Fréttablaðið - 19.02.2010, Side 64

Fréttablaðið - 19.02.2010, Side 64
DREIFING: dreifing@posthusid.is EF BLAÐIÐ BERST EKKI: 512 5060 VIÐ SEGJUM FRÉTTIR SMÁAUGLÝSINGASÍMINN OG SKIPTIBORÐ: 512 5000 Mest lesið VISIR.IS Ritstjórn: 512 5313, Fax: 512 5301, ritstjorn@frettabladid.is Auglýsingadeild: auglysingar@frettabladid.is PRENTUN: Ísafoldarprentsmiðja FRÉTTIR AF FÓLKI Sigmundur spyrill Stjórnmálaskóli ungra framsóknarmanna verður haldinn um helgina. Formaður flokksins, Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, hyggst stjórna svokölluðu pöbbkvissi fyrir nemendur skólans en Sigmundur hefur farið mikinn í spurningaþátt- um í útvarpi að undanförnu, meðal annars á Rás 2. Reynir ósærður Netmiðlar greindu frá því í gær að ráðist hefði verið á Reyni Trausta- son, ritstjóra DV, á benínstöð. Sannleikurinn ku hins vegar vera sá að ókunnugur maður vatt sér upp að Reyni, fór heldur óblíðum orðum um blað hans og umfjöllun þess um íslenskt viðskiptalíf á árum áður og var með ógnandi tilburði. Að sögn Reynis var maðurinn vel til hafður og minnti einna helst á 2007-tíma- bilið. Fréttablaðið er með 212% meiri lestur en Morgunblaðið. Meðallestur á tölublað, höfuðborgar svæðið, 18 – 49 ára. Könnun Capacent í nóvember 2009 – janúar 2010. Allt sem þú þarft... MORGUNBLAÐIÐ FRÉTTABLAÐIÐ 73,8% 23,7% Var sein á fundinn Diana Wallis, varaforseti Evrópu- þingsins, lét salarfylli af gestum bíða eftir sér góðar þrjár mínútur umfram akademískt korter áður en hún hélt fyrirlestur í Háskólan- um í gær. Einhverjir voru farnir að ókyrrast þegar fundarstjóri, Ólafur Þ. Harðarson, tilkynnti að stjórnmála- konan hefði tafist. Skýr- ingin sem hún gaf var að hún hefði verið í sjónvarpsviðtali fyrir sunnudagsþátt um alþjóðastjórnmál og það hafi dregist á langinn. - fgg, óká 1 Gæti lent í fangelsi fyrir að aka á nagladekkjum 2 Þingmaður hjólar í Evu Joly - telur framlag hennar ofmetið 3 Mál Franklíns Steiners tekið fyrir í héraðsdómi 4 KR - sport dæmt til að greiða Samson tæpar sex milljónir 5 Borgaði 850 þúsund fyrir símanúmer

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.