Fréttablaðið


Fréttablaðið - 21.05.2010, Qupperneq 44

Fréttablaðið - 21.05.2010, Qupperneq 44
8 föstudagur 21. maí ✽ fegurð og förðun útlit GÓÐ RÁÐ TIL AÐ BJARGA MÁLUM „Mig langaði til þess að sýna hvernig hægt er að gera einfalda förðun sem allir geta gert og leysa vandamál sem við glímum allar við eins og þreytu og veikindi. Mig langar að kenna konum nokkur ráð til að bjarga mál- unum.“ útskýrir Guðbjörg Huldís sem farðaði Ingibjörgu. „Húð Ingibjargar þurfti á hress- ingu að halda og ég notaði Bobbi Brown extra face oil til að mýkja hana, gefa raka og fríska upp. Í kringum augu setti ég Extra Eye Balm sem vekur þreytta og þurra húð og gefur henni góðan raka. „Corrector“ er frábær til að leiðrétta bláa eða dökka tóna í kringum augu áður en hyljari er settur á.. Ég notaði Antigua Face Palette til að forma augun, og palettan inniheldur auk þess fal- legan kinnalit og varaliti. Til þess að augun verði áberandi er mikilvægt að nota BB blautan Long eye-wear Gel Eyeliner í Black Mauve Shimmer Ink. Léttur maskari og varablýant- ur í ferskjulit setti svo punktinn yfir i-ið.“ Guðbjörg Huldís starfar sem „freelance“ förðunar- meistari og hefur meðal ann- ars unnið fyrir Esquire mag- azine, Nike, Ford og ELM. Hún notaði einungis vörur frá Bobbi Brown til þess að farða Ingibjörgu. F östudagur fékk Guðbjörgu Huldísi förð-unarfræðing til að taka jógagúrúinn Ingibjörgu Stefánsdóttur í „Make-over“ til að sýna konum hvernig þær geta frískað upp á útlitið með góðum vörum og náttúrulegum litum. „Ég þurfti að hugsa mig um daginn sem myndatakan átti að fara fram,“ segir Ingi- björg. „Ég var að jafna mig á þrautseigri flensu og hafði sofið í aðeins þrjá tíma um nóttina. Ég hugsa að flestar konur upplifi svona daga þar sem ekkert reddar andlitinu nema góður farði.“ Ingibjörg segist lítið mála sig dagsdaglega og kjósi þá helst að farða sig svo að það sjá- ist ekki of mikið. Ingibjörg rekur jógastöðina Yoga Shala en hefur einnig verið með lífs- stílsnámskeið í Maður Lifandi. „Ég tók eftir því að fólk sem byrjar í jóga hjá okkur fer að hugsa meira um mataræði sitt og skynjar hvaða áhrif það hefur á lík- amann. Ég ákvað því að skella mér í nám síðastliðinn vetur í næringarráðgjöf til að geta hjálpað fólki meira, og er til dæmis með einstaklinga í sex mánaða prógrammi þar sem allt er tekið í gegn. Þar fær fólk fullt af lesefni, leiðsögn, verkefni og stuðning auk þess að fá að sækja tíma í jóga.“ - amb Frísklegt útlit með Bobbi Brown: Ingibjörg Stefáns KÝS NÁTTÚRULEGAN FARÐA TÖFF Þessi svali leðurkragi frá Áróru breytir venjulegum bol í hátískuflík. Fæst í GK, Laugavegi.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.