Fréttablaðið - 01.05.2010, Side 55

Fréttablaðið - 01.05.2010, Side 55
LAUGARDAGUR 1. maí 2010 7 Nánari upplýsingar veitir: Katrín S. Óladóttir, katrin@hagvangur.is. Umsóknarfrestur er til og með 11. maí nk. Umsóknir óskast fylltar út á www.hagvangur.is SKÓGARHLÍÐ 12 105 REYKJAVÍK SÍMI 520 4700 www.hagvangur.is Forstjóri Stjórn Valitor – Visa Ísland óskar eftir að ráða metnaðarfullan leiðtoga til að veita fyrirtækinu forystu. Ábyrgðar- og starfssvið: • Stjórnun og ábyrgð á daglegum rekstri • Mótun stefnu og framfylgni hennar • Stjórnun og samhæfing á starfsemi fyrirtækisins í samræmi við markmið • Innlend og erlend samskipti Hæfnis- og menntunarkröfur: • Háskólamenntun og framhaldsmenntun æskileg • Reynsla af stjórnunarstörfum • Framúrskarandi stjórnunar- og leiðtogahæfileikar • Framkvæmdavilji og metnaður Valitor er eftirlitsskylt fjármálafyrirtæki á sviði greiðslu- miðlunar og kortastarfsemi. Valitor kappkostar að veita söluaðilum, bönkum, sparisjóðum og korthöfum á ferð um heiminn örugga, skjóta og þægilega þjónustu. Nýtt skipulag skerpir á ábyrgð og verkaskiptingu innan fyrirtækisins, einfaldar boðleiðir og leggur grunn að snerpu í ákvarðanatöku og þjónustu. Starfsemi Valitor er skipt í þrjú afkomusvið: Alþjóðalausnir, Fyrirtækjalausnir og Kortalausnir. Stoðsvið eru fjögur: Áhættustýring, Fjármálasvið, Upplýsingatæknisvið og Þróunar- og kynningarsvið. Nánari upplýsingar um störfin veitir Snorri Jónsson starfsmannastjóri í síma 550 9600 eða snorri@creditinfo.is Umsókn ásamt ferilskrá skal senda á atvinna@creditinfo.is Titill pósts skal vísa til starfs sem sótt er um: Söluráðgjafi – Vefstjóri - Vefforritari Umsóknarfrestur er til og með 9. maí Höfðabakka 9 110 Reykjavík Sími: 550 9600 Fax: 550 9601 creditinfo@creditinfo.is www.creditinfo.is E N N E M M / S ÍA / N M 4 2 0 0 1 Störf í boði hjá Creditinfo Creditinfo er leiðandi fyrirtæki í miðlun fjárhags- og fjölmiðlaupplýsinga. Fyrirtækið starfrækir stærsta gagnabanka landsins í opinni þjónustu og leggur áherslu á ráðgjöf sem hámarkar nýtingu upplýsinga við ákvörðun og eftirlit viðskipta. Creditinfo byggir á grunni tveggja fyrirtækja, Lánstrausts sem stofnað var árið 1997 og Fjölmiðlavaktarinnar sem stofnað var árið 1980. Stutt lýsing á starfi: Starfið felst í sölu og ráðgjöf til nýrra viðskiptavina ásamt utanumhaldi og ábyrgð á markhópalistum Creditinfo. Hæfniskröfur: • Þekking á íslenskum fyrirtækjamarkaði • Eiga auðvelt með að starfa sjálfstætt og í hópi • Mikil hæfni í mannlegum samskiptum • Gott vald á íslensku og ensku • Frumkvæði og skipulögð vinnubrögð Menntunarkröfur: • Reynsla af sölu, ráðgjöf og samningagerð • Háskólapróf sem nýtist í starfi, s.s. markaðs- eða viðskiptafræðum, er kostur Stutt lýsing á starfi: Starfið felst í rekstri innri og ytri vefja félagsins og því fylgir ábyrgð á hönnun, innihaldi og öryggi þeirra. Hæfniskröfur: • Hæfni í vefsíðuhönnun • Hæfni til að leita uppi nýjungar og innleiða þær • Æskilegt að viðkomandi hafi þekkingu á markaðssetningu og sölu á vef • Æskilegt að viðkomandi skilji og þekki félagsmiðla (social media) Menntunarkröfur: • Reynsla af grafískri framsetningu æskileg • Menntun sem styður við ofangreint, t.d. margmiðlunarfræði, kerfisfræði eða grafísk hönnun Stutt lýsing á starfi: Starfið felst í forritun á notendavef félagsins. Hæfniskröfur: • Sjálfstæð vinnubrögð • Samskiptafærni og hæfni/vilji til að vinna í hópi • Forritunarfærni/reynsla, aðlögunarhæfni og samviskusemi Menntunarkröfur: • Kerfisfræði/tölvunarfræði eða sambærilegt • Reynsla af forritun í .NET, C#, ASP.NET, CSS, javascript og HTML Söluráðgjafi Vefstjóri Vefforritari
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.