Fréttablaðið - 28.04.2010, Blaðsíða 11

Fréttablaðið - 28.04.2010, Blaðsíða 11
569 5100 skyrr@skyrr.is Velkomin Skýrr elskar samfélagsmiðla Opinn morgunverðarfundur Skýrr um samfélagsmiðla og markaðssetningu á netinu, föstudaginn 30. apríl Skýrr býður atvinnulífinu til opins morgunverðarfundar föstudaginn 30. apríl um samfélagsmiðla og markaðs- setningu á netinu. Netið verður sífellt mikilvægara í starfsemi fyrirtækja og stofnana og samfélagsmiðlarnir hafa mikil áhrif á menningu og starfsanda. Þróun í þessum efnum hefur verið leifturhröð og atvinnu- lífið er enn að átta sig á byltingunni, læra á miðlana og skilja nytsemi þeirra. Boðið verður upp á morgunverð frá kl. 8:00, en formleg dagskrá hefst kl. 8:30 og fundarlok eru áætluð kl. 10:10. Þátttaka er gestum að kostnaðarlausu og fundurinn er öllum opinn, meðan húsrúm leyfir. Fundurinn verður haldinn í ráðstefnusal Skýrr að Ármúla 2 í Reykjavík (gengið inn frá Háaleitisbraut). Skráning fer fram á vefsvæði Skýrr (skyrr.is). 8:00 Morgunverður Ljúffengar veitingar að hætti hússins 8:30 Skýrr býður góðan dag Gestur G. Gestsson, forstjóri Skýrr 8:40 Samfélagsmiðlar: Stærsta bylting sögunnar í markaðsmálum og menningu fyrirtækja Andrés Jónsson, framkvæmdastjóri Góðra samskipta 9:00 Virkjun krafta almennings við markaðssetningu Guðmundur Ragnar Einarsson, ráðgjafi í vefmarkaðssetningu hjá Skapalóni 9:20 Social Marketing á tímum náttúruhamfara Kjartan Sverrisson, eMarketing Manager hjá Icelandair 9:40 Auglýsingar á netinu: Hvað einkennir auglýsingaborða sem virka? Lee Roy Tipton, þróunarstjóri nýmiðlunar hjá Hvíta húsinu 10:00 Umhverfi vefjarins: Frá vefstjóra til notenda Óli Freyr Kristjánsson, ráðgjafi hjá Skýrr Fundarstjóri Sigrún Eva Ármannsdóttir, forstöðumaður veflausna Skýrr

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.