Fréttablaðið - 01.05.2010, Qupperneq 55
LAUGARDAGUR 1. maí 2010 7
Nánari upplýsingar veitir:
Katrín S. Óladóttir,
katrin@hagvangur.is.
Umsóknarfrestur er til og með
11. maí nk.
Umsóknir óskast fylltar út á
www.hagvangur.is
SKÓGARHLÍÐ 12 105 REYKJAVÍK SÍMI 520 4700
www.hagvangur.is
Forstjóri
Stjórn Valitor – Visa Ísland óskar eftir að ráða metnaðarfullan leiðtoga til að
veita fyrirtækinu forystu.
Ábyrgðar- og starfssvið:
• Stjórnun og ábyrgð á daglegum rekstri
• Mótun stefnu og framfylgni hennar
• Stjórnun og samhæfing á starfsemi fyrirtækisins í
samræmi við markmið
• Innlend og erlend samskipti
Hæfnis- og menntunarkröfur:
• Háskólamenntun og framhaldsmenntun æskileg
• Reynsla af stjórnunarstörfum
• Framúrskarandi stjórnunar- og leiðtogahæfileikar
• Framkvæmdavilji og metnaður
Valitor er eftirlitsskylt fjármálafyrirtæki á sviði greiðslu-
miðlunar og kortastarfsemi. Valitor kappkostar að veita
söluaðilum, bönkum, sparisjóðum og korthöfum á ferð
um heiminn örugga, skjóta og þægilega þjónustu.
Nýtt skipulag skerpir á ábyrgð og verkaskiptingu innan
fyrirtækisins, einfaldar boðleiðir og leggur grunn að
snerpu í ákvarðanatöku og þjónustu.
Starfsemi Valitor er skipt í þrjú afkomusvið:
Alþjóðalausnir, Fyrirtækjalausnir og Kortalausnir.
Stoðsvið eru fjögur: Áhættustýring, Fjármálasvið,
Upplýsingatæknisvið og Þróunar- og kynningarsvið.
Nánari upplýsingar um störfin veitir Snorri Jónsson starfsmannastjóri í síma 550 9600 eða snorri@creditinfo.is
Umsókn ásamt ferilskrá skal senda á atvinna@creditinfo.is
Titill pósts skal vísa til starfs sem sótt er um: Söluráðgjafi – Vefstjóri - Vefforritari
Umsóknarfrestur er til og með 9. maí
Höfðabakka 9
110 Reykjavík
Sími: 550 9600
Fax: 550 9601
creditinfo@creditinfo.is
www.creditinfo.is
E
N
N
E
M
M
/
S
ÍA
/
N
M
4
2
0
0
1
Störf í boði hjá Creditinfo
Creditinfo er leiðandi fyrirtæki í miðlun fjárhags- og fjölmiðlaupplýsinga. Fyrirtækið starfrækir stærsta gagnabanka landsins í opinni
þjónustu og leggur áherslu á ráðgjöf sem hámarkar nýtingu upplýsinga við ákvörðun og eftirlit viðskipta. Creditinfo byggir á grunni
tveggja fyrirtækja, Lánstrausts sem stofnað var árið 1997 og Fjölmiðlavaktarinnar sem stofnað var árið 1980.
Stutt lýsing á starfi:
Starfið felst í sölu og ráðgjöf til nýrra viðskiptavina ásamt
utanumhaldi og ábyrgð á markhópalistum Creditinfo.
Hæfniskröfur:
• Þekking á íslenskum fyrirtækjamarkaði
• Eiga auðvelt með að starfa sjálfstætt og í hópi
• Mikil hæfni í mannlegum samskiptum
• Gott vald á íslensku og ensku
• Frumkvæði og skipulögð vinnubrögð
Menntunarkröfur:
• Reynsla af sölu, ráðgjöf og samningagerð
• Háskólapróf sem nýtist í starfi, s.s. markaðs- eða
viðskiptafræðum, er kostur
Stutt lýsing á starfi:
Starfið felst í rekstri innri og ytri vefja félagsins og því fylgir
ábyrgð á hönnun, innihaldi og öryggi þeirra.
Hæfniskröfur:
• Hæfni í vefsíðuhönnun
• Hæfni til að leita uppi nýjungar og innleiða þær
• Æskilegt að viðkomandi hafi þekkingu á markaðssetningu
og sölu á vef
• Æskilegt að viðkomandi skilji og þekki félagsmiðla
(social media)
Menntunarkröfur:
• Reynsla af grafískri framsetningu æskileg
• Menntun sem styður við ofangreint, t.d. margmiðlunarfræði,
kerfisfræði eða grafísk hönnun
Stutt lýsing á starfi:
Starfið felst í forritun á notendavef félagsins.
Hæfniskröfur:
• Sjálfstæð vinnubrögð
• Samskiptafærni og hæfni/vilji til að vinna í hópi
• Forritunarfærni/reynsla, aðlögunarhæfni og samviskusemi
Menntunarkröfur:
• Kerfisfræði/tölvunarfræði eða sambærilegt
• Reynsla af forritun í .NET, C#, ASP.NET, CSS, javascript
og HTML
Söluráðgjafi Vefstjóri Vefforritari