Fréttablaðið - 19.02.2010, Síða 50

Fréttablaðið - 19.02.2010, Síða 50
BAKÞANKAR Jóns Sigurðar Eyjólfssonar 22 19. febrúar 2010 FÖSTUDAGUR ■ Pondus Eftir Frode Øverli ■ Gelgjan Eftir Jerry Scott & Jim Borgman ■ Handan við hornið Eftir Tony Lopes ■ Barnalán Eftir Jerry Scott & Rick Kirkman Notalegur ztaður... Lykil- orðið? Lykilorð? Ég hef ekki fengið neitt slíkt! Prófaðu eitthvað! Prófa eitthvað? Eins og hvað? Það sleppur! Komdu inn! Sjáðu Palli! Glósubók sem er eins og fartölva! Vá, takk! Hér er faðmlag sem er eins og það sé alvöru! Það fyrsta sem maður þarf að vita um skák er að hún er í raun stríðsleikur. Er það? Já. Mitt lið gegn þínu og reglurnar eru mjög skýrar. Fyrsta reglan er „engar sprengingar“. Ooooo! ÞÁ: Alvöru menn borða ekki bökur... NÚ: Alvöru menn baka bökur HVAÐ ER Í MATINN? Á kynnir skemmtilegan sérvef um matargerð og hagkvæm matarinnkaup. Með því að nota einfalt og skemmtilegt kerfi útbúum við handa þér matseðil eftir þínu höfði. Kynntu þér ótrúlegan fjölda gómsætra uppskrifta á Hvað er í matinn? á ...ég sá það á visir.is Eitt sinn kom Paco gamli heim af akrin-um með asna sína tíu en ekki er langt síðan skepnur drógu plóg hér í Zújar á suð- urhluta Spánar. Þegar hann ætlaði svo að tjóðra tíunda asnann í túninu heima sá hann að tíunda tjóðurbandið var horfið. HANN lét það þó ekki slá sig út af laginu heldur hófst við líkt og hann hafi þetta fína reipi. Batt hann asnann með reipinu ósýni- lega og tókst svo vel til að asninn stóð enn við staurinn morguninn eftir. Ekki nóg með það heldur var asninn atarna ófáanlegur til að hreifa sig spönn frá rassi fyrr en Paco hafði „leyst“ hann aftur. EF bóndinn úrræðagóði væri enn þá með heyrn myndi ég koma honum í samband við sérstakan saksóknara. Þó að heimsýn þess gamla sé ekki svo skýr þegar komið er úr Jabalcon-dalnum yrði hann engu síður fljótur að átta sig á brögðunum sem brúkuð eru í rimmunni sem fram fer á Fróni. HANN myndi sjá að tjóðurbandið sem kom í veg fyrir að almenning- ur gengi af göflunum er saman tvinnað af lögum og reglum. En svo áttuðu sumir sig á lát- bragðstrikkinu; það er sem sagt hægt að múlbinda lýðinn með því einu að vefja alls- konar flækjur úr nánast engu. Þarna koma lagaflækjur sér sérlega vel, eins flækja eignarhaldsfélaga sem og flók- in orð. STUNDUM þurfa orðin reyndar ekki að vera svo flókin. Til dæmis nægir í stærri fyrirtækjum að segja hið leyndardómsfulla orð „launaleynd“ og þá er búið að tryggja að starfsmenn segi fyrr frá blautum draumi en launakjörum sínum. „FERLI“ er pólitísk sjónhverfing sem stjórnmálamenn nota til að eyða kosninga- loforðum með borgaralegum hætti. „NEIKVÆÐ eiginfjárstaða“ getur verið gríðarlega árangursríkur leikur ef koma á í veg fyrir að lýðurinn ókyrrist þó að feigðar- flani sé fylgt af enn meiri móð en áður. „ENDURSKIPULAGNING á fjárhag“ er tiltölulega vinsælt látbragð þessa dagana. Menn sem hafa farið illa með félög sín koma þá skuldum fyrir kattarnef svo lítið beri á. ÞEIR sem ekki kunna trikkin sitja hins vegar eins og múlbundnir við sinn keip enda hefur venjulegur launamaður margoft reynt að breyta neikvæðri eiginfjárstöðu í jákvæða með því að leggjast í endurskipu- lagningu á fjárhag sínum. Flækjan er hins vegar svo einföld að það sjá allir í gegnum þetta hjá honum. Hagnýtir látbragðsleikir

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.