Samtíðin - 01.06.1943, Side 36
32
SAMTlÐIN
Qújnan, oq, oionxcc
Islendingar!
Munið ykkar eigin
skip —
Strandferðaskipin
FERÐIZT MEÐ ÞEIM!
FLYTJIÐ MEÐ ÞEIM!
Skipaútgerð
ríkisins.
— Hefurðu teldð eftir þuí, að ef
kuenmaður biður um eitthuað, lækk-
ar hún röddina?
— Já, oc/ luekkar hana aftur, ef
hún fær það ekki.
Jón hafði lánað Guendi 50 krón-
ur, en hann þuerneitaði að endur-
greiða peningana. Dag nokkurn sér
Jón, huar Guendur kemur út úr
bankanum og fer beint inn í rak-
arastofu. Hugsar Jón, að nú muni
Guendur hafa auraráð, og er hann
sér gegnum gluggann á rakarastof-
unni, að búið er að sáipa Guend suo,
að hann muni ekki geta lagt á flótta,
uindur hann sér inn í rakarastof-
una og segir:
— Heyrðu Guendur, hefurðu ekki
50 krónur á þér i dag?
— 50 krónur! öskrar Guendur
gegniim sápuna, suo að allir heyra.
— Hef ég ekki margsagt þér, að ég
lána þér aldrei eyri framar.
Hann: — Það eru félegar ástæð-
ur heima hjá mér! Sú dóttir mín,
sem spilar á píanó, er slæm í liáls-
inum, en hin, sem syngur, hefur
skorið sig í fingur.
Verndarenglarnir
eftir Jóhannes úr Kötlum er »ástands« skáldsagan, sem þér þurfið að lesa.
SAMTÍÐIN kemur út 10 sinnum á ári, mánaðarlega nema í janúar og ágúst. Verð 10 kr.
árgangurinn (erlendis 11 krónur), er greiðist fyrirfram. Áskrift getur byrjað hvenær,
sem er, á árinu., Ritstjóri og útgefandi: Sigurður Skúlason magister. Sími 2526. Áskrift-
argjöldum veitt móttaka i Bókaverzlun Finns Einarssonar, Austurstræti 1, Bókabúð
Austurbæjar, Laugavegi 34 og hjá Jafet, Bræðraborgarstig 29. — Póstutanáskrift er:
Samtíðin, Pósthólf 75, Reykjavík. — Prentuð í Félagsprentsmiðjunni hf.