Fréttablaðið


Fréttablaðið - 19.02.2010, Qupperneq 31

Fréttablaðið - 19.02.2010, Qupperneq 31
FÖSTUDAGUR 19. FEBRÚAR 2010 3 Kynnið ykkur plötur ársins samkvæmt tilnefningum til Íslensku tónlistarverðlaunanna ...í næstu ve rslun ● Það liggja fleiri handtök að baki verðlaunagripum íslensku tónlist- arverðlaunanna en að setja þau í hendurnar á sigurvegurunum. Mikil vinna í gerð verð- launagripanna Inga Elín Kristinsdóttir höfundur Ístónsins klippir til glerið. Glerbútarnir eru því næst hitaðir svo þeir verði að einni nótu. ● EINFALDUR SMEKK- UR Það hefur vakið verðskuld- aða athygli að fagstjóri fata- hönnunarbrautar Listaháskólans gerði harðorða athugasemd við klæðaburð kynna á úrslitakvöldi Eurovisionforkeppninnar. Kynn- arnir verja sinn ófaglega smekk en rektor stendur með sínum stjóra. Þessu ber að fagna. Við eigum þá væntanlega von á því að fagstjórar annarra listasviða fylgi fordæminu. Sendi leikhús- unum tóninn ef illa er skipað í hlutverk og skammi útvarp- ið ef leikin er tónlist einhverra óskólagenginna fúskara. Það er löngu tímabært að komið verði á samræmdu, miðlægu mati á því hvað er gott og hvað er lé- legt í listum. Þá geta allir gert orð annars fagurkera á klæða- sviðinu að sínum: Ég hef ein- faldan smekk, ég vel aðeins það besta. Það sem Listaháskóli Ís- lands mælir með. ● Á NETIÐ Hljómgrunnur vinnur nú að vefútgáfu. Ýmsar leiðir eru færar í þeim efnum og meðal spurninga sem vakna er: Hvernig á að koma upplýs- ingum til notenda með sem skilvirkustum hætti? Á dögun- um gerði Jazzhátíð Reykjavík- ur tilraun með fyrirtækinu Ýmir Mobile. Tilraunin fólst í því að skrá tónleika Vetrarjazzdaga inn á gagnagrunn sem er síðan að- gengilegur með hjálp farsíma. Til að tengjast þarf að hlaða niður örlitlu forriti í símann og þá er maður kominn með dag- skrána. Slóðin er get.mobileg- uide.is og eins og sést hefur þetta nýst bæði safnanótt og vetrarjazzi í Reykjavík. Nú er til dæmis verið að setja dagskrá Jazzklúbbsins Múlans í þenn- an grunn. Hljómgrunnur mun segja nánar frá stöðunni í þess- um málum í næsta blaði sem fyrirhugað er í tengslum við af- hendingu Íslensku tónlistar- verðlaunanna 13. mars næst- komandi.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.