Fréttablaðið - 19.02.2010, Side 30

Fréttablaðið - 19.02.2010, Side 30
Hljómgrunnur 2. tölublað, febrúar 2010 Útgefandi: Samtónn Ritstjórn: Pétur Grétarsson og Þorgeir Tryggvason Ábyrgðarmaður: Ásmundur Jónsson Ljósmyndir: Fréttablaðið Hljómgrunnur er umræðuvettvangur um íslenska tónlist og tónlistarlíf. Hugmyndir, efni og athugasemdir sendist á hljomgrunnur@gmail.com. 19. FEBRÚAR 2010 FÖSTUDAGUR2 Tilnefningar til tónlistarverðlaunanna 2010 ● Aldrei hefur jafn mikið efni verið lagt fram til Íslensku tónlistarverðlaunanna. Sjö manna dómnefnd tónllistarsérfræðinga hefur komist að niðurstöðu um tilnefningar. Úrslitin verða kunngjörð 13. mars. Jón Þór Birgisson og Alex Somers Hjaltalín Umslög ADHD - ADHD, Ísak Whinter hannaði. IV - Hjálmar, Davíð Örn Halldórsson hannaði. Riceboy Sleeps - Jónsi og Alex, Jón Þór Birgisson og Alex Somers hönnuðu. Einn heima ep - Prins Póló, Svavar Pétur Eysteinsson hannaði. Swordplay and guitarslay - Retrön, Arnar Ingi Viðarsson, Kári Halldórs- son og Kolbeinn Hugi Höskuldsson hönnuðu. Stop! Handgrenade in the name of crib death ´nderstand -Sudden Weath- er Change, Oddur Guðmundsson, Logi Höskuldsson, Benjamin Mark Stacey, Klængur Gunnarsson, Berg- ur Andersen, Dagur Sævarsson og Hörður Sveinsson hönnuðu. Sturlunga - Voces Thules, Brynja Bald- ursdóttir hannaði. Rödd ársins Ágúst Ólafsson Haukur Heiðar Hauksson Jóhann G. Jóhannsson Jóhanna Guðrún Jónsdóttir Sigríður Thorlacius Sigurlaug Gísladóttir (Mr. Silla) Þóra Einarsdóttir Tónlistarflytjandi ársins Davíð Þór Jónsson - fyrir fjölþreifni til hljóðfæra og eiginleikann að virð- ast geta komið fram á mörgum stöð- um í einu. Ghostigital - fyrir tónleika á Iceland Airwaves. Hjaltalín - fyrir tónleika á Listahátíð í Rvík og í Fríkirkjunni á Iceland Air- waves. Retro Belfast (Retro Stefson og FM Belfast) - fyrir frumlega samræmingu og samruna á tónleikum. Sinfóníuhljómsveit Íslands - fyrir eftirminnilega tónleika með Gennady Rozhdestvensky á Listahá- tíð og Daníel Bjarnasyni og Víkingi Heiðari á Myrkum Músíkdögum. Vikingur Heiðar Ólafsson - fyrir margvíslegt tónleikahald á árinu. Daníel Bjarnason Tónverk ársins Bow to string - höfundur: Daníel Bjarnason. Cecilia - höfundur: Áskel Másson. Processions - höfundur: Daníel Bjarnason. Bæn - höfundur: Gunnar Þórðarson. Hafdís Bjarnadóttir Höfundur ársins Daníel Bjarnason - fyrir tónverkin á plötunni Processions. Einar Tönsberg - fyrir tónverkin á plötunum Antidode með Eberg og Don’t be a stranger með Feldberg. Hafdís Bjarnadóttir - fyrir tónverkin á plötunni Jæja. Hildur Guðnadóttir - fyrir tónverkin á plötunni Without sinking. Hjaltalín - fyrir tónverkin á plötunni Terminal. Örvar Þóreyjarson Smárason og Gunnar Örn Tynes - fyrir tónverkin á plötunni Sing along to songs you don’t know með múm. Jóhanna Guðrún Jónsdóttir Lag ársins Crazy like a bee- lag og texti: Egill Sæbjörnsson, flytjandi: Egill S. Digging up a tree- lag og texti: Helgi Hrafn Jónsson. Flytjandi: Helgi Hrafn Jónsson. Dreamin’ - lag og texti: Rósa Birg- itta Ísfeld og Einar Tönsberg, flytjend- ur: Feldberg. Suitcase man - Lag: Hjaltalín, texti: Örvar Þóreyjarson Smárason, flytjend- ur: Hjaltalín. This heart - lag og texti: Bloodgroup, flytjandi: Bloodgroup. Taktu þessa trommu - lag og texti: Þorsteinn Einarsson, flytjendur: Hjálmar. Einar Tönsberg og Rósa Birgitta Ísfeld Jazzplata ársins ADHD - ADHD, útgefandi ADHD. Jæja - Hafdís Bjarnadóttir, útgefandi: Hafdís Bjarnadóttir. Mæri - Árni Heiðar Karlsson, útgef- andi: Dimma. Spirit of Iceland - Stórsveit Reykja- vikur með Bob Mintzer, útgefandi: Stórsveit Reykjavíkur. ADHD Sígild / samtímatónlist - Plata ársins By the throat - Ben Frost, útgefandi: Bedroom Community Debut - Víkingur Heiðar Ólafsson, útgefandi: Hands On Music. Guiliani, Sor, Aguado, Carcassi - Kristinn Árnason, útgefandi: 12 tónar. Haydn píanókonsertar - Edda Er- lendsdóttir píanóleikari og Sinfóníu- hljómsveit Íslands, útgefandi: Erma. Processions - Daníel Bjarnason, út- gefandi: Bedroom Community. Without sinking - Hildur Guðna- dóttir, útgefandi: Touch. Ben Frost Bjartasta vonin Pascal Pinon Sudden Weather Change Sykur Sæunn Þorsteinsdóttir sellóleikari Þorvaldur Þór Þorvaldsson trommu- leikari Pascal Pinon Poppplata ársins Amanita Muscaria - Lights on the Highway, útgefandi: Lights on the highway. Don’t be a stranger - Feldberg, út- gefandi: Cod Music. Dry land - Bloodgroup, útgefandi Record Records. Easy music for difficult people - Kimono, útgefandi: Kimi. Get it together - Dikta, Útgefandi: Kölski. Sing along to songs you don’t know - Múm, útgefandi: Borgin. Terminal - Hjaltalín, útgefandi: Borgin. IV - Hjálmar , útgefandi: Borgin. Dikta Verð 29.900 kr. * tímasetning gæti breyst ** tímasetning er háð þátttöku Framleiðum stórar plötur í litlu upplagi! Við framleiðum CD/DVD diska í stórum og minni upplögum. Mjög hentugt fyrir hverskyns hljómsveitir og kóra. Hagkvæmara verð á minni upplögum en við höfum getað boðið áður. Hafðu samband og fáðu verð í þitt meistaraverk. Digipak (stíft pappahulstur) með 4 síðna bæklingi og geisladiski 704 kr. pr. stk. 200 stk. Digipak Jewelcase (hefðbundið plasthylki) með 4 síðna bæklingi og geisladiski 556 kr. pr. stk. 200 stk. Jewelcase Geisladiskur - prentaður í lit 223 kr. pr. stk. 200 stk. - engar umbúðir

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.