Fréttablaðið


Fréttablaðið - 01.05.2010, Qupperneq 8

Fréttablaðið - 01.05.2010, Qupperneq 8
8 1. maí 2010 LAUGARDAGUR A u g lý si n g a sí m i Allt sem þú þarft… FRÉTTASKÝRING Hvers vegna geta sjóðsfélagar í lífeyrissjóðum ekki kosið um stjórnir sjóðanna? Flestir af stóru almennu lífeyris- sjóðunum eiga það sameiginlegt að almennir sjóðsfélagar og fólk sem þiggur greiðslur úr sjóðun- um hafa ekkert um það að segja hvernig þeim er stjórnað. Deilur komu upp vegna þessa á ársfundi lífeyrissjóðsins Gildis í vikunni. Þar lögðu almennir sjóðs- félagar til að stjórnin viki, sem og framkvæmdastjóri flokksins. Mik- ill hiti var á fundinum, en tillagan var engu að síður felld með öllum greiddum atkvæðum. Þetta helgast af þeim reglum sem gilda um skipan stjórnar Gildis. Sambærilegar reglur gilda raunar í flestum opnu lífeyrissjóð- unum, en Gildi er notaður sem dæmi til skýringar í meðfylgjandi mynd. Helmingur átta stjórnarmanna Gildis er skipaður af Samtök- um atvinnulífsins, en hinir fjór- ir af verkalýðsfélögum. Almennir sjóðsfélagar fá ekki að velja sér þá stjórnarmenn sem þeir treysta. Almennir sjóðsfélagar hafa ekki heldur atkvæðisrétt á ársfundum. Þar hafa atkvæðarétt meðlimir í fulltrúaráðinu. Helmingaskipta- reglan gildir einnig með skipan fulltrúaráðsins, Samtök atvinnu- lífsins skipa 80 fulltrúa og verka- lýðsfélögin 80. brjann@frettabladid.is Urgur í sjóðsfélögum vegna áhrifaleysis Gamlar deilur um skipan stjórnarmanna í almennum lífeyrissjóðum hafa skotið upp kollinum á ný eftir áföll sem sjóðirnir urðu fyrir í hruninu. Mörgum sjóðsfélögum svíður að fá ekki að greiða atkvæði á aðalfundum og kjósa stjórn. Lífeyrissjóðir halda almennt árs- fundi í apríl eða maí. Fram undan eru fundir í ýmsum lífeyrissjóðum. 6. maí: Stapi lífeyrissjóður 17. maí: Lífeyrissjóður verzlunarmanna 20. maí: Söfnunarsjóður lífeyrisréttinda 27. maí: Sameinaði lífeyrissjóðurinn 27. maí: Stafir lífeyrissjóður Fundir á næstunni Samtök atvinnu- lífsins 80 Fulltrúaráð 4 Stjórnarmenn 4 Stjórnarmenn Verkalýðsfélög 80 Fulltrúaráð Gildi lífeyrissjóður 178.000 eiga réttindi í sjóðunum Hafa ekki kosningarétt Fulltrúaráð ■ Fer með atkvæði á ársfundi. ■ Fer með atkvæði á öðrum fundum sjóðsins. 40.000 sjóðsfélagar Hafa ekki kosningarétt Stjórn ■ Ræður fram- kvæmdastjóra. ■ Fjallar um allar meiri háttar ákvarðanir. ■ Mótar fjárfesting- arstefnu. ■ Setur verk- lags reglur um verðbréfaviðskipti lífeyrissjóðsins. ■ Mótar innra eftirlit og eftirlitsferla. Pen inga r in n Peningar út Sumargle i í I nó Samfylkingarfélagi í Reykjavík b ur borgarbúum til sumargle i í I nó vi Tjörnina, laugardaginn 1. maí, á frídegi verkal sins. Eftir kröfugöngur og ræ uhöld á Ingólfstorgi, liggur lei in í I nó ar sem borgarstjóraefni Samfylkingarinnar, Dagur B. Eggertsson og frambjó endur taka á móti gestum. Blúsarinn KK mætir me gítarinn, Ómar Ragnarsson tekur lagi og Felix Bergsson st rir fjöldasöng. Ilmandi kaffi, snú ar og kleinur a hætti hússins. Um kvöldi ver ur salsakennsla me dönsurum frá SalsaIceland. ______________________________________________ Laugardagur 1. maí kl. 15.00 Hátí arræ ur í tilefni dagsins • Dagur B. Eggertsson borgarstjóraefni Samfylkingarinnar • Oddn Sturludóttir borgarfulltrúi Samfylkingarinnar • Ingibjörg Gu mundsdóttir forma ur 60+ í Reykjavík • Pétur Markan forma ur Hallveigar - ungra jafna armanna í Reykjavík Laugardagur 1. maí kl. 15.45 Felix, Ómar og KK KK og félagar flytja ljúfa tónlist og mæta nú aftur til leiks eftir a eir slógu eftirminnilega í gegn á 1. maí- hátí inni í fyrra. Felix og Ómar lei a svo jafna armenn og konur í fjöldasöng í tilefni dagsins. Lög eins og Vertu til er vori kallar á ig, Vorvindar gla ir, Maístjarnan og Internasjónalinn munu hljóma. Laugardagur 1. maí kl. 20.00 Salsakvöld Samfylkingarinnar Um kvöldi ver ur skemmtilegt salsakvöld í I nó. Danskennarar frá SalsaIceland koma í heimsókn og kenna frambjó endum og gestum og gangandi réttu sporin vi su ræna tónlist. Barinn opinn. Enginn a gangseyrir. Stjórn Samfylkingarfélagsins í Reykjavík maí1. www.xs.isAllir velkomnir www.mba.is PI PA R \T B W A \ SÍ A 1 0 1 0 9 2 Skoraðu á þig og taktu skrefið! MBA-nám við Háskóla Íslands Kynningarfundur um MBA-nám mánudaginn 3. maí kl. 11.40–12.30. Fundurinn er haldinn á Háskólatorgi, stofu 101. Léttar veitingar í boði. Allir velkomnir.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.