Fréttablaðið - 19.02.2010, Blaðsíða 41

Fréttablaðið - 19.02.2010, Blaðsíða 41
DIOR, HYLJARI, sérstaklega hannaður með viðkvæmt augnsvæðið í huga. Hylur fullkomnlega misfellur og litabreyt- ingar, algerlega náttúruleg áferð. Raunveruleg áhrif krems 35% vatn og fullt af steinefnum . Rakagefandi og kælandi eiginleikar, skammtar húðinni raka eftir þörfum. Minnkar þrota og vökvasöfnun í kringum augnsvæðið. DIOR, MÓTANDI PÚÐURFARÐI, sem sléttir húðina. Slétt og fíngert yfirborð húðar er eitthvað sem við viljum allar. Einstaklega mjúk og fingerð kremkennd áferð, púðrið nánast bráðnar þegar það samlagast húðinni við ásetningu 1- Falleg og fíngerð áferð, allt andlitið 2 - Skygging, kynnbein og útlínur andlits 3 - Ljómi - higligther Hver litur blandast fullkomnlega við hinn. Einstaklega einföld ásetning. LANCÔME VORLITIRNIR: Einkennast af frísklegum litum, sem eru auðveldir í notkun og endurspegla náttúrulega fegurð allra kvenna um allan heim. Kynþokkafull, náttúruleg og fáguð förðun fyrir augu, kinnar og varir með nýju förðunarlínunni frá Lancóme vorið 2010! LA TOUCE PRO – Hyljari sem er auðveldur í notkun og hylur fullkomlega, litir: 02 – 03 POP N´ CHEEKS – Kinnalitur sem gefur húðinni frísklegan ljóma POP N’ PALETTE – Það koma 2 gerðir af augnskuggum fyrir fallega og frísklega förðun COLOR FEVER GLOSS – Ljómandi gljái, litir: 022 – 120 LA LAQUE FEVER – Litur og gljái sem endist, litir: 320 – 216 L´ABSOLUE CRÉME DE BRILLANCE – Fylltari varir og einstök þægindi, litir : 47– 201 INK ARTLINER – Endingargóður eyeliner „MUST-HAVE“ vara hjá förðunarmeisturum Lancôme. Nýr fallegur flöskugrænn litur. LE CRAYON KHÔL – Fallegur flöskugrænn augnblýantur, litur - 04 LE VERNIS – naglalakk sem gefur gljáa og endingu, nýr fallegur flöskugrænn litur – 014 ásamt fallega rósrauðum lit – 358. HYPNÔSE DRAMA – Maskari sem þéttir og gefur dramatískt augnaráð – svartur litur 01 INK ARTLINER er „must-have” vara hjá förðunarfræðingum Lancôme. Hann dregur fram hjá sérhverri konu nákvæmt og seyðandi augnaráð. Tæknin á bak við formúluna myndar filmu sem veitir einstaka endingu og hefur nærandi áhrif. Bjartir litir með kremáferð sem eru auðveldir í notkun og renna ekki á húðinni. Berið Ink Art linerinn á augnlokin með eyeliner burstanum 02 frá Lancôme fyrir fullkominn förðunarárangur. Ink Artlinerinn kemur í lit 01 Black Carbon ink sem er djúpur svart- ur litur fyrir heillandi „smoky augnförðun” og nú bætist við Pop Petrol 04 sem er fallega flöskugrænn litur sem er í vorlín- unni frá Lancôme fyrir frísklega augnförðun. Dragðu dag- lega fram fallegt augnaráð með Ink Arliner- inum sem undir- strikar förðun þína. HELENA RUBINSTEIN LASH QUEEN FELINE EXTRAVAGANZA OG FELINE EYE LINER Helena Rubinstein er ávallt brautryðjandi í möskurum og hefur nú bætt við einstakri nýjung við Feline línuna. Lash Queen Feline Extravaganza mask- arinn lengir og þykkir samstundis augnhárin með einni stroku. Tælandi og djörf Feline förðun. Ný öflug formúla með djúpum svörtum litarefnum fyrir enn meiri lit og stærri bursta sem gefur meira magn með hverri stroku. Feline Black Liner inniheldur meira af litarefnum og veitir 6. klst hámarks- endingu. Smítfrír, hita og rakaþolinn eyeliner sem veitir fullkomna áferð. HELENA RUBINSTEIN VORLITIR : Wanted Beauty förðunarlínan endurspeglar þemað frá Wanted ilminum hennar Demi Moore sem kom út síðustu jól. Línan er í senn fáguð og nautnafull eins og Wanted ilmurinn. Litirnir er væntanlegir á næstu dögum. WANTED EYES PALETTE – Fallega brúnir og bleikir litatónar - 08. Hreinir, fágaðir og ljómandi pastel litir 09. COLLAGENIST LIP ZOOM – nauðsynlegur grunnur undir varaförðun, veitir einstaka mýkt og gerir varirnar þrýstnari. WANTED STELLARS – Áberandi fallegar og ljómandi varir, litir: 308 – 309 WANTED STELLARS GLOSS – Ljómandi og glitrandi varir, litir: 43 – 49 LIP PENCIL – 2 nýir litir af varapenslum til þess að undirstrika varirnar, litir: 27– 26 SPECTACULAR EXTENSION MASKARI – Veitir stórkostlega lengd og eykur náttúru- legan vöxt augnháranna. WANTED – ilmurinn er töfrandi og heillandi samræmi viðar-blómailms sem er í senn fágaður og nautnafullur. Fáanlegur í 30 ml og 50 ml stærðum. BIOTHERM SKIN VIVO NIGHT Nú bætist við Skin Vivo línuna næt- urkrem. Yfir dag- inn verður húðin fyrir stöðugu utanaðkom- andi áreiti (mengun, UV-geislar, álag) sem hefur áhrif á öldrun húðarinnar. Yfir nóttina er fullkominn tími fyrir frumu- endurnýjun þegar ekkert utanaðkomandi áreiti herjar á húðina. Þá lagfæra frum- urnar sig sjálfar og frumuendur- nýjunin er tvöfalt meiri þá en yfir daginn. hjarta frumnanna með aldrinum verða DNA frumurnar fyrir skemmdum og það hægist á virkni frumugena. Hægist því á frumuendurnýjun og húðin byrjar að eldast. SkIN VIVO NIGHT er fyrsta næturkremið sem snýr við öldrunarferli húðarinnar, hefur djúpróandi áhrif og veitir hámarks frumuendunýjun yfir nóttina með öflugum náttúrulegum innihaldsefnum. Húðin verður þéttari og sléttari, hrukkur og línur minnka sjáanlega og litarhátturinn verður jafn og ljómandi. Hentar fyrir konur 30 ára og eldri. EAU MEGA FRÁ VIKTOR & ROLF Eau Mega er nýr dömuilmur frá hönnuðunum Viktor & Rolf. Ilmurinn er orkumikill blóma og viðar- ilmur. Eau Mega er loforð um draum stærri en lífið, nútímalegan og sveipaðan töfraljóma. Fæst eingöngu í Hygeu Kringlunni og Smáralind, Snyrti- vöruversluninni Glæsibæ, Debenhams, Jöru Akureyri og Bjargi á Akranesi. Algengt verð fyrir Edp 50 ml. er um 14.000 kr og 30 ml um 10.000 krónur.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.