Fréttablaðið


Fréttablaðið - 01.05.2010, Qupperneq 80

Fréttablaðið - 01.05.2010, Qupperneq 80
48 1. maí 2010 LAUGARDAGUR | | 11:30 14:00 | 18:00 23:30 2008 GO LIST tveir fyrir einn við byrjum í kvöld Dagur í vinnu hjá litlu útgáfufyrirtæki er fjölbreyttur, skapandi og skemmti- legur. Valdís Thor er ljósmyndari og starfar sem dreifingarstjóri hjá útgáfufyr- irtækinu Kimi Records. Kimi gefur út fjöldann allan af frábæru tónlistarfólki og eins og hjá litlum fyrirtækjum er Valdís með puttana í flestu sem viðkem- ur skipulagi tónleika, dreifingu á plötum og samskiptum við tónlistarmenn. Fréttablaðið fékk að fylgjast með hefðbundnum degi í útgáfubransanum. Framsæknir tónar MYNDBROT ÚR DEGI Fimmtudagurinn 29 apríl | myndir úr Canon 40d 6 Eftir vinnudaginn var ég samferða Degi og Loja í Sudden Weather Change út af Kima skrifstofunni sem er staðsett í plötubúðinni Havarí í Austurstræti. Þeir voru að skila okkur masternum af nýrri 7” sem kemur út á næstunni! Ég hlakka mikið til enda skemmtilegir strákar og frábært band. 3 Hér er ég á leiðinni út úr plötubúðinni Havarí með hend- urnar fullar af bestu og framsæknustu tónlist sem Ísland hefur upp á að bjóða, brakandi ferska, blíðlega og blóðgandi tóna. 1 Morgunstund gefur gull í mund. Hér er fallegi maður- inn minn Gylfi að geispa golunni ( eða þannig). Sama hversu snemma ég vakna finnst mér ég alltaf vera á seinasta snúningi út. Þá eru kaffi og sígó velkomn- ir ferðafélagar á göngu minni niður Bankastræti á morgnana. Og þetta er ekki slæm sjón að sjá áður en ég tekst á við daginn. 4 Ég skaust í hádeginu til þess að kaupa mér „nýja“ gamla myndavél í Fotoval. Ég er að fara til St. Pétursborgar að heimsækja vin- konu mína á mánudaginn og ef það er ekki tilefni í nýja vél þá veit ekki hvað það er. 2 Hér er Kristján Freyr, vinnufélaginn minn, að tala við Baldvin Esra á okkar reglulegu Skype-morgunfundum. Það er nóg að gerast hjá okkur núna þar sem við erum að leggja lokahönd á næstu útgáfur Kima sem verða með hljómsveitunum Miri og Swords of Chaos. Hér er Kristján að sýna Balla plakat með dúettnum Quadr- uplos, en hann var að gefa út plötu hjá undirútgáfu Kimi Records, Brakinu. 5 Í gleðivímunni hélt ég áfram vinnudeginum. Nú var ferðinni heitið á vinnustofuna Ás í Brautarholti. Þar var ég að sækja Hjaltalín diska úr plöstun. Á myndinni eru dugnaðar- forkarnir sem plöstuðu herlegheitin. Það er alltaf voða gaman að koma þangað, allir eru svo hjálp- legir og góðir. Ég labba ávallt út með bros á vör.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.