Fréttablaðið - 29.04.2010, Blaðsíða 50

Fréttablaðið - 29.04.2010, Blaðsíða 50
34 29. apríl 2010 FIMMTUDAGUR BAKÞANKAR Páls Baldvins Baldvins- sonar *Aðalvinningar dregnir út úr öllum innsendum skeytum 11. júní. Vinningar verða afhentir í ELKO Lindum, Kópavogi. Með því að taka þátt ertu kominn í SMS klúbb. 149 kr/SMS-ið. Þú færð 5.mín til að svara spurningu. Leik líkur 11.juni 2010 ■ Pondus Eftir Frode Øverli ■ Gelgjan Eftir Jerry Scott & Jim Borgman ■ Handan við hornið Eftir Tony Lopes ■ Barnalán Eftir Jerry Scott & Rick Kirkman Ókei, farðu inn á Google og sláðu inn „taka enda- jaxl”. Sæktu prikið! Það eru nú engir Lassie- taktar í gangi hérna! Ég er ekki frá því að við eigum heimskasta hund heims! Nja... Ég verð að veðja á heimskasta! Palli, má Soffía fá lánaðan gemsann þinn? Það má hún auð- vitað. Er hennar bilaður? Nei, það er eitthvert tækniklúður bara. Einhver mis- skilningur. Bilunarmis- skilningur? Hún á að vera með ótakmarkað- an taltíma en hún er búin með hann. Það er mjög fallegt af þér að gefa afganginn af risapáska- egginu þínu til Mæðrastyrks- nefndar, Solla. Nú fá fullt af öðrum krökkum líka að njóta þess. Þér hlýtur að líða vel yfir því. Rop Já, eða alla vega þegar ég verð laus við magaverk- inn. Ég sagði þér að hrærð egg með súkkulaði væru slæm hugmynd. Kannski er hann bara að hugsa um af hverju hann sé að sækja eitthvert prik sem þú kastar frá þér? Kannski er þetta klárasti hundur heims! Rosalega sem það er erfitt að standa upp úr sætinu. Það er allt suðandi í kringum mann, endalaust kvabb. -Ha! 27 milljónir? Voru þær svona marg- ar! -Veistu ég bara veit ekkert um þetta, það voru aðrir sem sáu um það. AF HVERJU það kostaði svona mikið að koma mér í emb- ætti alþingismanns? Þetta er bara svo dýrt. Það er svo dýrt að hafa fólk í vinnu við að hringja í heilan flokk og svo verður að gefa því að borða. Ég … Við náðum víst góðum díl við vin minn – okkar – sem á veitingastað. Lét ég hringja í allan flokkinn? Veistu hvað eru marg- ir í honum? Nei, nei, ég – við hringdum bara í þá sem eru í kjördæm- inu – eða flesta. Eins marga og hringing- arfólkið komst yfir. Þetta er kvöld- og helgarvinna. EN ANNARS veit ég ekkert um þetta. Það voru aðrir sem sáu um það. Styrktarfélag mitt. Jú, það ber mitt nafn. Er gaman að hafa félag um sjálfan sig? Jú, jú, þetta eru nú bara vinir mínir. Ég á marga vini. Hver ber ábyrgð á þeim rekstri? Ég get ekki svar- að því. Veit ég ekki hver það var? Er ég búinn að gleyma því líka? Nei, ég er ekki svo gleyminn. Nei, ég gleymi ekki vinum mínum. VERÐ ég að borga til baka? það vona ég ekki. Styrktaraðilar mínir, ég meina félagsins, geta ekki ætlast til þess. Það væri fáránlegt. Hafa þeir hringt í mig? Af hverju spyrðu að því? Æ sér gjöf til gjalda – er það einhver málsháttur? Ég skil ekki svona fornmál. Greiði á móti greiða? Heldurðu að þetta sé eitthvað mafíusamfélag? Hér er allt gegnsætt og á að vera það. Ég er alveg búinn að gera grein fyrir mínu máli. TALAÐU frekar við einhvern af hinum sem fengu minna. Það hlýtur að vera einfaldara að gera grein fyrir því bók- haldi – það er allt minna. Fékk ég eitt- hvað af þessu sjálfur? Ertu vitlaus? Ég að svíkja undan skatti. Það væri nú ósvífið af þingmanni. Annars skil ég ekki hvað þú ert að pönkast í mér. Tal- aðu frekar við eitthvað af Samfylkingar- fólkinu – það fann upp á þessu.“ Laus sæti og staðfast fólk
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.