Fréttablaðið - 11.02.2010, Blaðsíða 30

Fréttablaðið - 11.02.2010, Blaðsíða 30
 11. febrúar 2010 FIMMTUDAGUR Tískuhúsið Marchesa, sem er í eigu bresku hönnuðanna Georginu Chapman og Keren Craighefur, hefur náð góðri fótfestu að undanförnu en það sérhæfir sig í að skapa kjóla á stjörnur sem eiga það fyrir höndum að ganga rauða dreg- ilinn. Á liðnum árum hafa leikkonur á borð við Kate Hudson og Siennu Miller skart- að Marchesa-kjólum en það var þó Reneé Zellweger sem kom þeim á kortið er hún klæddist vín- rauðum kvöldkjól á frumsýningu kvik- myndarinnar Leath- erheads í Bretlandi árið 2008. Söngkonan Rihanna vakti þó ekki síður athygli á MTV-verð- launahátíðinni í fyrra í laser-skornum Mar- chesa-leðurkjól og hefur framleiðslan aukist úr nokkrum tugum kjóla í hundruð á skömm- um tíma. Það sem ein- kennir hana fyrst og síðast er glamúr og hafa hönnuðirnir í ljósi velgengninnar flutt höfuðstöðv- arnar frá Bret- landi til tískuborg- arinnar New York. - ve Stjörnur í Marchesa Stjörnurnar keppast um að klæðast kjólum frá breskættaða tískuhúsinu Marchesa. Rihanna klæddist Marchesa á MTV- verðlaunahátíðinni í fyrra og vakti kjóllinn verðskuldaða athygli. Reneé Zellweger kom Marchesa á koppinn með því að klæðast þess- um kjól snemma árs 2008. Kate Hudson í Mar- chesa-kjól á Golden Globe-verðlauna- hátíðinni hinn 17. janúar síðastliðinn. Sienna Miller valdi Marchesa fyrir Golden Globe-verðlauna- hátíðina árið 2007. Með kveðju, Starfsfólk ISIS Við höfum opnað stórglæsilega verslun að Laugarvegi 65 fulla af nýjum vörum. Í tilefni þess ætlum við að bjóða uppá 10 - 15% afslátt af öllum fermingar- og árshátíðarkjólum um helgina. Endilega kíkið í heimsókn Kjóll kr. 12.990 Leggings kr. 3.990 Ermar kr. 3.990 MAXIWELL II NUDDARINN loksins komin aftur! • LÍTILL OG ÞÆGILEGUR • HÆGT AÐ NOTA Á ALLAN LÍKAMANN • LOSAR UM VÖÐVABÓLGU OG HARÐSPERRUR • ENDURNÆRIR HÁLS, AXLIR, BAK OG FÆTUR • STERKUR OG ENDINGARGÓÐUR • TVEGGJA ÁRA VERKSMIÐJUÁBYRGÐ LOGY EHF - B E R J A R I M I 6 - 112 R E Y K J AV Í K - S Í M I 6 61-2 5 8 0 O G 5 8 8 -2 5 8 0 SENDUM Í PÓSTKRÖFU EÐA KEYRUM HEIM Á REYKJAVÍKURSVÆÐI WWW.LOGY.IS www.heilsuhusid.is Fyrirlestur og glæsileg handbók með öllum upplýsingum semþú þarft. Skráning og nánari upplýsingar á www.30.is og í síma 864 9155. Námskeiðsgjald kr. 6.900 kr. DAVÍÐ KRISTINSSON næringar- og lífsstílsþerapisti heldur fyrirlestur um 30 daga hreinsun á mataræði. Frábært tækifæri til að byrja núna að axla ábyrgð á eigin heilsu! Rúmlega 400 manns hafa lokið 30 daga hreinsun með mjög góðum árangri. Laugardaginn 20. feb. í Heilsuhúsinu Selfossi kl: 17:00 -19:00 Fimmtudaginn 04. mars í Heilsuhúsinu Lágmúla kl: 20:00 - 22:00 Mánudagurinn 08. mars í Heilsuhúsinu Lágmúla kl: 20:00 - 22:00 Miðvikudaginn 10. mars í Heilsuhúsinu Lágmúla kl: 20:00 - 22:00 Mánudagurinn 15. mars í Heilsuhúsinu Lágmúla kl: 20:00 - 22:00 30 DAGA HREINSUN Á MATARÆÐI Langar þig að skapa þér þinn persónulega stíl? Námskeið sem hentar bæði byrjendum og þeim sem eru lengra komnir. Verð: 20.000 kr. Fim m vikna saum anám skeið hjá V ogue í M örkinni 4 hefst þriðjudaginn . K ennt er frá kl: 19:00-22:00. Skráningargjald greiðist fyrir 19. febrúar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.