Fréttablaðið - 29.04.2010, Blaðsíða 40

Fréttablaðið - 29.04.2010, Blaðsíða 40
 29. APRÍL 2010 FIMMTUDAGUR8 ● fréttablaðið ● burnout 2010 ● FÆRRI SLYS Bifhjólaslys- um fækkaði töluvert árið 2009 miðað við árið á undan, að því er fram kemur í slysaskýrslu U mferðarstofu árið 2009. Heild- arfjöldi slasaðra og látinna fer úr 107 niður í 89, sem er fækk- un um 16,8 prósent. Horft er til samanlagðs fjölda lítið slas- aðra, alvarlega slasaðra og lát- inna sem voru á léttum og þungum bifhjólum. Þess má geta að árið áður hafði saman- lögðum fjölda slasaðra og lát- inna bifhjólamanna fjölgað um 18,9 prósent. Frá þessu er greint á vef Umferðarstofu, www.um- ferdarstofa.is. „Það var orðið tímabært að gera endurbætur á kvartmílubraut- inni sem er orðin þrítug og slit- in eftir því. Nú er búið að malbika og breikka helminginn af keppnis- brautinni, en einnig leggja bundið slitlag á veginn að brautinni sem er stór áfangi því mölin hefur aftr- að mönnum frá því að koma á fínni bílum á brautina,“ segir Ingólfur Arnarson, formaður Kvartmílu- klúbbsins. „Þá erum við búnir að fá áhorf- endapalla og tímatöflu báðum megin brautarinnar sem sýnir upp- lýsingar um hraða, tíma og annað meðan á ferð stendur og eftir að henni lýkur,“ segir Ingólfur sem einnig sér fram á nýtt vegrið með- fram allri keppnisbrautinni fyrir sumarið. „Keppnisbrautin verður opin allar helgar í sumar og nokkur kvöld í viku til æfinga þegar ekki er keppni, en brautin er eini staður- inn á landinu þar sem fara má eins hratt og menn komast án þess að missa ökuskírteinið.“ - þlg Kvartmílubraut í andlitslyftingu Kvartmílubrautin freistar að keyra hratt. MYND/FRIÐRIK DANÍELSSON A u g lý s in g a s ím i Allt sem þú þarft…
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.