Fréttablaðið - 11.02.2010, Blaðsíða 49

Fréttablaðið - 11.02.2010, Blaðsíða 49
FIMMTUDAGUR 11. febrúar 2010 29 Tilvera, samtök um ófrjó- semi efnir til afmælisþings í tilefni 20 ára afmælis fé- lagsins, laugardaginn 13. febrúar, klukkan 14 á Há- skólatorgi (stofu 104). Katrín Björk Baldvins- dóttir, formaður Tilveru setur þingið. Heilbirgðis- ráðherra, Álfheiður Inga- dóttir, flytur ávarp og Katrín Björk Baldvins- dóttir fer yfir sögu félags- ins. Kynnt verða samtök kvenna um endómetríósu auk þess sem Staðganga, stuðningsfélag um stað- göngumæðrun á Íslandi verður kynnt. Gyða Eyjólfsdóttir flyt- ur erindi um sálrænar hliðar ófrjósemi og Þórð- ur Óskarsson læknir ræðir um tæknifrjóvganir á Ís- landi. Gíslína Ólafsdótt- ir frá Foreldrafélagi ætt- leiddra barna ræðir um ættleiðingar og Sigríður Dögg Arnardóttir kynn- ir meistaraverkefni sitt, rannsókn um ófrjósemi karla. Nánari upplýsingar er að finna á vefsíðunni www. tilvera.is. Afmælisþing Tilveru FORMAÐUR Katrín Björk Baldvinsdóttir, formaður Tilveru. Að flengja foreldrana og aðra fullorðna að morgni bolludags og segja „bolla, bolla“ og fá jafnmargar bollur að launum síðar um daginn ásamt því að hengja öskupoka aftan á bak ein- hvers, án þess að viðkomandi verði þess var, eru gamlir og skemmtilegir siðir. Bolluvendi er auðvelt að útbúa en þeir eru gjarnan gerðir úr löngum prikum og litríkum pappírsræmum. Öskupokar eru litlir skraut- legir pokar sem dregnir eru saman með þræði sem í er hengdur boginn títuprjónn. Markmiðið er að næla ösku- pokanum aftan á bakið á ein- hverjum án þess að fórnar- lambið taki eftir því. Fjölskyldunámskeið í gerð öskupoka og bolluvanda í samstarfi við Heimilisiðn- aðarfélag Íslands verður í Gerðubergi sunnudaginn 14. febrúar frá klukkan 14 til 16 og í Borgarbókasafni Grófarhúsi frá klukkan 15 til 16.30. Allir eru velkomn- ir enda þátttaka ókeypis og allt efni í pokana á staðn- um. Á öskudaginn, 17. febrúar, býður Gerðuberg í samstarfi við Frístundamiðstöðina Miðberg til öskudagsfagnað- ar milli 14 og 16. Polla pönk- arar leika fyrir dansi og Jón Víðis töframaður sýnir töfrabrögð. Í lokin verður kötturinn sleginn úr tunn- unni á torginu við Gerðu- berg og Frístundaheimilið Miðberg. Námskeið í gerð öskupoka ÖSKUPOKAR Markmiðið er að næla pokanum aftan á bakið á einhverj- um án þess að fórnar- lambið taki eftir því. Fréttablaðið býður nú upp á birtingu æviminninga á tímamótasíðum blaðsins. Hafið samband í síma 512 5490-512 5495 eða sendið fyrirspurnir á netfangið timamot@frettabladid.is Æviminning Gísli Eirík ur Helgaso n Laugateigi 7 2, Reykjavík Gísli Eirík ur Helgaso n fæddist í Reykjavík 1. janúar 1 931. Hann lést á Hraf nistu í Ha fnarfirði 1 2. janúar síð astliðinn. Foreldrar hans voru Guðr ún Jónsdót tir frá Þing eyri í Dýrafirði f. 1917, d. 1988, og H elgi Gíslason fr á Ísafirði, f. 1915, d. 1970. Gísli Eirík ur bjó fyrs tu æviár sí n í Reykjavík en fluttist eftir það v estur til Ísafjarð ar með for eldrum sín um og systkin um. Systkini G ísla Eiríks eru Jón Hannes, f. 1933, Sigrí ður Ása, f. 1936 og G uðmundur , f. 1941. Eiginkona Gísla Eirí ks er Marg rét Magnú sdóttir hjúk r- unarfræði ngur, f. 4. apríl 1937 . Þau geng u í hjóna- band árið 1960. Börn Gísla Eirí ks og Mar grétar eru: 1) Magnús kennari, f . 1.5. 1972 , kvæntur Guðbjörgu Björnsdótt ur kennara , f. 30.11. 1 971. Börn þeirra eru Margrét, f. 17.2. 1997 og Björn J óhann, f. 2 0.1. 1999. 2) Helgi tæ knifræðin gur, f. 18.6 . 1975, í sa mbúð með Jórunni Dr öfn Ólafsdó ttur leiksk ólakennar a, f. 15.2. 1975. Þeir ra dóttir e r Þórunn Á sta, f. 24.12 . 2001. 3) Guðrún læ knir, f. 14. 11. 1979, í sambúð m eð Þór Halldórssy ni stjórnm álafræðing i, f. 6.6. 19 80. Gísli Eirík ur lauk sk yldunámi á Ísafirði e n hélt suð ur til Reykjav íkur 17 ára gamall til að nema h úsasmíði. Húsasmíð ar urðu æv istarf hans . Framan a f starfsæv- inni vann hann á Tré smíðaverk stæðinu Fu ru en eftir að hafa fengi ð meistara réttindi í i ðn sinni st ofnaði han n sitt eigið f yrirtæki, G ísli, Eiríku r, Helgi, se m hann át ti og rak þar til fyrir fá einum áru m. Stangveiði var aðaláh ugamál Gí sla Eiríks a lla tíð og sinnti h ann meða l annars tr únaðarstö rfum fyrir Stangveið ifélag Reyk javíkur. Útför Gísla Eiríks fer fram í dag kl. 13.00 í Fossvogskir kju. G 1 gason fæddist í . Hann firði 12. drar hans á Þingeyri 8, og Helgi5, d. 1970. ár sín í að ve tur m sínum dur, f. úkr- - u: u ð ur ð Gísli Eiríkur HelgasonTrésmíðameistariGísli Eiríkur Helgason fæddist í Reykjavík 1. janúar 1931. Hann lést á Hrafnistu í Hafnarfirði 12. janúar síðastliðinn. Foreldrar hans voru Guðrún Jónsdóttir frá Þingeyri í Dýrafirði f. 1917, d. 1988, og Helgi Gíslason frá Ísafirði, f. 1915, d. 1970. Gísli Eiríkur bjó fyrstu æviár sín í Reykjavík en fluttist eftir það vestur til Ísafjarðar með foreldrum sínum og systkinum. Systkini Gísla Eiríks eru Jón Hannes, f. 1933, Sigríður Ása, f. 1936 og Guðmundur, f. 1941. Eiginkona Gísla Eiríks er Margrét Magnúsdóttir hjúkr- unarfræðingur, f. 4. apríl 1937. Þau gengu í hjóna- band árið 1960. Börn Gísla Eiríks og Margrétar eru: 1) Magnús kennari, f. 1.5. 1972, kvæntur Guðbjörgu Björnsdóttur kennara, f. 30.11. 1971. Börn þeirra eru Margrét, f. 17.2. 1997 og Björn Jóhann, f. 20.1. 1999. 2) Helgi tæknifræðingur, f. 18.6. 1975, í sambúð með Jórunni Dröfn Ólafsdóttur leikskólakennara, f. 15.2. 1975. Þeirra dóttir er Þórunn Ásta, f. 24.12. 2001. 3) Guðrún læknir, f. 14.11. 1979, í sambúð með Þór Halldórssyni stjórnmálafræðingi, f. 6.6. 1980. Gísli Eiríku lauk skyldunámi á Ísafirði en hélt suður til Reykjavíkur 17 ára gamall til að nema húsasmíði. Húsasmíðar urðu ævistarf hans. Framan af starfsæv- inni vann hann á Trésmíðaverkstæðinu Furu en eftir að hafa fengið meistararéttindi í iðn sinni stofnaði hann sitt eigið fyrirtæki, Gísli, Eiríkur, Helgi, sem hann átti og rak þar til fyrir fáeinum árum. Stangveiði var aðaláhugamál Gísla Eiríks alla tíð og sinnti hann meðal annars trúnaðarstörfum fyrir Stangveiðifélag Reykjavíkur. Útför Gísla Eiríks fer fram í dag kl. 13.00 í Fossvogskirkju. Hjartkær eiginkona mín, móðir, tengdamóðir, amma og langamma, Sigrún Ármannsdóttir frá Myrká, til heimilis að Bröttutungu 7, Kópavogi, lést á heimili sínu föstudaginn 5. febrúar. Útförin fer fram frá Digraneskirkju miðvikudaginn 17. febrúar kl. 13.00. Jónas Kr. Jónsson Þóra Jónasdóttir Sverrir Karlsson Daníel Jónasson Henný Gústafsdóttir Ármann Jónasson Borgþór Jónasson Jón Berg Jónasson Helena Melax barnabörn og barnabarnabörn. Elskuleg móðir okkar, tengdamóðir, amma og langamma, Gunnþórunn Einarsdóttir Sólheimum 23, Reykjavík, sem lést sunnudaginn 31. janúar að hjúkrunarheimil- inu Skjóli, verður jarðsett frá Bústaðakirkju á morgun, föstudaginn 12. febrúar kl. 13.00. Kristín Matthíasdóttir Guðmundur Matthíasson Ingrid Matthíasson Einar Matthíasson Guðbjörg Guðbergsdóttir barnabörn og barnabarnabörn. Innilegar þakkir til allra þeirra sem sýndu okkur samúð, vináttu og hlýhug við andlát og útför eiginmanns míns, föður, tengdaföður og afa, Guðjóns Árna Guðmundssonar húsasmíðameistara, Máshólum 2, Reykjavík. Sérstakar þakkir viljum við færa starfsfólki gjörgæslu- deildar Landspítalans í Fossvogi. Guðlaug Kristófersdóttir Birgit Guðjónsdóttir Christian Alexander Klempert Guðrún Jónína Guðjónsdóttir Kristinn Helgi Guðjónsson Jóna Svava Sigurðardóttir og barnabörn. Ástkær móðir okkar, tengdamóðir, amma og langamma, Ingigerður Oddsdóttir frá Hróarslæk, lést 31. janúar sl. á dvalarheimilinu Lundi á Hellu. Útförin fer fram frá Keldnakirkju laugardaginn 13. janúar nk. kl. 11.30. Blóm og kransar afþakkaðir. Þeim sem vildu minnast hinnar látnu er vinsamlegast bent á minningarsjóð dvalarheimilisins Lundar á Hellu eða líknarfélög. Helgi Skúlason Fríða Proppé Guðmundur Skúlason Erna Sigurðardóttir Ragnheiður Skúladóttir Þröstur Jónsson Sólveig Jóna Skúladóttir Bjarni Sveinsson Þóroddur Skúlason Fanney Karlsdóttir barnabörn og barnabarnabörn. Okkar ástkæri, Runólfur Engilbertsson bifreiðarstjóri, frá Vatnsenda í Skorradal, andaðist á LSH Fossvogi, föstudaginn 5. febrúar sl. Útförin verður gerð frá Grensáskirkju föstudaginn 19. febrúar kl. 11.00. Blóm og kransar vinsamlegast afþakkaðir. Þeim sem vilja minnast hans er bent á Krabbameinsfélag Íslands. Börn, barnabörn, systkini og aðrir aðstandendur hins látna. Frændi okkar, mágur og vinur, Jón Kristinsson frá Hafranesi, síðan búsettur á Fáskrúðsfirði, lést á dvalarheimilinu Uppsölum á Fáskrúðsfirði 1. febrúar. Útförin hefur farið fram í kyrrþey að ósk hins látna. Innilegar þakkir til allra þeirra sem reyndust honum vel síðustu árin, sérstaklega Elsu Guðjónsdóttur og starfsfólks Uppsala. Víðir Sigurðsson og fjölskylda Anna B. Stefánsdóttir Jónas Vignir Grétarsson og fjölskylda Ástkær systir okkar, Anna Kristín Ragnarsdóttir lést þann 6. febrúar síðastliðinn á heimili sínu á Alicante, Spáni. Útför hennar verður auglýst síðar. Guðný Ragnarsdóttir Jónas Ragnarsson Þórdís Ragnarsdóttir Elskuleg móðir okkar, tengdamóðir, systir, amma og langamma, Guðný (Gulla) Guðbjartsdóttir Sólvangsvegi 3, Hafnarfirði, lést föstudaginn 5. febrúar. Útför hennar fer fram frá Hafnarfjarðarkirkju fimmtudaginn 11. febrúar kl. 15.00. Þeim sem vildu minnast hennar er bent á Styrktarfélag krabbameinssjúkra barna. Jónína Jónsdóttir Hlöðver Jóhannsson Guðfinna Jónsdóttir Hallberg Guðmundsson Herdís Jónsdóttir Flink Allan Flink Helga Jónsdóttir Arnór Guðmundsson Björn Hermann Jónsson Auður Elfa Steinsdóttir Margrét Lovísa Jónsdóttir Guðmunda Guðbjartsdóttir Ásgeir Guðbjartsson Sólveig Guðbjartsdóttir Sveinn Guðbjartsson barnabörn og barnabarnabörn. Elskulegur eiginmaður minn, sonur, faðir, tengdafaðir og afi, Hinrik Hinriksson Mánatúni 6, andaðist 2. febrúar. Útför fer fram frá Langholtskirkju 12. febrúar kl. 13.00. Ólafía H. Bjargmundsdóttir Ólafía K. Hjartardóttir Ólafía Magnea Hinriksdóttir Halldóra Guðrún Hinriksdóttir Páll L. Sigurðsson Bjargey Una Hinriksdóttir Róbert Einar Jensson Hinrik Ingi Hinriksson og barnabörn.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.