Samtíðin - 01.10.1939, Blaðsíða 14

Samtíðin - 01.10.1939, Blaðsíða 14
10 SAMTÍÐIN GERALD KERSH: PROMEÞEVS, smásaga HANN YAR ekki annað en skop- mynd af manni, þar sem hann kom labbandi í bægðum sínum. Fót- leggir lians voru stutlir og gildir og hrjúfir eins og tréstofnar. Hann bar ekkert nafn, kunni elcki að tala, eai var stórvaxinn og luralegur. Og lík- ami bans var allur kafloðinn. Iiann var jafnbola, og þegar liann gekk, náðu bendur lians niður und- ir ökla. Handleggir lians vorn svo langir og bak lians svo bogið, að aftan fyrir liktist hann górilla. Þrek- legur báls og axlir ásamt lútandi böfði minti á apa. En beilabú lians var stærra og brjóst lians loðnara en á górilla. Hann var ekki api, sem líktist manni, beldur maður, er líklist apa. Hann var meira að segja í fötum. Á lierðum sér bar liann luraleg- an, ósútaðan loðfeld, sem var ó- þjáll eins og eikarfjöl og furðn druslulegur. í liægri liendi bar liann stóran stein, sem öðru megin var með skörðóttri egg. Á kinnum lians og neðan við eyrun löfðu liárklepr- ar, og undir háum gagnaugunum g'lampaði á smá augu, er leiftruðu af villimannslegri greind. Ofan við þau var eittlivað, sem átti að heita enni, en líktist öllu fremur örlitlu rjóðri í ósnortnum frumskógi. Hann gekk hratt og skimaði bæði til hægri og vinslri. Hann sá það glögt á ýmsum kennimerkjum, að þarna liafði vísundur verið á ferð. Og liann liafði vil á ýmsu öðru, t. d. að þegar hlýnaði i veðri og snjóa leysli, tólc grasið að gróa. Grasið var girnilegt til álu. Hann át sjálf- ur gras eins og vísundurinn, sem bann var að elta. Þegar blýnaði i veðri, tóku uxarnir að eiga vingott við kýrnar. Gömlu bolunum geðjað- ist best að yngstu kúnum. En oft urðu út af sliku harðir árekstrar, og lyktaði þeim einatt með því, að eittlivert nautanna lá dautt eftir. Slíkt táknaði nýtt kjöt. Hann fylgdi slóð vísundarins. Brátt fann bann lyktina af dýrun- um, og skönnnu síðar sá liann, livar þau stóðu í dalverpi. Þau böfðu myndað bring, og tveir bolar voru i þann veginn að ráðast livor á ann- an. Annar var gamall og úfinn, liinn var ungur og einlileypur. I mollulegu vorloftinu niðri í dalnum fór fram ægileg viðureign. Ungi bolinn stangaði út í loftið og öskraði eins og óður væri. En gamla nautið fór sér að engu óðslega, enda þótt augu þess væru blóðldaupin af beift. Það liörfaði i fyrstu und- an áhlaupum yngri bolans, en við og við hlupust nautin þó á, svo að það brakaði í bausum þeirra. Yngra nautið bamaðist mjög að óþörfu, enda gerðist það brátt linara i sókn. En gamla nautið neytti bér lífs- reynslu sinnar. Það bafði fyr í ferð-

x

Samtíðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.