Fréttablaðið - 19.02.2010, Page 42
föstudagur FYLGIRIT FRÉTTABLAÐSINS
FRÁBÆR
FÖSTUDAGUR
Krista Hall verslunarstjóri
1
2
3
4
5
19. FEBRÚAR 2010
Tíska, fegurð, hönnun,
lífið, fólkið, menning
og allt um helgina framundan g
Ég myndi byrja á því að dressa
mig upp í hressan föstudags-
kjól og skunda niður í Spúútn-
ik að vinna. Það er alltaf svo
skemmtilegur andi í búðinni
fyrir helgar og allir að kaupa
flott partíföt.
Þar sem ég stend og afgreiði
í búðinni fæ ég óvænta heim-
sókn í hádeginu frá útlensk-
um elskhuga
sem segist vera
kominn til að
nema mig á
brott með sér
í helgarferð til
London.
Því næst elti ég hann út í bíl
þar sem bíður okkar einka-
bílstjóri og kampavín og við
brunum út á flugvöll með
stuttu stoppi í Bláa lóninu.
Þegar við komum til London
seinni partinn á föstudegin-
um rétt náum við í uppáhalds
„vintage“-búðina mína þar
sem ég dressa mig upp fyrir
helgina,
enda ekki
með neinn
farangur
fyrir þessa
óvæntu
ferð.
Um kvöldið fer elskhug-
inn með mig á veitingastað-
inn Nobu þar sem við borð-
um trylltan kvöldverð áður en
haldið er út á lífið þar sem
við dönsum
úr okkur allt
vit og endum
í breskum
morgunverð-
arbeyglum á
Brick Lane.