Fréttablaðið


Fréttablaðið - 22.01.2010, Qupperneq 23

Fréttablaðið - 22.01.2010, Qupperneq 23
125 ml grísk jógúrt 3 msk. sykur 1 msk. ediksíróp 1 msk. Grand Marnier- líkjör (má sleppa) 1 askja jarðarber 175 ml hálfþeyttur rjómi ½ brúnn marengsbotn Blandið saman í skál jógúrtinni, sykrinum, ediksírópinu, líkjörnum og ¾ af jarðarberjun- um, niðurskornum. Myljið marengsinn gróft niður í skál og blandið saman við ásamt hálf- þeytta rjómanum. Berið fram í skálum eða glösum og notið afganginn af jarðar- berjunum til þess að skreyta. Sölufulltrúar Henný Árnadóttir henny@365.is 512 5427 Jóna María Hafsteinsdóttir jmh@365.is 512 5473 Þórdís Hermannsdóttir thordish@365.is 512 5447 „Mér þykja eftirréttir voðalega góðir og spái mikið í sniðuga eftirrétti,“ segir Sölvi og bros- ir. Hann segist því miður hafa of lítinn tíma til þess að elda en sé fljótur að grípa nýjung- ar. „Ég uppgötvaði gríska jóg- urt skömmu eftir að hún kom á markað og hún er einmitt í eft- irréttinum mínum. En þar sem starfsdegi mínum er oft ekki lokið fyrr en um kvöldmatarleyt- ið er oft of seint að byrja að elda. Það væri gaman að geta æft sig meira.“ Ertu mikill matmaður? „Já, og finnst ofsalega gaman að borða. Þegar ég var kominn á þann aldur að geta opnað ísskáp- inn hjálparlaust þurfti mamma að binda saman ísskápinn. Slíkt barn getur hæglega vaxið upp í Mamma þurfti að binda saman ísskápinn Eftirréttir eru hans eftirlæti svo það er aldrei að vita nema að á eftir Spjallinu með Sölva á Skjá einum fáum við Sölva og sniðugu eftirréttina hans á skjáinn. EFTIRRÉTTUR SÖLVA með Grand Marnier líkjör og jarðarberjum FYRIR 2-4 að verða matmaður,“ segir hann og hlær. Hver er besti matur sem þú hefur smakkað? „Ég hef ekki smakkað betri mat en þegar ég var á ferð um Japan, nautakjötið þar og sushi- ið var allt öðruvísi en hér.“ En sá versti? „Ég bara man ekki eftir að hafa borðað vondan mat,“ segir Sölvi og skellir upp úr. unnur@frettabladid.is Sölvi segist mikill matmaður og halda sérstaklega upp á góða eftirrétti. FR ÉT TA B LA Ð IÐ /A N TO N SÍÐASTI BÆRINN Í DALNUM kvikmynd eftir Óskar Gíslason frá 1950, verður sýnd í Bæjar- bíói í Hafnarfirði á morgun, laugardag klukkan 16. Myndin er í anda gömlu þjóðsagnanna og fjallar um góða álfa, illvíg tröll og hvernig hið góða ber sigurorð af hinu illa í lokin. www.kvikmyndasafn.is Veitingahúsið Perlan - Sími 562 0200 - Fax 562 0207 Netfang perlan@perlan.is - Heimasíða www.perlan.is Snitzel samloka Kaffi tería Perlunnar á 4. hæð Snitzel samloka með súrsuðum rauðlauk, fersku káli og piparrótarsósu Allt í steik 4ra rétta veisla frá 4.990 kr. Aðeins 790 kr. Jóna María Hafsteinsdóttir jmh@365.is - sími 512 5473 Henný Árnadóttir henny@365.is - sími 512 5427 Þórdís Hermannsdóttir thordish@365.is - sími 512 5447
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.