Samtíðin - 01.06.1943, Síða 35

Samtíðin - 01.06.1943, Síða 35
SAMTlÐIN 31 ÞEIR VITRIJ Nyjar bækur —"-AA_■!"_■—SÖGÐU: Eftir að ég hafði leitað gæfunnar þrotlaust árum saman, komst ég loks að raun um, að menn finna hana ekki með því að leita að henni eins og týndum hlut. Gæfan kemur sjálfkrafa, þegar minnst vonum var- ir gegnum dyr, sem þú mundir ekki, að þú hefðir skilið eftir opnar. — John Barrymore. Helmingurinn af íbúum jarðarinn- ar hefur ekki hugmynd um, hvers vegna hinn helmingurinn er til. — X. Það er meiri vandi að velja smelln- ar tilvitnanir en þá grunar, sem líta á þær eins og greinar, sem teknar hafa verið víðsvegar úr textum. — Disraeli. Ég er sannfærður um það, vegna langrar reynslu, að ef til er nokkur leyndardómur í sambandi við farsæld í lífinu, þá er hann í því fólginn, að mönnum takist að setja sig í ann- arra spor og sjá hlutina frá þeirra sjónarmiði. — Henry Ford. Aðalástæðan fyrir því, að hjóna- hönd fara í hundana meðal vestrænna þjóða er sú, að fólk býst við því, að þau verði gæfurík. Ef við hættum að líta á þau frá því sjónarmiði og skoð- um þau hins vegar sem stofnanir, er leiði í ljós persónuleik hvers og eins og skapi jafnframt þjáningar og fórnir, mun betur fara. — Hermann Keyserling. Enginn hlutur er dásamlegri en bækur, jafnvel þótt þær séu aldrei opnaðar né lesnar. — Sydney Smith. Fjölnir. 1. árgangurinn ljósprentað- ur. 180 bls. Verð ób. 20 kr. Barðstrendingabók. Bókin skiptist i þrjá megin-þætti: héraðslýsingar. atvinnulíf og lifnaðarhælti, menn- ingarþætti. 11 manns rita í bók- ina, formáli eftir Kristján Jónsson frá Garðsstöðum. 64 heilsíðumynd- ir úr Barðastrandarsýslu og all- margar mannamyndir. 302 bls Verð íb. 46 kr. Dr. Einar ÓI. Sveinsson: Fagjai lieyrði eg raddirnar. Safn af þjóð- kvæðum, dönsum, viðlögum, þul- um og öðrum ljóðrænum kveðskap frá fyrri öldum. Formáli eftir Dr. Einar Ól. Sveinsson. 287 bls. Verð ób. 36 kr., íb. 50 kr. og 66 kr. i skinnb. Bjarni Sæmundsson: Um láð og lög. Ferðapistlar frá ýmsum tímum. Formáli eftir Árna Friðriksson 455 bls. Verð íb. 70 kr. og 85 kr. í skinn- bandi. Jéninna Sigurðardóttir: Matreiðslu- bók. Fjórða útg. aukin. 210 bls. Verð íb. 50 kr. Guy Pearce Jones: Tveir komust af. Hi-akningasaga tveggja brezkra sjómanna. 168 bls. Verð ób. 14 kr. íslenzkar og erlendar bækur og tímarit. — Ritföng. — Papþírsvörur. BÓKABÚÐ MÁLS O G MEN^ÍINGAR Laugavegi 19, Reykjavík. Sími 5055. Pósthólf 392.

x

Samtíðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.