Fréttablaðið - 26.02.2010, Blaðsíða 41

Fréttablaðið - 26.02.2010, Blaðsíða 41
26. febrúar föstudagur 5 ✽ b ak v ið tj öl di n Leikarar í uppáhaldi: Ég sá Nine um daginn með Dani- el Day-Lewis og Marion Coutillard. Þau voru bæði dásamleg. Leikverk sem þig langar að tak- ast á við: Ég hlakka til að leika Regan í Lé, svo er alltaf pínku draumur að leika Elizu Doolittle í My Fair Lady. Leynd perla í Reykjavík: Týrólabrauðið hjá Sigga bakara í Bernhöftsbakaríi. Bestu brauðin í bænum. Land sem þig dreymir um að heimsækja: Mig hefur lengi dreymt um að ferð- ast um grísku eyjarnar, með sól og bláan himin. Eftirlætisborgin: París. Hef komið þangað oft og það er alltaf jafngaman, mörg lítil þorp sem gera eina borg. Þar lifir kaupmaðurinn á horninu góðu lífi. Fyrirmyndir þínar: Er að lesa bókina Draumur um veruleika, smásögur eftir íslenskar konur teknar saman af Helgu Kress. Frá- bær ritgerð Helgu í upphafi bókar setti tóninn og nefni ég allar þær skáldkonur í bók- inni sem hluta fyrir heild, fyrirmyndir sem héldu sínu striki þrátt fyrir oft ómögu- legar aðstæður. TRUM m. jafnframt krefjandi tímar hjá Vigdísi. Hún hefur landað einu af aðalhlutverkum í Lé konungi, sem verður jólasýning Þjóðleikhússins í ár. Ástralski leikstjórinn Benedict Andrews hefur verið fenginn til að leikstýra verkinu. „Koma hans hingað er mikill hvalreki fyrir ís- lenskt leikhús og ég hlakka mikið til að takast á við þetta verk,” segir Vigdís, sem mun fara með hlut- verk Regan, miðdóttur Lér kon- ungs, sem verður leikinn af Arnari Jónssyni. Sú er illgjörn mjög, sem er ódæmigert hlutverk fyrir hina ljúflegu Vigdísi. „Ég er oftar í hlut- verki góðu stúlkunnar. En það er gaman og öðruvísi að takast á við vondu stelpuna. Það er oft meira krydd í þeim.” FEGURÐ SEM HRÍFUR NÝJUNG FRÁ NIVEA: THERMO-FIX FORMÚLA ÞOLIR HITA, RAKA OG LEIK. Nadejda notar Extreme Resist farða nr. 04 Sand og Extreme Resist Lengthening Maskara nr. 01 svartan. • Allt að 24 tíma hald – mött og jöfn áferð • Thermo-fix formúlan inniheldur púður sem gefur einstaklega fallega áferð • Stíflar ekki svitaholur, smitar ekki 02 03 04 05 07 THERMO-FIX FORMÚLA ENDIST ALLT AÐ 24 TÍMA NÝTT www.NIVEA.com FARÐI SEM ENDIST LENGUR ALLT AÐ HALD KLST.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.