Fréttablaðið - 28.04.2010, Blaðsíða 35

Fréttablaðið - 28.04.2010, Blaðsíða 35
MIÐVIKUDAGUR 28. apríl 2010 19 stubbahus.is Stubbahúsin f. utanhúss reykingar. 3 stærðir á vegg og standur. Pöntunars. 555 6200. stubbahus.is Erlendur gjaldeyrir, USA dollarar og Evrur, uppl. í síma 659-4221 Óskast keypt KAUPUM GULL - JÓN & ÓSKAR Kaupum gull til að smíða úr. Spörum gjaldeyri. Heiðarleg viðskipti. Aðeins í verslun okkar Laugavegi 61. Jón og Óskar - jonogoskar.is s. 552-4910. Kaupi gull ! Ég, Magnús Steinþórsson gullsmíðameistari, kaupi gull, gull peninga og gull skartgripi. Kaupi allt gull, nýlegt, gamalt og illa farið. Leitið til fagmanns og fáið góð ráð. Upplýsingar á demantar.is í s. 699 8000 eða komið í Pósthússtræti 13 ( við Austurvöll ), Verið velkomin Auglýsi eftir notaðri verksmiðju OVERLOCK saumavél. Einnig vantar heimilis saumavél, helst Juki. Kristín s: 698-4742. Til bygginga Harðviður til húsabygginga. Sjá nánar á www.vidur.is Vatnsklæðning, panill, pallaefni, park- et, útihurðir, ofl. Gæði á góðu verði. Nýkomnar Eurotec A2 harðviðarskrúf- ur. Penofin harðviðarolía. Indus ehf, Óseyrarbraut 2 Hf, Uppl.hjá Magnúsi í símum 660 0230 og 561 1122. Krossviður, kambstál, gips og fl. Uppl. í s: 555 7905 og www.ulfurinn.is 10 f gámur, einangraður með rafm.töflu og inntaki f. heitt&kalt vatn S.8964511 Verslun HEILSA Heilsuvörur Botnlaus orka betri líðan! Herbalife Shapework. Heilsuráðgjöf og eftirfylgni. Kaupauki fylgir. Halldóra Bjarna hjúkr- unarfræðingur. www.halldorabjarna.is S. 861 4019 & 868 4876. Taktu þér tak! Með HERBALIFE nærðu árangri. Erla Bjartmarz S. 899 4183 www.eco.is Ný netverslun: www.betr- iheilsa.is/erla Árangur með Herbalife í 30 ár. Pantaðu frían prufupakka. Edda Borg S. 896 4662 www.lifsstill.is www.toppform.is Lestu árangurssög- urnar okkar á www.toppform.is Fæðubótarefni Viltu léttast? Eða þyngjast? Prófaðu Herbalife! Ólöf 861 5356, osa@ ismennt.is Nudd TANTRA MASSAGE An exclusive gift for men, women and couples. Tel. 698 8301 www.tantra- temple.com SPA - DREAM OASIS Fáðu kort og nudd frítt. NUDD: Heilln., Slökunarn., Skrúbb, Pottur, Sólbekkir og fleira. Símar 567- 6666 og 862-0941. http://dreamoasis. magix.net NUDD - AFRICANA - NUDD JB HEILSULIND S. 445 5000 Algjör nautn, 2ja klukkustunda með- ferð 9900.- kr. Nuddari frá Senegal. Tilb. f. 2 skrúbb, heitur pottur, nudd kr. 9900.- kr. Detox úthreinsun f. 2 kr. 9900.- margar teg. nudd. slökun, veitingar, heilsu, vítamín, næringarráð- gjöf, snyrting. Ekkert sex nudd. No sex massage. Uppl. - pantanir s. 4455000 JB Heilsulind Skúlagötu 40. SKÓLAR & NÁMSKEIÐ Ökukennsla www.aksturinn.is S. 694 9515 Öku og bifhjólakennsla. Tek einnig að mér akstursmat. Uppl. í s. 694 9515 Haukur Vigfússon. HÚSNÆÐI Húsnæði í boði Rvk. Hfj. og Kef. Stúdíó, 2ja og 4ra herbergja. Nánari upplýsingar á www.heimahagar.is www.leiguherbergi.is 1-2 manna herb.Funahöfða 17a -19 Rvk og Dalshraun 13 Hfj aðganur að internet, baði. eldh., þurrkara og þvottavél. 824 4535. Room for rent 1-2 person,. Funahöfða 17a -19 Rvk og Dalshraun 13 Hfj Internet, bath, kitch, washing room incl. Uppl/info í S. 824 4535. www.leiguherbergi.is Leiguliðar ehf Fossaleyni 16 Skrifstofa Leiguliða auglýs- ir lausar íbúðir, leiguverð frá kr. 58.000. Reykjavík, Selfoss, Þorlákshöfn, Akranes, Hafnarfjörður. Gæludýr leyfð. Sjá www.leigulidar.is eða 517 3440. SKAMMTÍMALEIGU SKAMMTÍMALEIGU-ÍBÚÐIR-RVÍK Í mið- bænum DRA.is/fyrirspurn á info@dra.is næg bílast 2-10 manna íbúðir Herb. til leigu. Gott húsnæði & allur aðbúnaður. Room for rent, all included. S. 898 8690. Stúdíóíbúðir í hverfi 101. Til leigu. Uppl. í S. 866 7511. Til leigu 3 herb. nýleg íb. á völlunum í hfj. leigist á 110þ. + húsasjóð uppl: 5653102 / 8225602 Íbúð í Seláshverfi ca. 95 fm 2 hrb. á neðri hæð í einbýli, sér inng. og sér garður til afnota. V. 95þ.m. rafmafn og hita, leigjandi þarf að slá lóð 5 sinnum yfir sumartímann. Íbúðin er laus strax og eingöngu reglusamt og reykl. fólk kemur til greina. uppl: gudbjorg07@ ru.is 2 herb. íbúð í 108 Vogahv. fyrir reglus., reykl. og barnlaust par eða einstakl. 78 þ. Eldri en 26 ára. Uppl. í s. 898 7868 milli kl. 13-16. Leigjendur, takið eftir! Þið eruð skrefi á undan í leit að réttu íbúðinni með hjálp Leigulistans. Kíktu inn á www.leigulistinn.is eða hafðu samb. við okkur í s. 511 1600. Húsnæði óskast Áræðanlegur 23 ára maður norðan af landi óskar eftir herbergi til leigu, sem nærst BSÍ S:849 2172/ 892 2641. 27 ára lögfræðingur óskar eftir íbúð til leigu fyrir sig og unnustu sína. Reglusöm, róleg og reyklaus. Góðri meðferð íbúðar og skilvísum greiðslum heitið. Sendið tölvupóst á arnalhj@ gmail.com og haft verður samband. Reglusöm kona óskar eftir herbergi til lengri eða skemmrti tíma. S. 893-5336 Atvinnuhúsnæði Til leigu bjartar og rúmgóðar vinnustof- ur í Höfðahverfi. Sími 861-8011 Snyrtilegt, 180 fm pláss, til leigu á Smiðjuvegi. Góð aðkoma. Uppl. í 8960551. Til leigu hluti af atvinnuhúsnæði. Innkeyrsludyr, Wc, elshús og skrifstofa. Verð 40 þús, pr mán. Uppl. í s. 898 4202. Geymsluhúsnæði www.buslodageymsla.is Búslóðageymsla Olivers 100 kr. á dag hvert bretti. Starfað í yfir 20 ár. S. 567 4046 & 892 0808. geymslur.com Geymslur frá 3990.- kr á mán. Í Garðabæ (hjá Ikea) og Reykjavík (Fiskislóð) Upphitað, vaktað & öryggis- myndavélar. S. 555 3464. www.geymslaeitt.is Sér geymslur frá 5 til 17 m2. Lágt verð. Opið 8-22. Búslóðir, lagerar, bókhald, iðnaðarmenn. Upphitað og vaktað. S: 564-6500 Gisting GISTING Í KAUPMANNAHÖFN Fullbúnar lúxus íbúðir í göngufæri frá miðbænum. Góður kostur fyrir fyrirtæki og einstaklinga. Verð frá 1050 dkr nótt- in fyrir 3ja herb. íbúð. Nánari uppl. í s. 891-8612, +45 27111038, www.stracta. com eða annalilja@stracta.com ATVINNA Atvinna í boði Kvöld- og helgarvinna Kvöld- og helgarvinna. Tímakaup og bónusar. Okkur vantar öflugt og skemmtilegt fólk til úthringinga! Hringdu núna í síma 550 3610 kol@ kol.is Vilt þú vinna mikið og hafa mikil laun eða vilt þú vinna lítið og hafa lítil laun? Uppl í s 6932272 og 7732100. Starfskraftur óskast til Danmerkur sem getur járnad og tamid ísl. hesta, einnig farid í hestaferdir med túrista, svo og alm. bústörf sem fylgja hesta- mennsku. Uppl. 004522343727 ( ísl.) eda 004523458649 (dk,deuts,english) Starfskraftur óskar á blandað bú á Norðurlandi Vestra. Uppl. i s. 865 8104. Óska eftir starfsfólki í ræsingar ofl fullt starf verður að tala og skilja íslensku umsóknir sendist á umsjon@visir.is Snyrtifræðinemi eða snyrtifræðingur vantar strax á snyrtistofu Uppl. í s. 862 8257. Óskum eftir að ráða uppvaskra og aðstoðarmann í eldhús. Kvöld og helg- arvinna. Ekki yngri enn 20 ára. Uppl og umsóknir sendist á: eldhus@101hotel.is Bílvogur bifreiðaverkstæði óskar eftir bifvélavirkja í sumarafleysingar en gæti orðið til lengri tíma. Uppl. í s. 564 1180, 864 8459 eða 894 1181 Söluturn með grilli í Kópavogi óskar eftir starfsfólki. Dag-kvöld og helgar- vaktir. Lámarksaldur 20 ára. Uppl. hjá Helgu í s. 659 9606. Atvinna óskast Italian chef with lots of experience in Iceland and Europe is seeking for work. Can start now. phone 8499811 TILKYNNINGAR Einkamál Spjalldömur 908 1616 Opið frá kl. 13:00 og frameftir á virkum dögum. Opið allan sólahringin um helgar. 908 1616. Fundir / Mannfagnaður Til leigu Atvinna Fræðslusvið Hafnarfjarðar Skólastjóri Staða skólastjóra nýs sameinaðs grunnskóla, Engidals- og Víðistaðaskóla í Hafnarfirði er laus til umsóknar. Með samþykkt bæjarstjórnar Hafnarfjarðar frá 21. apríl sl. verða skólarnir sameinaðir undir einni yfirstjórn frá og með 1. ágúst 2010. Í Engidalsskóla er nú 1. – 7. bekkur og í Víðistaðaskóla 1.- 10. bekkur. Nemendur úr Engidalsskóla hafa flust í Víðistaðaskóla eftir 7. bekk. Nýr skóli með tæplega 700 nemendur, mun starfa í hús- næði beggja skólanna. Í Engidalsskóla verður 1. – 4. bekkur og 1. – 10. bekkur í Víðistaðaskóla. Mikilvægt er að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst og taki þátt í vandasamri sameiningarvinnu þar sem lögð verður áhersla á að ná fram því besta úr báðum skólum. Menntunar- og hæfniskröfur: • Kennarapróf, kennslureynsla og reynsla af stjórnun heildstæðs grunnskóla. • Framhaldsmenntun á sviði stjórnunar. • Frumkvæði og samstarfsvilji. • Góðir skipulagshæfileikar. • Hæfni í mannlegum samskiptum. • Sé reiðubúinn til að leita nýrra leiða í skólastarfi. • Hafi áhuga á skólaþróun og sé tilbúinn til að leiða slíkt starf. Allar nánari upplýsingar veitir Magnús Baldursson, sviðs- stjóri fræðslusviðs, netfang magnusb@hafnarfjordur.is eða í í síma 585 5500. Með umsókn fylgi gögn um náms- og starfsferil og hver þau verkefni sem umsækjandi hefur unnið við og varpað geta ljósi á færni hans til að sinna stjórnunarstarfi. Um- sókn berist Skólaskrifstofu Hafnarfjarðar, Strandgötu 31, 220 Hafnarfjörður. Umsóknarfrestur er til 7. maí 2010 Sviðsstjóri fræðslusviðs

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.