Fréttablaðið - 29.04.2010, Blaðsíða 30

Fréttablaðið - 29.04.2010, Blaðsíða 30
BETH DITTO hefur ákveðið að halda samstarfi sínu við tísku- vöruverslunina Evans áfram. Hún mun hanna aðra línu fyrir versl- unina og mun örugglega vera einstök eins og söngkonan sjálf. „Ég hef unnið mikið með rúskinn og leður, meðal annars í annars árs útskriftarsýningu minni. Núna tók ég þetta skrefi lengra og vann með alls kyns fleiri efni, svo sem silkiblönd- ur og ullarefni, og fatalínan varð í raun mikill bútasaumur,“ segir Ýr en hún lét einnig prenta mynstur á efni úti í Bretlandi og notaði í fötin. „Hugmyndin var að láta ólík efni og liti mynda mynstrin. Mynstrin sem eru á fötunum vann ég upp úr ljósmyndum bandaríska ljós- myndarans og listamannsins Mans Ray en þær skannaði ég inn og breytti, vann þær í photo- shop og lét svo prenta afraksturinn á efni.“ Ýr hannaði buxur, jakka og skyrtur þar sem jakkarnir eru flestir aðþröngir í mittið og með ýktar axlir til að leggja áherslu á kvenformið. Buxurnar eru háar yfir naflann og þröngar í mitt- ið og eru fötin að sögn hönnuðarins undir áhrif- um frá 8. áratugnum. „Ég vann fötin úr ótelj- andi mismunandi bútum, í einum jakkanum voru 68 bútar þannig að allur saumaskapur var mjög tímafrekur. Hugmyndin er að fólk geti ráðið því hvaða efni og bútar eru valin í flíkurnar hvað efni og lit varðar. Þannig að hugmyndin er að leyfa kúnnunum að ráða því sjálfir að nokkru leyti hvernig flíkin lítur út.“ Verk- efni Ýrar er til sýnis í Lista- safni Reykja- víkur, Hafn- arhúsinu. juliam@ frettabladid.is Ýktar kvenlegar línur Ýr Þrastardóttir útskrifast nú í vor úr námi í fatahönnun frá hönnunar- og arkitektúrdeild Listaháskóla Íslands. Útskriftarverkefni hennar er fatalínan Sinatrical Patchwork og hefur vakið mikla athygli. Verk Ýrar Þrastardóttur eru til sýnis í Hafnar- borg. Lína Ýrar kallast Sinatrical Patchwork. Bútasaumsjakki úr leðri, rúskinni og silkiblöndu. Buxurn- ar eru úr ullarefni og svo er prentað mynstur inni í vös- unum. Gegnsæ silkiskyrta með mynstri unnu úr mynd eftir Man Ray. Hægt er að snúa jökkunum við en annað prentmynstur er inni í þeim. Skeifunni 11 • 108 Reykjavík • Sími: 517-6460 • Fax: 517-6465 www.belladonna.is Flott sumarföt fyrir fl ottar konur Stærðir 40–60 20% afsláttur af öllum voru í dag og á morgun Lokað 1. maí Jóna María Hafsteinsdóttir jmh@365.is - sími 512 5473 Henný Árnadóttir henny@365.is - sími 512 5427 Þórdís Hermannsdóttir thordish@365.is - sími 512 5447
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.