Fréttablaðið


Fréttablaðið - 26.02.2010, Qupperneq 42

Fréttablaðið - 26.02.2010, Qupperneq 42
6 föstudagur 26. febrúar ✽ heitt í London tíska Ú rvalið af breskum hönnuðum hefur sjaldan verið skemmtilegra en einmitt núna og það sást greinilega á tískuvikunni í Lond- on sem er að klárast. Hönnuðir eins og Giles Deacon, Christopher Kane, Louise Goldin, Marios Schaw, Henry Holland, Gareth Pugh og Duro Olowu sýndu sköpunarhæfileika sína og þá sérstöðu sem bresk hönnun hefur um þessar mundir. Þeirra á milli skapaðist hringiða sterklegr- ar litanotkunar, frumlegra sniða og framúrstefnulegrar tækni og aðferða. Það sem verður heitast næsta vetur að mati breskra hönnuða eru greinilega hettur á kjólum og peysum, skrautlegir skór, plastefni, blúndur og blóm, indíánamynstur, fjaðrir og snákaskinn. - amb Skemmtilegir straumar á tískuvikunni í London: BÓHEMSK LITADÝRÐ Siffon og tjull Hvítur gegnsær kjóll hjá Pam Hogg. Kvenlegt Kjóll með grárri kápu yfir hjá Vivienne Westwood Red Label. Litríkt Skemmtilegar samsetningar hjá House of Holland. Þröng silhúetta Grænn kjóll með miðaldalegu belti hjá Marios Schwab. Grafískt Skærir litir og mynstur hjá Osman. DÝRÐLEG BLÓMAANGAN Ilmvatnið vinsæla, Flora frá Gucci, er núna til í eau de parfum sem er að sjálfsögðu enn betra og drýgra en eau de toilette. Ný námskeið hefjast 1. mars • Mitt líf - með jákvæðu hugarfari og hreyfi ngu Mán, mi og fö, kl. 6.20 - 7.20 Verð: 19.900.- 60+ (60 ára og eldri) Mán og mi, kl. 10.00. Verð: 13.500.- • Hraðlest (byrjendur) Hádegistímar fyrir byrjendur í tækjasal Mán, mi og fö, kl. 12:05-12:50 Verð: 19.900.- Hraðlest (framhald) Hádegistímar fyrir lengra komna Þri og fi , kl. 12:05-12:50 Verð: 14.900.- • Kundalini Yoga Þri og fi , kl. 9:00-10.15 Verð: 14.900.- • Þjálfun og líkamsvitund mæðra Markmiðið er að hjálpa mæðrum á öllum aldri að hefja hreyfi ngu eftir barnsburð Á miðvikudögum, í 8 vikur Verð: 19.900.- • Heilsulausnir 3 Mán, mi og fö kl. 16:30-17:30/ 9:00-10:00 (12 vikur) Hentar þeim sem glíma við offi tu, hjarta- sjúkdóma, sykursýki eða áhættuþætti þessara sjúkdóma. Hentar einnig þeim sem vilja ítarlegt mat á heilsufari og áhættuþáttum. Erla Gerður Sveinsdóttir, læknir Anna Borg, einka- og sjúkraþjálfari Anna Sigurðardóttir, einkaþjálfi ri m/B.S. í sálfræði Haddý Anna Hafsteinsdóttir, íþróttafræðingur og einkaþjálfari Ofþyngd - Hugræn atferlismeðferð Þri eða fi , kl. 17.15-19.15 Ætlað þeim sem eiga við ofþyngd að stríða og hafa áhuga á að vinna í sjálfum sér. Meðferðaraðilar eru Helma Rut Einars- dóttir, sálfræðingur og Valgerður Margrét Magnúsdóttir, hjúkrunarfræðingur Verð: 31.500.- (þ.e. 2.250 klst.) • • Þröngt Framtíðar- leg hönnun hjá Louise Goldin.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.