Fréttablaðið - 01.05.2010, Side 8
8 1. maí 2010 LAUGARDAGUR
A
u
g
lý
si
n
g
a
sí
m
i
Allt sem þú þarft…
FRÉTTASKÝRING
Hvers vegna geta sjóðsfélagar í
lífeyrissjóðum ekki kosið um stjórnir
sjóðanna?
Flestir af stóru almennu lífeyris-
sjóðunum eiga það sameiginlegt
að almennir sjóðsfélagar og fólk
sem þiggur greiðslur úr sjóðun-
um hafa ekkert um það að segja
hvernig þeim er stjórnað.
Deilur komu upp vegna þessa á
ársfundi lífeyrissjóðsins Gildis í
vikunni. Þar lögðu almennir sjóðs-
félagar til að stjórnin viki, sem og
framkvæmdastjóri flokksins. Mik-
ill hiti var á fundinum, en tillagan
var engu að síður felld með öllum
greiddum atkvæðum.
Þetta helgast af þeim reglum
sem gilda um skipan stjórnar
Gildis. Sambærilegar reglur gilda
raunar í flestum opnu lífeyrissjóð-
unum, en Gildi er notaður sem
dæmi til skýringar í meðfylgjandi
mynd.
Helmingur átta stjórnarmanna
Gildis er skipaður af Samtök-
um atvinnulífsins, en hinir fjór-
ir af verkalýðsfélögum. Almennir
sjóðsfélagar fá ekki að velja sér þá
stjórnarmenn sem þeir treysta.
Almennir sjóðsfélagar hafa ekki
heldur atkvæðisrétt á ársfundum.
Þar hafa atkvæðarétt meðlimir í
fulltrúaráðinu. Helmingaskipta-
reglan gildir einnig með skipan
fulltrúaráðsins, Samtök atvinnu-
lífsins skipa 80 fulltrúa og verka-
lýðsfélögin 80. brjann@frettabladid.is
Urgur í sjóðsfélögum
vegna áhrifaleysis
Gamlar deilur um skipan stjórnarmanna í almennum lífeyrissjóðum hafa
skotið upp kollinum á ný eftir áföll sem sjóðirnir urðu fyrir í hruninu. Mörgum
sjóðsfélögum svíður að fá ekki að greiða atkvæði á aðalfundum og kjósa stjórn.
Lífeyrissjóðir halda almennt árs-
fundi í apríl eða maí. Fram undan
eru fundir í ýmsum lífeyrissjóðum.
6. maí: Stapi lífeyrissjóður
17. maí: Lífeyrissjóður
verzlunarmanna
20. maí: Söfnunarsjóður
lífeyrisréttinda
27. maí: Sameinaði
lífeyrissjóðurinn
27. maí: Stafir lífeyrissjóður
Fundir á næstunni
Samtök
atvinnu-
lífsins
80
Fulltrúaráð
4
Stjórnarmenn
4
Stjórnarmenn
Verkalýðsfélög
80
Fulltrúaráð
Gildi lífeyrissjóður
178.000
eiga réttindi í
sjóðunum
Hafa ekki
kosningarétt
Fulltrúaráð
■ Fer með atkvæði
á ársfundi.
■ Fer með atkvæði
á öðrum fundum
sjóðsins.
40.000
sjóðsfélagar
Hafa ekki
kosningarétt
Stjórn
■ Ræður fram-
kvæmdastjóra.
■ Fjallar um allar
meiri háttar
ákvarðanir.
■ Mótar fjárfesting-
arstefnu.
■ Setur verk-
lags reglur um
verðbréfaviðskipti
lífeyrissjóðsins.
■ Mótar innra eftirlit
og eftirlitsferla.
Pen
inga
r in
n
Peningar út
Sumargle i í I nó
Samfylkingarfélagi í Reykjavík b ur borgarbúum til sumargle i
í I nó vi Tjörnina, laugardaginn 1. maí, á frídegi verkal sins.
Eftir kröfugöngur og ræ uhöld á Ingólfstorgi, liggur lei in í I nó
ar sem borgarstjóraefni Samfylkingarinnar, Dagur B. Eggertsson
og frambjó endur taka á móti gestum. Blúsarinn KK mætir me
gítarinn, Ómar Ragnarsson tekur lagi og Felix Bergsson st rir
fjöldasöng. Ilmandi kaffi, snú ar og kleinur a hætti hússins.
Um kvöldi ver ur salsakennsla me dönsurum frá SalsaIceland.
______________________________________________
Laugardagur 1. maí kl. 15.00
Hátí arræ ur í tilefni dagsins
• Dagur B. Eggertsson
borgarstjóraefni Samfylkingarinnar
• Oddn Sturludóttir
borgarfulltrúi Samfylkingarinnar
• Ingibjörg Gu mundsdóttir
forma ur 60+ í Reykjavík
• Pétur Markan
forma ur Hallveigar - ungra jafna armanna í Reykjavík
Laugardagur 1. maí kl. 15.45
Felix, Ómar og KK
KK og félagar flytja ljúfa tónlist og mæta nú aftur til
leiks eftir a eir slógu eftirminnilega í gegn á 1. maí-
hátí inni í fyrra. Felix og Ómar lei a svo jafna armenn
og konur í fjöldasöng í tilefni dagsins. Lög eins og
Vertu til er vori kallar á ig, Vorvindar gla ir,
Maístjarnan og Internasjónalinn munu hljóma.
Laugardagur 1. maí kl. 20.00
Salsakvöld Samfylkingarinnar
Um kvöldi ver ur skemmtilegt salsakvöld í I nó. Danskennarar
frá SalsaIceland koma í heimsókn og kenna frambjó endum og
gestum og gangandi réttu sporin vi su ræna tónlist.
Barinn opinn. Enginn a gangseyrir.
Stjórn Samfylkingarfélagsins í Reykjavík
maí1.
www.xs.isAllir velkomnir
www.mba.is
PI
PA
R
\T
B
W
A
\
SÍ
A
1
0
1
0
9
2
Skoraðu á þig
og taktu skrefið!
MBA-nám við Háskóla Íslands
Kynningarfundur um MBA-nám
mánudaginn 3. maí kl. 11.40–12.30.
Fundurinn er haldinn á Háskólatorgi, stofu 101.
Léttar veitingar í boði. Allir velkomnir.