Fréttablaðið - 12.05.2010, Síða 56

Fréttablaðið - 12.05.2010, Síða 56
Mest lesið DREIFING: dreifing@posthusid.is EF BLAÐIÐ BERST EKKI: 512 5060 VIÐ SEGJUM FRÉTTIR SMÁAUGLÝSINGASÍMINN OG SKIPTIBORÐ: 512 5000 VISIR.IS Ritstjórn: 512 5313, Fax: 512 5301, ritstjorn@frettabladid.is Auglýsingadeild: auglysingar@frettabladid.is PRENTUN: Ísafoldarprentsmiðja FRÉTTIR AF FÓLKI ÓDÝRT FYRIR ALLA! E N N E M M / S ÍA / N M 4 2 16 1 RingNet – ekki borga fyrir dauðan tíma. Ring kynnir nýja netlyklaþjónustu, RingNet, þar sem ekki er borgað fyrir ónýttan nettíma. Með RingNeti greiðir þú fyrirfram fyrir þjónustuna eftir því hvernig þú notar hana hvort sem það er dagur, vika eða mánuður sem hentar. Þannig að RingNet er algjörlega málið ef þú ert skuldbindingafælin/n. RingNet nýtir 3G dreifikerfi Símans sem er stærsta 3G kerfið á Íslandi. DagNet 1 dagur Innif. gagnam. 0,25 GB Verð 490 kr. VikuNet 7 dagar Innif. gagnam. 1 GB Verð 990 kr. MánaðarNet 31 dagur Innif. gagnam. 4 GB Verð 1.990 kr. Fríður hópur með Heru Gengið hefur verið frá því hverjir verða í föruneyti Heru Bjarkar Þórhallsdóttur á Eurovision í Ósló. Birna Björnsdóttir sér um hreyfingar á sviði, Emilía Tóm- asdóttir hefur hárið á sinni könnu og förðunarmeist- arinn Elín Reynisdóttir verður með púðrið á lofti. Þá mun Kristjana Stefánsdóttir passa upp á rödd Heru og bakradda hennar. Framkvæmdastjóri hópsins er hins vegar Þórdís Lóa en hún er einmitt systir Heru Bjarkar. - fgg Bauhaus-gagnaverið Óþarfi er að ráðast í byggingu gagnavera frá grunni heldur má nýta stórar auðar byggingar undir slíkt. Þorvaldur E. Sigurðsson, ráð- gjafi og fyrrverandi framkvæmda- stjóri Verne, viðraði þessa hugmynd á ráðstefnu Opinna kerfa. Nefndi hann sérstaklega Bauhaus-húsið við Vesturlandsveg. Kóngur og drottning í kúlulánalandi Lögmaðurinn Björn Þorri Vikt- orsson hefur verið ötull baráttu- maður gegn myntlánum banka og fjármálafyrirtækja og veitingum kúlulána til bankastjórnenda. Til hans sást á dögunum í mótmæla- stöðu við heimili Þorgerðar Katrínar Gunnarsdóttur, fyrrverandi varafor- manns Sjálfstæðisflokksins. Björn ætti að þekkja flest lánamálin af eigin raun en hann hefur fengið hundruð milljóna króna í erlendri mynt að láni hjá fjármálafyrirtækj- um í gegnum tíðina. Sem dæmi skuldar eitt félaga hans Byr um hálfan milljarð króna vegna láns í svissneskum frönkum vegna umdeildrar hluta- fjáraukningar í spari- sjóðnum haustið 2007. Verðmæti stofnfjárins er núll krónur í dag. 1 Ég er engin senditík 2 Grjóthrunið í Bjarnarey - myndir 3 Maí 2010 Fleiri Kaupþingsmenn handteknir 4 Gríðarmikið hrun varð úr Bjarnarey 5 Fréttastjóri Stöðvar 2 segir upp

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.