Fréttablaðið


Fréttablaðið - 30.01.2010, Qupperneq 43

Fréttablaðið - 30.01.2010, Qupperneq 43
LAUGARDAGUR 30. janúar 2010 3 Reykjalundur Iðjuþjálfun Lausar eru 2 afl eysingarstöður vegna fæðingarorlofa í iðjuþjálfun á Reykjalundi. Annars vegar er um að ræða 90% stöðu á gigtarsviði til ársloka 2010. Á gigtarsvið koma skjólstæðingar með ýmsa gigtar- sjúkdóma og færnivanda tengda þeim sem krefjast fjölbreyttrar íhlutunar. Staðan er laus strax. Hins vegar er um að ræða 90% stöðu á lungnasviði frá maí til ársloka 2010. Á lungnasvið koma skjólstæðingar með margbreyti- lega lungnasjúkdóma sem krefjast einstaklingsmiðaðrar íhlutunar. Á Reykjalundi er starfað í öfl ugri teymisvinnu þar sem lögð er áhersla á skjólstæðingsmiðaða nálgun, fræðslu í hópum og heildræna sýn. Hæfniskröfur: Próf í iðjuþjálfun frá skóla viðurkenndum af Heimssamtökum iðjuþjálfa (WFOT) og með íslenskt starfsleyfi og löggildingu. Launakjör samkvæmt kjarasamningi Iðjuþjálfafélags Íslands. Á Reykjalundi fer fram endurhæfi ng á 9 sviðum. Á iðjuþjálfunardeildinni starfa 17 iðjuþjálfar og 4 aðstoðarmenn. Nánari upplýsingar veitir Lilja Ingvarsson forstöðuiðjuþjálfi í síma 585-2153 og með tölvupósti, liljaing@reykjalundur.is Umsóknarfrestur er til 14. febrúar 2010. Íslensk-Ameríska (ÍsAm) er eitt stærsta og öflugasta markaðs-og framleiðslufyrirtæki landsins á neytendavörumarkaði. ÍsAm á og rekur vörumerkin Mylluna, Ora, Kexsmiðjuna og Frón auk þess sem fyrirtækið hefur umboð fyrir heimsþekkt vörumerki eins og Gillette, Duracell, Pampers, Always, Ariel, BKI, Finn Crisp, Oscar, Marlboro, Ping ofl. Hjá fyrirtækinu starfa 330 manns. Stefna ÍsAm er að ráða fólk með rétta blöndu af hæfni, menntun, persónuleika og metnaði til að ná árangri. ÍsAm • Tunguháls 11 • 110 Reykjavík • Sími 522 2700 • www.isam.is Matvælafræðingur ORA óskar að ráða starfsmann með menntun í matvælafræðum í fjölbreytt og krefjandi starf. Ora er rótgróið fyrirtæki og hluti af rekstri Íslensk-Ameríska. Starfsemi fyrirtækisins er að Vesturvör 12 í Kópavogi en þar fer öll framleiðsla fram fyrir innlendan og erlendan markað. Helstu verkefni • Umsjón með gæðakerfi fyrirtækisins • Stýring á vöruþróunarverkefnum • Þjálfun og fræðsla starfsmanna í framleiðslu • Önnur tilfallandi verkefni Menntunar og hæfniskröfur • Háskólamenntun í matvælafræðum • Starfsreynsla úr matvælaframleiðslu • Frumkvæði, sjálfstæði, ákveðni og nákvæmni í starfi • Góð tungumálafærni, sérstaklega í ensku • Góðir samskiptahæfileikar • Tölvufærni Nánari upplýsingar veitir Helga B.Helgadóttir starfsmannastjóri í síma 522 2700. Umsóknir skulu sendast á póstfangið helga@isam.is eða bréfleiðis til ÍsAm, Tunguhálsi 11. Umsóknarfrestur er til 1.febrúar.9. febrúar fjardabyggd.is StöðvarfjörðurFáskrúðsfjörðurReyðarfjörðurEskifjörðurNorðfjörðurMjóifjörður Auglýst er laust til umsóknar starf slökkviliðs- og sjúkraflutningamanns. Um er að ræða 100% starf í vaktavinnu við sjúkraflutninga, slökkvistörf og reykköfun, björgun og neyðarflutninga. Laun eru skv. kjarasamningi Launanefndar sveitarfélaga og Landssambands slökkviliðs-og sjúkraflutn- ingamanna. Æskilegt er að umsækjendur geti hafið störf í aprílbyrjun. Slökkviliðs- og sjúkraflutningamenn með reynslu eru sérstaklega hvattir til að sækja um. Hæfniskröfur · Uppfylla þarf skilyrði 8.gr. reglugerðar nr.792/2001 um Brunamálaskólann og réttindi og skyldur slökkviliðsmanna en þau eru helst: · Hafa góða líkamsburði, vera andlega og líkamlega heilbrigðir, reglusamir og háttvísir, hafa góða sjón og heyrn, rétta litaskynjun og vera ekki haldnir lofthræðslu eða innilokunarkennd. · Hafa að lokinni reynsluráðningu aukin ökuréttindi til að stjórna: a) vörubifreið og b) leigubifreið. · Hafa iðnmenntun (sveins- eða vélstjórapróf ) sem nýtist í starfi slökkviliðs- manna eða sambærilega menntun (stúdentspróf ) og reynslu. Ráðningarferli Að loknum sex mánaða reynslutíma verður tekin ákvörðun um fastráðningu. Þeir sem uppfylla almenn skilyrði þurfa að vera reiðubúnir að gangast meðal annars undir: Umsóknir Umsóknareyðublöð eru á heimasíðu Fjarðabyggðar, www.fjardabyggd.is . Umsóknum og fylgigögnum skal skila til slökkviliðsstjóra að Hrauni 2, 730 Reyðarfirði eigi síðar en 15. febrúar nk. Fylgigögn eru læknisvottorð, sakavottorð, prófskírteini og ljósrit af ökuskírteini. Nánari upplýsingar veitir Guðmundur Helgi Sigfússon slökkviliðsstjóri (mummi@fjardabyggd.is) í síma 470 9080 á skrifstofutíma. Hjá Slökkviliði Fjarðabyggðar starfa 13 atvinnumenn og 45 hlutastarfandi slökkviliðs- og sjúkraflutningamenn. Það annast neyðarflutninga, brunavarnir, eldvarnaeftirlit og slökkvistörf í sveitarfélaginu, sér um sjúkraflutninga fyrir Heilbrigðisstofnun Austurlands og slökkvistörf og eldvarnir í álveri Alcoa Fjarðaáls. Höfuðstöðvar slökkviliðsins eru í nýrri glæsilegri slökkvistöð við Mjóeyrarhöfn á Reyðarfirði. Slökkvilið Fjarðabyggðar A u g lý si n g a sí m i – Mest lesið
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.