Fréttablaðið


Fréttablaðið - 21.05.2010, Qupperneq 28

Fréttablaðið - 21.05.2010, Qupperneq 28
4 föstudagur 21. maí ✽ nýtt og spennandi tíska É g er alltaf undir áhrifum frá fallegum og sterkum konum,“ segir Ýr Þrastardóttir, sem útskrif- aðist sem fatahönnuður frá Lista- háskóla Íslands fyrir skömmu. Fötin sem Ýr hannaði vöktu at- hygli fyrir að vera mjög rokkuð en þó litrík og fyrst og fremst það sem erlendis kallast „wearable“ eða föt sem konur hafa gaman af að klæðast. „Mér finnst gaman að gera föt sem undirstrika hugrekki og kynþokka,“ útskýrir Ýr sem segir áhrifavalda sína vera allt frá Marlene Dietrich upp í Grace Jones og Ninu Hagen. „Ásdís Rán er líka hægt og ró- lega að klífa upp metorðastigann hjá mér,“ segir hún og hlær. Ýr seg- ist hrífast sérstaklega af hönnuð- um eins og Riccardo Tisci, Thierry Mugler og Alexander McQueen. „Ég elska axlapúða og þröng mitti.“ Næst á döfinni hjá Ýri er ferðalag til Istanbúl og Dúbaí þar sem hún ætlar að skoða fram- leiðslumöguleika á línunni sinni. „Ég er líka að vinna að því að gera fleiri prótótýpur en ætla mér að byrja smátt og láta gera nokkur eintök af hverju en hafa möguleika á því að panta meira ef það geng- ur vel að selja. Annars eru Eygló, Bóas, Oswald Helgason, Sævar Markús og fleiri ungir hönnuð- ir að opna saman verslun í Berg- staðastræti í sumar og mér hefur verið boðið að selja flíkur mínar þar. Þetta er mjög spennandi kons- ept og mér líst vel a það.“ Ýr bindur vonir við að koma lín- unni sinni í framleiðslu von bráð- ar. „Ég vildi að ég hefði getað gert meira. Ég á til endalaust af skiss- um og vona að ég geti komið þeim líka í framleiðslu. Ef ekki þá verð ég bara að sauma þetta sjálf.“ - amb Hönnun Ýr Þrastardóttur slær í gegn: Á LEIÐINNI TIL DÚBAÍ Endurunnin efni Litríkir jakkar settu sterkan svip á línuna. Sexý Fallegt opið hálsmál með málmáherslum. Rokkað Þröngar flauels- buxur og axlapúðar. RAUÐAR VARIR Ekkert hressir jafnmikið upp á útlitið og gamaldags og flottar rauðar varir. Þetta geggjaða nýja gloss frá Mac veitir mikinn gljáa og er hægt að nota bæði spar- lega til að gefa smá rauðan blæ eða drjúgt til að fá eldrauðar Vargas-stúlku varir. Styrking • Jafnvægi • Fegurð CC Flax Frábært við fyrirtíðarspennu fyrir konur á öllum aldri og öllum einkennum breytingaskeiðs Mulin hörfræ – Lignans Trönuberjafræ Kalk úr sjávarþörungum CC Flax gefur frábæran árangur við tifinningasveiflum, pirringi, hita- og svitakófi, svefntruflunum, fitusöfnun og húðþurrki. Stuðlar að hormónajafnvægi og vellíðan. Kemur í veg fyrir bjúg og vökvasöfnun, styrkir nýru og hindrar sýkingu í þvagfærum.* Fjölbreyttar trefjar og ríkt af Omega-3. Heilbrigðari og grennri konur Rannsókn sýndi að konur sem hafa mikið Lignans i blóðinu eru að meðaltali með 8,5 kg minni fitumassa en þær konur sem skortir eða hafa lítið af lignans.** * Howel AB Journal of the American Medical Associaton june 2002 287:3082 ** British Journal of Nutrition(2009), 102: 195-200 Cambridge University. 1 kúfuð teskeið á dag - 40 daga skammtur Fæst í apótekum og heilsubúðum www.celsus.is Franska snyrtivörufyrirtækið L‘Occitane sækir ætíð innblástur til franskrar náttúru. Nýver- ið kom út spennandi sumarlína hjá þeim sem nefnist „Peony“ eða draumsóley, og dregur liti sína og ilm frá þessu fallega blómi. Línan inni- heldur augnskugga, kinnaliti og varaliti og lita- tónar þeirra eru eins og beint úr suðrænum garði. Til að kóróna línuna er svo fáanlegur ilm- urinn „Peony“ sem er dásamlega ferskur - amb Nýjar snyrtivörur frá L‘Occitane
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.