Samtíðin - 01.10.1943, Qupperneq 35

Samtíðin - 01.10.1943, Qupperneq 35
SAMTlÐIN 31 þeir VITRU Nýjar bækur . .- -SÖGÐU: Ef þú eða ég getum, áður en lýk- ur, gefið mannkyninu eina bók eða línu eða hugsun, sem megnar að gera það hæfara til að njóta Iífsins í dálítið ríkara mæli en ella eða þola andstreymi þess betur en áður, höf- um við ekki til einskis lifað. — Jan Hay. I>að er örðugt hlutskipti, að vera rithöfundur. — Osbert Sitwell. Það er skylda rithöfundar, að sýna eins mikið af tilverunni eins og hann megnar. — St. John Ervine. Menn álíta, að það sé eðlilegt, sem náttúran ætlast til, að við gerum. — Rom Landau. Sá er ekki öruggur, sem stendur efst í stiganum. — Collie Knox. Það skiptir ekki máli, hve gömul við erum, heldur hvernig við höfum elzt. — Marie Dressler. Sumir menn vaxa með vandasöm- um störfum, sem þeim er trúað fyr- ir, aðrir tútna aðeins út. — Sami höf. Gifting er athöfn, þegar hringur er dreginn á fingur brúðarinnar, en sett- ur gegnum miðsnesið á brúðguman- um. — Herbert Spencer. Sú stúlka er skynsöm. sem kann þá Iist, að neita karlmanni um koss, án þess að missa af kossinum. — Mae West. Gestrisni er það, að hafa lag á að láta gestum sínum finnast, að þeir séu heima hjá sér. — X. Sá, sem kann að nota tímann rétt, er hólpinn. — Disraeli. H. K. Laxness: Islandsldukkan. Skáklsaga. 248 bís, Verð ób. 40 kr. Þórunn Magnúsdóttir: Draumur um Ljósaland II. Skáldsaga. 308 bls. Verð ób. 30 kr., íb. 35, kr. 40 kr. og 50 kr. Sigurjón Friðjónsson: Barnið á göi- unni. Ljóð, æfintýri og greinar. 72 bls. Verð ób. 10 kr. Jakob Thorarensen: Hraðkveðlingar og luigdettur. 64 bls. Verð ób. kr. 11.50, ib. kr. 17.50. Sigurður Magnússon: Þættir um lif og leiðir. 138 bls. Verð ób. 12 kr. Emil Ludwig: Roosevelt. 228 bls. Verð ób. 40 kr., íb. 60 kr. Udet flugkappi. Endurminningar skráðar af honum sjálfum. Her- steinn Pálsson íslenzkaði. 188 bls. \rerð ób. 14 kr. Sindbað vorra tíma. Sjáífsæfisaga. Hersteinn Pálsson þýddi. 316 bls. Verð ób. 28 kr. Glettur. 1000 kímnisögur. Hersteinn Pálsson tók saman. 228 bls. Verð ób. 18 kr. Dale Carnegie: Þeir gerðu garðinn frægan. Fyrra bindi. Þættir úr ævisögum 37 lieimsþekktra manna. Helgi Sæmundsson þýddi. 112 bls. Verð ób. 15 kr. Allar fáanlegar íslenzkar bækur. Erlendar bækur og límarit. BÓKABÚÐ MÁLS OG MENNINGAR Laugavegi 19 Reykjavík Sími 5055 Pósthólf 392

x

Samtíðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.