhamingjusaman. En hann ei* orðinn gamall, ef kvenfólk getur engin áhrif haft á hann i þessum efnum. (Úr New York Time's). er merkið, sem allir geta treyst. »Esso« benzín og »Essolube« smurningsolíur fást við benzínsölur vorar víðsvegar um landið. Hið íslenzka steinolíuhlutafélag.

x

Samtíðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.