Fréttablaðið - 19.02.2010, Page 49
FÖSTUDAGUR 19. febrúar 2010 21
Ástkær eiginmaður minn, faðir, sonur,
stjúpsonur og bróðir,
Rögnvaldur Ámundason,
sem lést að heimili sínu 15. febrúar, verður jarðsunginn
föstudaginn 19. febrúar frá Grafarvogskirkju kl. 15.00.
Anatta Ámundason
Ámundi Rögnvaldsson
Benoný Þorsteinn Rögnvaldsson
Eva Jónsdóttir Benoný Þ. Gunnarsson
Helga Ámundadóttir og fjölskylda
Ásdís Ámundadóttir og fjölskylda
Hrönn Ámundadóttir og fjölskylda
Elskulegur eiginmaður minn, faðir,
tengdafaðir, afi og langafi,
Sigurður Þorvaldsson
rafvirkjameistari,
Stóragerði 9, Reykjavík,
lést á líknardeild Landspítala, Landakoti þriðjudaginn
9. febrúar. Útförin verður gerð frá Grensáskirkju föstu-
daginn 19. febrúar kl. 15.00.
Guðrún Jónsdóttir
Sigrún Sigurðardóttir Magnús R. Jónasson
Vilborg Sigurðardóttir Guðmundur Gunnlaugsson
Ólöf Sigurðardóttir
Jón Sigurðsson Sigríður Kristjánsdóttir
afa- og langafabörn.
Okkar elskulega móðir, tengdamóðir,
amma og langamma,
Sveinbjörg H.
Arnmundsdóttir
Skógarseli 43, Reykjavík,
lést á Landspítalanum að morgni 16. febrúar.
Inga Þóra Geirlaugsdóttir Jón Dalbú Hróbjartsson
Kári Geirlaugsson Anna J. Guðmundsdóttir
Hörður Geirlaugsson Sigrún Gísladóttir
Þuríður Erna Geirlaugsdóttir
Laufey G. Geirlaugsdóttir Sigurbjörn Þorkelsson
Geirlaug B. Geirlaugsdóttir Kristján Harðarson
barnabörn og barnabarnabörn.
Útförin verður í Hallgrímskirkju mánudaginn 1. mars
2010, kl. 13.00.
Þeim sem vildu minnast hennar er bent á Sveinusjóð
– sem stofnaður var til uppbyggingar sumarbúðastarfi
KFUM og KFUK í Ölveri. Kennitala 420369-6119.
Reikningsnúmer 0701-05-302000. Einnig er tekið við
minningargjöfum í þjónustumiðstöð KFUM og KFUK
við Holtaveg eða í síma 588 8899.
Elskulegur faðir okkar, bróðir, fóstur-
sonur, tengdafaðir og afi,
Sigurður Þorvaldsson
lést á gjörgæsludeild Landspítalans Hringbraut,
föstudaginn 12. febrúar. Útförin fer fram 25. febrúar
kl 11.00 í Hvítasunnukirkjunni Fíladelfíu, Hátúni 2.
Jarðsett verður í Hruna sama dag. Fjölskylda Sigurðar
þakkar auðsýnda samúð og hlýhug í sinn garð.
Sérstakar þakkir færum við starfsfólki gjörgæslunnar
fyrir hlýju á erfiðri stundu. Þeim sem vilja minnast
hans er bent á Kiwanisklúbbinn Geysi.
Fyrir hönd aðstandenda,
Aðalheiður Svana Sigurðardóttir Bárður Jón Grímsson
Viktor Svan Sigurðarson
Hlynur Smári Sigurðarson
Aron Snær Sigurðarson Erna Hannesdóttir
Ingibjörg Erla Björnsdóttir
Björn Júlíusson
Jóhanna, Bjarki, Bríet Ósk og Svanbjörn Bárðarbörn
Ernir Leó Hlynsson
Ástkær eiginkona mín, móðir, tengda-
móðir og amma,
Lóa Hallsdóttir
Löngumýri 36, Selfossi,
lést á Sjúkrahúsi Suðurlands miðvikudaginn 17. febrú-
ar. Útförin fer fram frá Selfosskirkju föstudaginn 26.
febrúar kl. 13.30. Þeim sem vilja minnast hennar er
bent á Sjúkrahús Suðurlands.
Agnar Hólm Kolbeinsson
Kolbeinn Agnarsson Guðríður Jónsdóttir
Kristrún Agnarsdóttir
Róbert Agnarsson Sigrún Ósk Ómarsdóttir
Ásdís Helga Agnarsdóttir Janis Leonovs
og barnabörn.
Móðir okkar,
Jóna Einarsdóttir
frá Leirulækjarseli,
Arnarkletti 12, Borgarnesi,
verður jarðsungin frá Borgarneskirkju laugardaginn
20. febrúar kl. 14.00.
Börn, tengdabörn, ömmu- og langömmubörn.
Ástkær móðir okkar, dóttir, systir og
barnabarn,
Sigrún Kristbjörg
Tryggvadóttir
Snægili 12, Akureyri,
lést 13. febrúar. Útför hennar fer fram frá Glerárkirkju
þriðjudaginn 23. febrúar kl. 13.30. Þeim sem vilja
minnast hennar er bent á minningarsjóð sem hefur
verið stofnaður til styrktar sonum hennar 0302-13-495
kt. 050663-6639.
Patrik Orri Jóhannsson
Geir Örn Jacobsen
Arna Ósk Geirsdóttir Viðar Gunnarsson
Tryggvi Pálmason
Viðar Geir Viðarsson
Rakel Ósk Viðarsdóttir
Arna Lind Viðarsdóttir
Pálmi Hrafn Tryggvason
Pétur Orri Tryggvason
Sunna Margrét Tryggvadóttir
Geir Örn Ingimarsson Herborg Káradóttir
Stella Björt Gunnarsdóttir hefur komið
á laggirnar nýju tískubloggi sem nefn-
ist Starb Tískublogg. Tískublogg njóta
aukinna vinsælda bæði hér á landi sem
og erlendis.
„Ég ákvað að byrja að blogga af
því að ég hef alltaf haft gríðarlegan
áhuga á tísku og hef gaman af því að
lesa svona tískublogg og mig langaði
að prófa sjálf. Ég skrifa í raun um allt
milli himins og jarðar á blogginu, kem
með góðar ábendingar um hvar hægt
sé að gera góð kaup, skrifa um ein-
staka hönnuði og svo set ég stundum
inn mínar eigin myndir og stílisering-
ar því ég vil einnig reyna að koma mér
á framfæri á því sviði,“ útskýrir Stella
Björt, sem er á lokaönn á félagsfræði-
braut í Borgarholtsskóla. Hún segist
ávallt hafa haft mikinn áhuga á tísku og
nefnir í því samhengi að þegar hún var
barn vildi hún aðeins fá mjúka pakka
að gjöf. Í september hyggst hún halda
utan og er ferðinni heitið til Lundúna
þar sem hún ætlar að stunda nám við
London College of Fashion og læra stíl-
iseringu.
Stella Björt skrifar allar færslur
sínar á ensku og segir hún það ekki
flækjast mikið fyrir sér. „Ég er með-
limur á vefsíðu sem kallast Chictop-
ia.com sem er nokkurs konar samfé-
lag tískuáhugamanna. Margt af því
fólki heimsækir síðuna mína og þess
vegna ákvað ég að skrifa á ensku. Það
er auðvitað aðeins erfiðara heldur en
að skrifa á íslensku, en enskukunnátta
mín er ágæt,“ segir Stella Björt sem
hyggst blogga áfram svo lengi sem hún
hefur tíma til og á meðan fólk les síð-
una.
Slóðin á síðu Stellu Bjartar er www.
stellabjort.blogspot.com. - sm
Nemi heldur úti tískubloggi
BLOGGARI Stella Björt Gunnarsdóttir,
nemi við Borgarholtsskóla, heldur úti
skemmtilegu tískubloggi.
FRÉTTABLAÐIÐ/VALLI
Tilkynningar um merkis atburði, stórafmæli og útfarir má senda á netfangið timamot@frettabladid.is.
Auglýsingar á að senda á auglysingar@frettabladid.is eða hringja í síma 512 5000.
Hópnum Mindgroup
hefur verið boðið að
sýna leikritið Góðir Ís-
lendingar á leiklistar-
hátíðinni Ný leikrit
frá Evrópu (Neue
Stücke aus Europa)
í Wiesbaden. Þetta
er virtasta alþjóð-
lega leiklistarhátíð
heims og einbeitir
hún sér eingöngu
að nútímaleikrit-
um. Hátíðin verð-
ur haldin í tíunda
sinn dagana 17.-24. júní.
Um það bil þrjátíu sýn-
ingum er boðið til há-
tíðarinnar frá löndum
Evrópu. Öll leik-
rit hátíðarinnar
eru flutt á móð-
urmáli viðkom-
andi sýningar
og þýdd jafn
óðum á þýsku.
Íslendingar til
Þýskalands
LEIKSKÁLD Jón
Atli Jónasson.