Fréttablaðið - 14.05.2010, Blaðsíða 20

Fréttablaðið - 14.05.2010, Blaðsíða 20
VIÐHALD UTANHÚSS „Í kringum háskóla erlendis eru vel skipulögð gróðurrík svæði sem fólk sækir í að vera á. Á svæðinu kringum Öskju eru hins vegar engin tré. Ef þú vilt gera heiminn betri þá skaltu byrja í bakgarðin- um heima hjá þér er stundum sagt og þar sem ég hef alltaf haft mik- inn áhuga á trjám og gróðri datt mér í hug að gera eitthvað sjálf- ur,“ segir Jón Ásgeir. Hann hóaði því í samnemendur sína í líffræðinni og eru meðlim- ir orðnir hátt í 200 manns á Face- book. Gróðurvinir hafa þegar hist tvisvar í vor og unnið við gróður- setningu á svæðinu milli Öskju og Norræna hússins. Vinnan fer fram í samvinnu við Pál Melsted, garð- yrkjustjóra HÍ. „Páll hefur gefið okkur alveg frjálsar hendur hvernig við vilj- um hafa svæðið og sú vinna sem þegar hefur farið fram hefur ekki kostað krónu. Plönturnar koma héðan og þaðan. Til dæmis þaðan sem plantað hefur verið of þétt á Háskólasvæðinu og þarf að fara að grisja hvort sem er, þær höfum við fært til og stungið upp sjálfsáðum reyni og gróðursett á svæðinu. Eins fengum við tré úr garði í Vesturbænum sem átti að höggva.“ Jón Ásgeir vonast til að þetta sé einungis byrjunin á góðu starfi og að fleiri svæði fáist undir gróður- setningu. Hann segir að jafnvel mætti tvinna starfið inn í kennsl- una . „Kannski gætum við platað skólayfirvöld til að koma þessu inn í verklega tíma. Eins og er eru engir peningar í þessu en von- andi getum við talað við Reykja- víkurborg og fleiri. Þá væri hægt að setja niður bekki og listaverk og búa til skemmtilegt útivistar- svæði,“ segir Jón Ásgeir bjart- sýnn á framhaldið. heida@frettabladid.is Gróðurvinir háskólans græða upp bakgarðinn Jón Ásgeir Jónsson stundar nám í líffræði við Háskóla Íslands. Honum leiddist gróðurleysið á háskóla- svæðinu og hefur stofnað hóp sem hann kallar Gróðurvini til að bæta úr því. Jón Ásgeir Jónsson ásamt Gróðurvinum við vinnu á háskólasvæðinu en þeir vilja fleiri tré á svæðið. FRÉTTABLAÐIÐ/ANTON Viðhaldsfríar ÞAKRENNUR Smiðjuvegi 4C Box 281 202 Kópavogur Sími 587 2202 Fax 587 2203 hagblikk@hagblikk.is www.hagblikk.is Varmaskiptasamstæður loftræstistokkar og tengistykki Hágæða Þegar hús eru klædd með „viðhaldsfrírri“ klæðningu er nauðsynlegt að nota „viðhaldsfríar“ þakrennur. Rennurnar frá Grövík Verk í Noregi eru gerðar úr 0,9 mm áli og tærast ekki, ryðga, né brotna. Fyrsta rennan var framleidd árið 1956 og er enn í notkun. Litir til á lager: Svartar, hvítar, rauðbrúnar og ólitaðar. A u g l. Þ ó rh il d a r 1 4 6 0 .2 4 ÁRMÚLA 42 - SÍMI 553 4236 BÍLSKÚRS OG IÐNAÐARHURÐIR • Hurðir til á lager • Smíðað eftir máli • Eldvarnarhurðir • Öryggishurðir Síðumúli 34 - s: 517 1500 - www.malningalagerinn.is Woodex á Íslandi frá árinu 1977. Löngu landsþekkt fyrir endingu og gæði. 20% Afsláttur af málningarvörum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.