Fréttablaðið - 30.01.2010, Síða 46

Fréttablaðið - 30.01.2010, Síða 46
 30. janúar 2010 LAUGARDAGUR6 Til sölu Greiðendur námslána athugið! Lánasjóður íslenskra námsmanna hefur ákveðið að hætta að senda út greiðsluseðla. Jafnframt verður hætt að senda tilkynningu um skuldfærslu til þeirra greiðenda sem beingreiða afborganir námslána. Þessi breyting tekur gildi frá og með afborgun með gjalddaga 1. mars 2010. Allar kröfur birtast í heimabönkum. Nánari upplýsingar um hverja afborgun geta lántakendur séð á ,,Mínu svæði” LÍN. Tengimöguleikar inn á ,,Mitt svæði’’ eru frá íslenskum netbönkum og frá þjónustuvef RSK. Greiðendur sem óska samt sem áður eftir að fá senda greiðsluseðla, geta merkt við hnappinn ,,Fá senda greiðsluseðla’’ inni á ,,Mínu svæði’’ eða sent tölvupóst þar um á lin@lin.is. Þeir sem velja þessa leið og eru að greiða af R- eða G-láni þurfa að greiða sérstakt seðilgjald sem er 350 kr. Sjá einnig upplýsingar á lin.is. Lánasjóður íslenskra námsmanna Orlofshúsnæði sumarið 2010 Frá Orlofssjóði KÍ Orlofssjóður Kennarasambands Íslands óskar eftir að taka á leigu hús- næði til endurleigu sumarið 2010 fyrir félagsmenn. Bæði íbúðarhús- næði og sumarhús koma til greina. Húsnæðið þarf að vera vel búið húsgögnum og uppfylla kröfur um góðan húsbúnað. Leigusali þarf að hafa reglulegt eftirlit með húsnæðinu. Fastur leigutími eru 8 vikur á tímabilinu 11. júní til 20. ágúst 2010. Upplýsingar með góðum lýsingum og myndum svo og tilboð berist til skrifstofu Orlofssjóðs KÍ Laufásvegi 81 og á netfangið orlof@ki.is fyrir 8. febrúar n.k. Orlofssjóður Kennarasambands Íslands, Laufásvegi 81 101 Reykjavík Nánari upplýsingar veitir Hanna Dóra Þórisdóttir í síma 595-1122, netfang: orlof@ki.is , fax: 595-1112. KENNARASAMBAND ÍSLANDS Atvinnuhúsnæði til sölu Þrotabú Heiðarsólar ehf., (áður Saxhóll ehf.), býður eftirtalið atvinnuhúsnæði til sölu: Ármúli 26, Reykjavík Fermetrafjöldi 241 Fasteignin er á 2 hæðum. Á jarðhæð er verslunarrými, á annarri hæð eru skrifstofur og læknastofur. Borgartún 20, Reykjavík Fermetrafjöldi 2816,10 Skrifstofurými á 3 hæðum. Grensásvegur 46, Reykjavík Fermetrafjöldi 385,70 Verslunarrými á jarðhæð. Gilsbúð 1, Garðabæ Fermetrafjöldi 363,30 Fasteignin er á 2 hæðum. Á jarðhæð er verslunarrými og á 2. hæð eru skrifstofur. Hraunbær 102, Reykjavík Fermetrafjöldi 721,80 Fasteign á jarðhæð sem skiptist í nokkur verslunarrými. Hringbraut 121, Reykjavík Fermetrafjöldi 1.187,70 Verslunarrými á jarðhæð. Jafnasel 2-4, Reykjavík Fermetrafjöldi 917,90 Á jarðhæð er verslunarrými. Laugavegur 114-116, Reykjavík Fermetrafjöldi 596,50 Verslunarrými á jarðhæð. Marargata 6, Reykjavík Fermetrafjöldi 480,80 Fasteign á 3 hæðum með kjallara. Nú er rekið dagheimili í húsnæðinu. Rofabær 39, Reykjavík Fermetrafjöldi 957,90 Verslunarrými á jarðhæð. Furugrund 3, Kópavogi Fermetrafjöldi 522,50 Verslunarrými á einni hæð. Síðumúli 11, Reykjavík Fermetrafjöldi 185,60 Lagerhúsnæði. Síðumúli 31, Reykjavík Fermetrafjöldi 574,90 Verslunarrými á götuhæð. Lagerrými í kjallara. Þverbrekka 8, Kópavogi Fermetrafjöldi 834,00 Verslunarrými á jarðhæð. Kjallari er undir húsinu. Þverholt 6, Mosfellsbæ Fermetrafjöldi 870,20 Verslunarrými á jarðhæð. Skrifstofurými á 2. hæð. Brekkuhús 1, Reykjavík Fermetrafjöldi 340,60 Verslunarrými á jarðhæð Köllunarklettsvegur 4, Reykjavík Fermetrafjöldi 678,10 Lagerrými á einni hæð. Hólagarður, Reykjavík Fermetrafjöldi 4049,20 Á jarðhæð er verslunarrými. Skrifstofur á 2. hæð. Eignin er í 2 byggingum. Eignin er rekin í félaginu Hólagarður ehf. sem hægt er að fá keypt. Tilboðum skal skilað til Helga Jóhannessonar hrl., skiptastjóra, LEX ehf., Borgartúni 26, Reykjavík, í síðasta lagi 17. febrúar n.k. kl. 16.00. Þrotabúið áskilur sér rétt til að taka hvaða tilboði sem er eða hafna öllum. Nánari upplýsingar um eignirnar veitir Páll Þór Jónsson, s. 861 3003, pallthorjonsson@gmail.com. Úthlutun afl aheimilda fyrir árið 2010 úr stofni Austur-Atlantshafs bláuggatúnfi sks. Auglýsing Úthlutun afl aheimilda fyrir árið 2010 úr stofni Austur-Atlantshafs bláuggatúnfi sks Ísland er aðili að Atlantshafs túnfi skveiðiráðinu (ICCAT). Samkvæmt stjórnunarráðstöfunum ráðsins sem Ísland hefur samþykkt, koma í hlut Íslands afl aheimildir fyrir árið 2010 sem nema 31 tonni af bláuggatúnfi ski, með fyrirvara um breytingar. Um er að ræða veiðiheimildir samkvæmt samþykkt- um ICCAT úr stofni Austur-Atlantshafs bláugga- túnfi sks (e. bluefi n tuna in the East-Atlantic and the Mediterranean). Nánari upplýsingar um samþykktir ráðsins er að fi nna vefsíðu ICCAT (www.iccat.int). Útgerðir sem hafa áhuga á að taka þátt í veiðum á blá- uggatúnfi ski á árinu 2010 skulu sækja um veiðiheim- ildir til sjávarútvegs- og landbúnaðarráðuneytisins fyrir 18. febrúar 2010. Í umsókninni skal tilgreina áætlun um veiðarnar, m.a. veiðiskip, dráttarskip ef við á, veiðitímabil, veiði- svæði, veiðiaðferð, löndunarhöfn og nýting afurða. Ráðuneytið áskilur sér rétt til að hafna umsóknum sé ljóst að viðkomandi skip hafi ekki búnað til veiðanna eða að fyrirséð sé að það muni af öðrum ástæðum ekki stunda þær. Vakin er athygli á að Ísland er bundið af samþykktum ICCAT um veiðarnar. Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðuneytið 29. janúar 2010 Tilkynningar Auglýsingasími – Mest lesið
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.