Fréttablaðið - 14.05.2010, Blaðsíða 19

Fréttablaðið - 14.05.2010, Blaðsíða 19
Sölufulltrúar Henný Árnadóttir henny@365.is 512 5427 Jóna María Hafsteinsdóttir jmh@365.is 512 5473 Þórdís Hermannsdóttir thordish@365.is 512 5447 Bjartur, eða Beatur, Guðjónsson, er ófeiminn við að gera tilraunir í eldhúsinu og framkvæmir ótrú- legustu hluti. „Ef ég smakka eitt- hvað gott úti í bæ þá langar mig að fara heim og vita hvort ég geti ekki gert það sjálfur. Þannig hef ég fundið út úr því hvernig á að elda alvöru indverskan, taílensk- an eða japanskan mat svo dæmi séu tekin,“ segir Beatur sem hefur meðal annars náð góðum tökum á sushi-gerð. „Það er eitt af því sem ég hef smakkað og hugsað: þetta hlýt ég að geta gert sjálfur.“ Í vikunni fékk Beatur hugmynd að sushi-nammi sem hann setti saman á örskotsstund fyrir Frétta- blaðið. „Ég hef nú aldrei gert þetta áður en get ímyndað mér að þetta geti verið skemmtilegur eftirrétt- ur í sushi-veislu. Lykilatriðið er hins vegar að geyma hann í frysti og þurfa gestirnir helst að vera til- búnir með opinn munninn þegar Sushi úr ís og lakkrísrúllu Tónlistarmaðurinn og skemmtikrafturinn Bjartur Guðjónsson, eða Beatur eins og hann er kallaður, er mikill sælkeri og hefur gaman af því að prófa sig áfram í eldhúsinu. Hér er hann með dísætt sushi. Nammi-sushi er tilvalinn eftirréttur í sushi-veisluma. FRÉTTABLAÐIÐ/GVA 2-3 lakkrísrúllur ¼ lítri vanilluís Sælgæti eftir smekk (til dæmis kirsuberja- hlaup eða annað litríkt góðgæti) Slítið lakkrísrúllurnar í nokkra jafna bita og rúllið þeim í einfaldan hring. Fyllið hringinn af vanilluís og setjið kirsuberjahlaup eða annað sælgæti í miðjuna. Setjið í frysti. Berið fram beint úr frystinum. SUSHI-NAMMI með kirsuberjahlaupi hann er tekinn út.“ Hér áður fyrr gældi Beatur jafnvel við kokkinn og reyndi fyrir sér á Humarhús- inu um hríð. „Þá var ég kallaður Bjartur í Humarhúsum en komst um síðir að því að ég hef nú meira gaman af því að borða en elda,“ segir Beatur. Í dag eiga taktur og tónlist hug hans allan og er hann með fyrstu íslensku taktkjaftsplötuna í vinnslu, en Beatur er þeim hæfi- leika gæddur að geta búið til ótrú- legustu takta og hljóð með munn- inum einum saman. Þá er hann í hljómsveitinni Þrjár raddir og Beatur auk þess sem hann tekur að sér að vera skemmtikraftur, veislu- stjóri og plötusnúður í stórum og smáum veislum. Áhugasömum er bent á netfangið beatur@gmail. com. vera@frettabladid.is SKÍRNIR tímarit Hins íslenska bókmennta- félags er komið út. Þar er að finna greinar um byltinguna á Bessastöðum, tímasetningu land- náms, kynþáttahyggju á Íslandi og margt fleira. Veitingahúsið Perlan - Sími 562 0200 - Fax 562 0207 Netfang perlan@perlan.is - Heimasíða www.perlan.is Ú M Við mælum með Macon Chanes Domaine de Lalande með þessum rétti. Elmar Kristjánsson, yfirmatreiðslumaður Perlunnar Nýr A la Carte 4ra rétta tilboðsseðill Verð aðeins 7.290 kr. Góð tækifæ risgjöf! Auglýsingasími Allt sem þú þarft…
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.