Fréttablaðið - 14.05.2010, Blaðsíða 39

Fréttablaðið - 14.05.2010, Blaðsíða 39
14. maí föstudagur 5 PopUp-verslun, sem er milliliðalaus verslun frá hönn- uði til neytenda, verður á meðal þeirra sem taka þátt í listahátíðinni Jónsvöku sem fram fer í Reykjavík dag- ana 24. júní til 27. júní. Opnað hefur verið fyrir um- sóknir frá fatahönnuðum sem vilja taka þátt í PopUp- verslun þessa daga. Harpa Fönn Sigurjónsdóttir, verkefnastjóri listasviðs Jónsvöku, segir markaðinn fara fram í Hafnarhús- inu og munu fimmtán hönnuðir taka þátt, en að lista- hluta Jónsvöku standa Framkvæmdafélag listamanna og Patrón. „Við erum komnar með Hafnarhúsið og markaðurinn mun þá fara fram laugardag og sunnu- dag á opnunartíma safnsins. Stúlkurnar sem standa á bak við PopUp sjá um þetta og þær vilja halda sínum markmiðum, sem er að skapa nýjan vettvang fyrir unga hönnuði.“ Harpa Fönn segir að í Hafnarhúsinu verði eingöngu sýnd hönnun í tengslum við Jónsvöku. Nýlistasafn- ið verður helgað sviðslist og myndlist og Gallerí Crymo verður lagt undir utandyraviðburði eins og gjörninga. Umsóknarfrestur rennur út 21. maí og er tekið við umsóknum á veffangið popup@jonsvaka.is. - sm PopUp-verslun tekur þátt í listahátíðinni Jónsvöku: Hönnun í Hafnarhúsi PopUP PopUp-verslun verður hluti af listahátíðinni Jónsvöku. Þórey Björk, Guðbjörg og Björg komu markaðnum á fót fyrir tæpu ári. FRÉTTABLAÐIÐ/ANTON ✽ algjört möst 1 Tónleikar Mali-búanna Amadou og Mariam voru hreint stórkost- legir og fengu Íslend- inga til að iða af afrísk- um takti. Plata þeirra Welcome to Mali er pródúseruð af Damon Albarn og er algjörlega ómissandi til að kom- ast í sumarskapið. 3 Hvernig væri að færa elskunni morgun- verð í rúmið á sunnu- degi og skella í einn Mimosa kokkteil til að setja með á bakk- ann? Það eina sem þú þarft er freyði- vín og ferskur appels- ínusafi. 5Við erum svakalega skotnar í þessum litríku sum- arsandöl- um frá Marc Jacobs sem ættu að lífga upp á öll svörtu fötin frá því í vetur. 6Vefsíðan ynja.net er skemmti-leg vefsíða á íslensku fyrir konur sem hafa áhuga á menningu, tísku, hönnun og áhugaverðum viðtölum og nenna ekki að lesa um rass- ana á fólki í Hollywood. 2 Hresstu upp á fataskápinn með þessu sæta og vorlega púffpilsi frá Top Shop. Rokk- aðu það upp með leðurjakka, svörtum gammósíum og svört- um sólgleraugum. 4 Prada boð- aði tíkó og appelsínu- gular varir fyrir sumar- ið. Hresst og skemmtilegt lúkk sem vert er að gefa gaum!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.