Fréttablaðið - 01.05.2010, Blaðsíða 59

Fréttablaðið - 01.05.2010, Blaðsíða 59
LAUGARDAGUR 1. maí 2010 11 KYNNINGARFUNDUR UM LEIÐARLJÓS SVÆÐISSKIPULAGS SUÐURNESJA Sveitarfélögin á Suðurnesjum, Reykjanesbær, Grindavíkurbær, Sandgerðisbær, Sveitarfélagið Garður og Sveitarfélagið Vogar, skipulagsnefnd Keflavíkurflugvallar og Varnarmálastofnun Íslands vinna að nýju svæðisskipulagi Suðurnesja. Fyrsti áfangi verksins var að skilgreina sameiginlega hagsmuni, þau viðfangsefni sem svæðisskipulagið þarf að fjalla um og þau leiðarljós og markmið sem skipulagsvinnan skal fylgja. Til að kynna fyrsta áfanga verkefnisins boðar samvinnunefndin til opins kynningarfundar um: Leiðarljós, markmið og áherslur fyrir vinnu við Svæðisskipulag Suðurnesja Niðurfellingu Svæðisskipulags: Reykjanesbær, Sandgerðisbær, Gerðahreppur, Keflavíkur- flugvöllur 1995-2015 Fundurinn verður haldinn mánudaginn 3. maí kl. 17:30 til 18:30 í fyrirlestrarsal íþróttaakademí- unnar við Krossmóa 58 í Reykjanesbæ. Samvinnunefnd um svæðisskipulag Suðurnesja Til sölu úr þrotabúi Pönnu Pizza ehf. Til sölu er ýmis konar lausafé tengt rekstri pizza veitinga- staða s.s. pizzaofnar, borð, stólar, borðbúnaður, kælar, kassakerfi og ýmis önnur áhöld og tæki til veitingareksturs. Búnaðurinn verður til sýnis sem hér segir: Á Hilton Reykjavík Nordica (áður Pizza Hut), þriðju- daginn 4. maí n.k. kl. 12.00-14.00 Á Sprengisandi (áður Pizza Hut), þriðjudaginn 4. maí n.k. kl. 15.00-17.00 Tilboðum skal skilað til Helga Jóhannessonar hrl, skiptastjóra, LEX ehf., Borgartúni 26, Reykjavík, helgi@lex.is, fyrir kl. 12.00, fi mmtudaginn 6. maí n.k. Nánari upplýsingar veitir Halldór Lúðvígsson s. 893 1030 Dönskukennari óskast Menntaskólinn Hraðbraut óskar að ráða dönsku- kennara næsta vetur. Um er að ræða 65% starf. Áhugasamir sendi upplýsingar um menntun og fyrri störf á netfangið ohj@hradbraut.is. Auglýsing um skipulag í Kópavogi. Kópavogsbær Skíðasvæðið í Bláfjöllum. Deiliskipulag. Í samræmi við 1. mgr. 26. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997 með síðari breytingum, er hér með auglýst til kynningar tillaga að breyttu deiliskipulagi skíðasvæðisins í Bláfjöllum í Kópavogi. Í tillögunni felst m.a. að: • komið verður fyrir snjóframleiðslukerfi fyrir helstu skíðabrekkur svæðisins og stuttan gönguhring, • gert er ráð fyrir breytingum á staðsetningu skíðalyfta, • gert er ráð fyrir nýjum byggingarreitum fyrir skála, þjónustubyggingar sem og önnur mannvirki á skíðasvæðinu auk þess sem núverandi byggingarreitir breytast • gert er ráð fyrir aukinni landmótun og rafl ýsingu á svæðinu m.a. í tenglum við skíðagöngu Tillagan er sett fram á uppdráttum, greinargerð og skilmálum; Skíðasvæðið í Bláfjöllum. Deiliskipulagsbreyting - Tillaga, dags. 12. mars 2010. Jafnframt fylgir tillögunni: Bláfjöll. Umhverfi sskýrsla. Deiliskipulagsbreyting - Tillaga dags. mars 2010. Nánar vísast til kynningargagna. Tillagan ásamt umhverfi sskýrslu verður til sýnis á Skipulags- og umhverfi ssviði Kópavogs, Fannborg 6, 2. hæð frá kl. 8:30 til 16:00 mánudaga til fi mmtudaga og á föstudögum frá 8:30 til 15:00 frá 4. maí 2010 til 8. júní 2010. Einnig má sjá tillöguna á heimasíðu bæjarins, www.kopavogur.is. Athugasemdir eða ábendingar skulu hafa borist skrifl ega Skipulags- og umhverfi ssviði Kópavogs eigi síðar en kl. 15:00 þriðjudaginn 22. júní 2010. Þeir sem ekki gera athugasemdir innan tilskilins frests, teljast samþykkir tillögunni. Skipulagsstjóri Kópavogs. Skipulags- og umhverfi ssvið Fundur Útboð Skipulag Aðeins reyklausir einstaklingar koma til greina í starfið. Vegna ört stækkandi hóps viðskiptavina Vöku óskum við eftir starfsmanni við þjónustu á dekkjaverkstæði. Hæfniskröfur: · Vanur vinnu á dekkjaverkstæði. · Gott viðmót og áhugi að bæta sig í starfi. · Stundvísi og snyrtimennska. · Góð mannleg samskipti. · Öguð vinnubrögð. Áhugasamir geta sótt um starfið með því að senda umsókn á starf@vakahf.is VAKA er eitt fjölhæfasta bílaþjónustufyrirtæki landsins og er í örum vexti. Félagið rekur öflugt dekkjaverkstæði, viðgerðaverkstæði, bílapartasölu, dráttarbílaþjónustu og úrvinnslu bíla auk þess að vera með uppboð á vegum sýslumanna. VAKA er nýflutt í glæsilega aðstöðu að Skútuvogi 8 þar sem öll starfsemi félagsins fer fram. Starfsmaður á dekkjaverkstæði Starf á ferðaskrifstofu Við leitum að starfsmanni á skrifstofu okkar í fullt starf. Starfssvið: Í bókunardeild við skipulagningu göngu- og náttúruskoðunarferða, móttöku hópa og einstaklinga (bílaleiga), aðallega frá þýskumælandi löndum, auk ýmissa tilfallandi verkefna. Umsækjendur þurfa að hafa mjög góða þýskukunnáttu, í rituðu og töluðu máli auk góðrar enskukunnáttu, geti unnið sjálfstætt og hafi þekkingu og áhuga á Íslandsferðum og útivist. Menntun í ferðamálum og/eða reynsla er ótvíræður kostur. Umsækjandi þarf að geta hafið störf sem fyrst. Vinsamlega sendið skriflega umsókn ásamt ferilsskrá til Ferðaskrifstofu Harðar Erlingssonar með tölvupósti á anna@naturreisen.is eða bréfleiðis á Tjarnargötu 4, 101 Reykjavík fyrir 10.5.2010. Auglýsingasími Allt sem þú þarft…
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.